Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Meðferðarheimili Götusmiðjunnar á Árvöllum óskar eftir að ráða meðferðarfulltrúa, ráðgjafa og kennara í 100% stöður. Kennarastaðan er ný við heimilið og mun kennari aðallega sjá um skóla- skilt nám á grunnskólastigi, lífsleikninám og nám við framhaldsskóla í samráði við náms- ráðgjafa viðkomandi framhaldsskóla. Umsóknir um störf og frekari upplýsingar ber- ist skrifstofa@gotusmidjan.is . Háaleitisbraut 58—60, Reykjavík Afgreiðsla Óskum eftir að ráða ábyrgðarfulla mann- eskju í afgreiðslu í verslun okkar við Háa- leitisbraut í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 13.00—19.00 auk helg- arvinnu. Upplýsingar veittar á staðnum fyrir hádegi. FRÁ HJALLASKÓLA • Þroskaþjálfi óskast í fullt starf við Hjallaskóla. Launakjör skv. kjarasamningum Þroskaþjálfa- félags Íslands eða Sf.K. og Launanefndar sveitar- félaga. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. Upplýsingar gefur Guðlaug Snorradóttir í síma 554 2033. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga strax eða eftir nánara samkomulagi. Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði er 40 rúma sjúkrahús sem skiptist í 27 rúma sjúkragang og 13 rúma öldrunargang, auk heilsugæslu fyrir íbúa Siglufjarðar og Fljótahrepps. Við leitum að hjúkrunarfræðingum, sem geta unnið sjálfstætt og geta tekið á fjölþættum verkefnum. Ef svo er, hafið þá samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Siglufirði, sími 467 2100, netfang gudny@hssiglo.is Heimasíða: www.hssiglo.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — til leigu verslunarhúsnæði Til leigu glæsilegt 820 m2 verslunarhúsnæði í Skeifunni 8. Næg bílastæði. Frábær staðsetning í nýendur- bættu húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997.FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sviðsmaður Starfsmaður óskast til starfa á Stóra svið Þjóð- leikhússins. Um er að ræða vaktavinnu. Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð. Umsóknir, með upplýsingum menntun og fyrri störf, þurfa að berast skrifstofu Þjóðleikhúss- ins, Lindargötu 7, fyrir 26. ágúst nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.