Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 68
ENSKI poppsöngvarinn Adam Ant kom fyrir rétt í Lundúnum í vik- unni og játaði sig sekan af ákæru um að hafa veifað byssu í krá í borginni í fyrra. Ant, sem heitir réttu nafni Stuart Goddard, hafði áður borið því við að hann hefði verið haldinn tímabundinni geð- veilu þegar atvikið í kránni átti sér stað. Adam Ant, sem er 47 ára gamall, naut mikilla vinsælda á níunda ára- tug síðustu aldar en hefur þjáðst af þunglyndi og áfengissýki. Hann viðurkenndi í gær að hafa valdið kráargestum ótta og óöryggi með framkomu sinni. Dómari sleppti söngvaranum gegn tryggingu en dómur verður kveðinn upp í októ- ber. Atvikið í kránni átti sér stað 12. janúar þar sem Adam Ant var staddur, klæddur kúrekabúningi. Gestir á kránni hentu gaman að út- liti söngvarans og við það reiddist hann, fór út, henti síðan járnstykki gegnum glugga krárinnar og réðst síðan inn vopnaður skammbyssu. Tveimur dögum síðar létu ætt- ingjar hans leggja hann inn á geð- sjúkrahús þar sem þeir óttuðust að hann myndi fremja sjálfsmorð. Kúreki í byssuleik Reuters „Ekki gera grín að kúrekabún- ingnum mínum, annars…“ Enski popparinn Adam Ant 68 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4. Vit 398 SÍMI 588-0800 KRINGLAN www.sambioin.is Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit 393. 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 5.50 og 8. Vit 415 Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð grínmynd sem kemur öllum í gott skap. Í anda „God's must be crazy“ myndana. i í i i l i l l í ll í Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Bi. 14. Vit 417 Sýnd kl. 3, 4 og 5. Íslenskt tal. Vit 418 Líkar þér illa við köngulær? Þeim líkar ekkert vel við þig heldur! Frábær mynd full af húmor og hryllingi sem á eftir að láta hárin rísa! Ný sérstök útgáfa! Nú í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum með íslensku tali. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Sýn d á klu kku tím afr est i  Kvikmyndir.is  SK Radíó X www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 10. B.i. 16. Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 27 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 6, 8 og 10.Hvað myndir þú gera ef þú gætir stöðvað tímann? Sýnd kl. 6, 8 og 10. DV Mbl RadíóX  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16.Boðssýning kl. 8.  DV  HL. MBL Vegna fjölda áskoranna verður myndin sýnd áfram í örfáa daga SV Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 9. Hluti af ágóða myndarinnar rennur til Hjálparstofnunnar Kirkjunnar. Mávahlátur Sýnd kl. 10. Síðustu sýningar  Kvikmyndir.is PAPARNIR hafa heldur betur hitt naglann á höf- uðið þegar þeim hugkvæmdist að gefa út plötu með lögum Jón- asar Árnasonar í sínum útgáfum. Paparnir hafa aldeilis gert sig heimakomna á listanum – hafa setið þar í átta vikur – sem og trúlega heil- mörgum heim- ilum landsins. Riggarobb situr sem fastast! Paparnir planta sér! HINN ungi og efnilegi Josh Groban hefur nú tek- ið sér bólfestu á listanum okkar góða en hann sérhæfir sig í poppi og klassískum söng. Snáðinn hefur sungið frá blautu barnsbeini en þetta er fyrsta sólóplata hans. Groban hefur verið nefndur til sög- unnar sem arftaki Andrea Bocelli og þykir ekki leiðum að líkjast. Bocelli yngri! LOFTMYND Megasar er trú- lega elsta plat- an á listanum en hún kom fyrst út árið 1987. Hún hef- ur þó verið ófá- anleg alllengi og víst að fjöldi fólks mun gleðj- ast yfir end- urkomu Loftmyndarinnar. Ekki skemmir fyrir að með disknum fylgir 32 síðna bæklingur með textum og góðum upplýsingum um plötuna. Megas á loft! HUNDAÆÐI Íslendinga virðist hreint ekki vera í rénun en frumraun XXX Rottweilerhundanna á útgáfusviðinu situr enn á listanum góða. Alls hafa þeir setið þar í 39 vikur og verður það að teljast framúrskarandi árangur. Hundakúnstir þeirra Rottweiler-manna virðast engan endi ætla að taka og víst er að ný plata er á leiðinni frá þeim. Hundakúnstir!                                              !"#$  %" "& ' " """( ")" "*" + )  %", " +- #$ " " " ". /0 1) 2))& "   "3%4"1 $%& ' % +")"5)  4 ++"*"% +"    "   6"7$  "8  9"7$ 9":  &9"5;* ")"5 "*"5$9"3 * "<  9"=  )"*"3%(  9"   "5( ">"% ")"7#                            )  ##  ;< =     .& ?% ?% ?% . @":)"21 ".&&  ?% A%% ) 1"B) ?% ?% ?% <)  ?% 8 /"<   #  "7)0 31   .( "@$ C B)1"D )4 .&"@)/1 B  "=)&C ?%  "  % 5 EEE"@)0  "1  F  1 2 ") 3G @ )44 3)" " 5" % +" H "4 (1%6I  ' .)JK"1 5L C)) 7"#1"M @*%%* #1"A%%"31)0 2)%"80"M1"5 .)JK" <;   A 1;&  " 5 H) /14  N "7"O "5#N"H&  3)"P"8"5)    #1"P4 "7 @"8"  "O "Q"3   =  "3 / R) "3) B)1"D )4 =)1  B"#)"#1"=SO"L I"  %6"A ' 84) ""7) =) % EEE"@)0  "1  BG 8" 0"":"2)% 3 %  +                    3&) 3&) 3 *  .)JK 75D M  : H  A5P .)JK  3&) 3) H  75D H  3) A5P 3) 3&) M  H  3) 3 *  8 " / I   "$  3) 3) @>@"5;*    ÍSLENSKA hljómsveitin Leaves er að gera það gott á erlendri grund um þessar mundir. Vefmiðill www.nme.com birti í vikunni um- fjöllun um sveitina þar sem gagn- rýnandinn Stephen Dalton gefur sveitinni einkunnina 7 og lofar hana í hástert. Dalton segir Leaves vera það heitasta sem frá Íslandi hafi komið ef frá séu taldir hinir sjóðandi hver- ir landsins, hann segir sveitina hafa alla burði til að gera það gott beggja vegna Atlantshafsins og bætir svo við að athyglisvert sé að skoða lagaheiti sveitarinnar. Lögin bera flest nafn í einu orði, á borð við „Breathe“, „Crazy“ og „Catch“ og segir Dalton það minna sig einna helst á tegundir ilmvatna frá Calvin Klein, þó meira í gríni en alvöru. Laufin lokka Þeir Arnar Guðjónsson og Hall- ur Már Hallsson eru annar helm- ingur hljómsveitarinnar Leaves. Hljómsveitin Leaves gerir það gott erlendis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.