Morgunblaðið - 15.08.2002, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 15.08.2002, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 69 Sýnd kl. 8 og 10.40. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 417  SK Radíó X SV MBL HK DV Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Líkar þér illa við köngulær ? Þeim líkar ek kert vel við þ ig heldur! Ný sérstök útgáfa! Nú í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum með íslensku tali Í anda „God's must be crazy“ myndana.DV Mbl RadíóX Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Vit 417  Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 418  DV  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 406 Sýnd kl. 4 og 6.Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 414  kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. Bi. 16. Vit 400 Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára Vit 408 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit nr. 407.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415 ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400  Kvikmyndir.is  SK Radíó X ÁSTRALSKA ofurfyrirsætan Elle Macpherson á von á öðru barni sínu, að því er segir í tilkynningu frá talsmanni hennar. Macpherson, sem er 39 ára, er búsett í London og hefur meira starfað við leik og viðskipti á síð- ustu árum heldur en fyrirsætustörf. Hún á von á barninu með sviss- neskum unnusta sínum, Arpad Bus- son. Fyrir eiga þau eitt barn saman, hinn fjögurra ára Flynn. „Elle Macpherson og Arpad Busson eru ánægð með að staðfesta að þau eigi von á öðru barni sínu snemma í febr- úar,“ sagði í yf- irlýsingunni. Fyrir tveimur árum fór Mac- pherson með hlutverk í banda- rísku sjónvarps- þáttunum Vinum þar sem hún kom oft við sögu. Hún á einnig eigin nærfatalínu. Annað barn á leiðinni Fyrirsætan Elle Macpherson Lukkuleg verð- andi móðir. FRÆGASTA jómfrú skemmtana- iðnaðarins, Britney Spears, ætlar að taka sér frí frá tónlistarflutn- ingi. Talsmaður Jive-útgáfufyrir- tækisins segir hana ætla að taka sér þriggja mánaða frí eftir erfiða hljómleikaferð og enn lengra frí frá tónlistarflutningi. „Hún hefur verið á erfiðu hljómleikaferðalagi og þarf skiljanlega á fríi að halda,“ sagði talsmaðurinn. „Hún mun síð- an hefja vinnu við gerð næstu kvik- myndar sinnar.“ Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Talsmaðurinn vísar hins vegar á bug sögusögnum um að Spears ætli að halda sig frá sviðsljósinu í tvö ár. „Hún mun taka sér frí frá tónlist- inni um tíma en hún mun örugglega snúa aftur,“ segir hann. Spears, sem er 21 árs, er sögð uppgefin eftir mikla vinnu, auk þess sem hún hefur verið undir álagi vegna sambandsslitanna við Justin Timberlake og skilnaðar for- eldra sinna. Þá hafa fyrsta kvik- mynd hennar, Crossroads, og veit- ingastaður hennar, Nyla í New York, hlotið blendnar viðtökur. Britney fer í frí Reuters Hin úttaugaða Britney Spears þarf á fríi að halda. DJÚPAVÍKURDAGAR verða haldnir um næstu helgi, 16.–18. ágúst, norður á Ströndum. Djúpa- vík, sem er í sunnanverðum Reykj- arfirði, var blómlegur síldar- útgerðarstaður á fyrri hluta 20. aldar. Mikil umsvif voru þar í mörg ár, reist voru verslunarhús, íbúðar- hús og verksmiðjuhús. Síldin hvarf úr Húnaflóa í upphafi 6. áratugarins og grundvöllur vinnslunnar brast. Reynt var að hefja annars konar fiskvinnslu til þess að tryggja starfsmönnum at- vinnu en það gekk ekki til lang- frama og árið 1958 lagðist rekst- urinn af og fólkið fluttist í burtu. Staðurinn var næstum í eyði í nokk- ur ár, allt þar til gamli kvenna- bragginn var gerður upp árið 1985 og rekstur Hótels Djúpavíkur hófst. Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstýra segir Djúpavíkurdagana verða sér- staklega tileinkaða fyrrverandi íbú- um og velunnurum staðarins. Hún fluttist ásamt fjölskyldu sinni í Djúpavík árið 1986 og hóf uppbygg- ingu staðarins að nýju. Nú eru þar 32 rúm og góð aðstaða. Flest húsin eru gömul uppgerð hús frá fyrri ár- um. Von á fjölda gesta „Við vonumst eftir fjölda gesta, og búumst við þeim fyrstu á föstu- daginn. Farið verður í gönguferðir um svæðið á laugardaginn, og þá um kvöldið verður hátíðarkvöld- verður og kveikt í varðeldi með fjöldasöng,“ segir Eva. „Vegurinn norður í Djúpavík er öllum bílum fær en kannski ekki öllum bílstjór- um,“ bætir Eva við þegar spurt er um vegamálin. Einkanlega þarf að fara gætilega og gefa sér tíma til ferðarinnar. Þeir sem áhuga hafa á að koma á Djúpavíkurdagana geta kynnt sér starfsemina á www.djupa- vik.com eða haft samband við hót- elið í síma. Gleði í Djúpavík á Ströndum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.