Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.08.2002, Blaðsíða 63
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 63 Fyrirtæki til sölu ● Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr. ● Rótgróin deild úr heildverslun með búsáhöld. Sala 6,7 m. kr. á ári, fram- legð 3,5 m. kr. ● Blómakúnst, Selfossi. Rótgróin blómaverslun með góða veltu og af- komu. ● Lítill söluturn - videóleiga í Háaleitishverfi. Auðveld kaup. ● Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð evrópsk umboð. Velta nú um 1 m. kr. á mánuði sem hægt er að marg- falda. ● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 30 herbergi og lítil íbúð fyrir eiganda. Ársvelta 40 m. kr. ● Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur. ● Vinnuvélaverkstæði í eigin húsnæði, vel staðsett. Ársvelta 35 m. kr. Mikil föst viðskipti. ● Lítil blómaverslun í Breiðholti. Falleg búð í stóru hverfi. Auðveld kaup. ● Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta 50 m. kr. ● Lítið landflutningafyrirtæki með mikil föst verkefni. Tilvalið fyrir bílstjóra. ● Þekkt lítið matvælafyrirtæki með góða framleiðslu óskar eftir samein- ingu við öflugt fyrirtæki. Selur bæði í matvöruverslanir og á stofnana- markaði. Ársvelta nú um 35 m. kr. en getur vaxið hratt. ● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsefni. ● Teygjustökk. Allur búnaður, þjálfun og viðskiptasambönd. Mikill hagnaður. ● Heildverslun með þekkt fæðubótaefni sem aðallega eru seld í apótek. Ársvelta 20 m. kr. ● Þekkt videósjoppa í Breiðholti með 5 m. kr. veltu á mánuði. Auðveld kaup. ● Breiðin, Akranesi. Stórt samkomuhús með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Eigið húsnæði. Gott tækifæri fyrir fagmenn. ● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2 starfsmenn, sérstaklega smiði. ● Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hag- naður. ● Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala mælibúnaðar fyrir framleiðslu- og mat- vælafyrirtæki. Framlegð 5 m. kr. á ári. ● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki. Frábær staðsetning. ● Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr. ● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar. ● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg. ● Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir samein- ingu til að nýta góð tækifæri. ● Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. ● Rótgróið veitingahús við Bláa lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins. ● Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Ársvelta 20 m. kr. ● Vinsæl verslun með notaðan fatnað. Auðveld kaup. ● Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd. ● Pizzastaður í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Miklir möguleikar. ● Góð bónstöð með mikil föst viðskipti. ● Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130 m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð. ● Sólbaðstofa í Skeifunni. 12 bekkir. Velta 1200 þús. kr. á mánuði. Skipti möguleg. ● Grensásvideó. Ágætur hagnaður. Auðveld kaup. ● Ein besta sólbaðstofa borgarinnar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á góðu atvinnuhúsnæði. ● Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 m. kr. ársvelta. Góð umboð. ● Veitingastaður í atvinnuhverfi. Eingöngu opið virka daga kl. 7—17. Lágt verð — auðveld kaup. ● Langar þig í eigin rekstur. Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki, sem auðvelt er að byrja á. Janfvel auðveldara en þú heldur. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 KRINGLUNNI 15.-25. ágúst 15% afmælis- afsláttur Í TENGSLUM við Menningarnótt í miðborginni um helgina verður haldið vínuppboð til styrktar menn- ingarmálum sem Globus og Apótek- ið standa að. Uppboðið fer fram laugardaginn 17. ágúst kl. 14 á 5. hæð Apóteksins og mun standa í um þrjár klukkustundir. Boðin verða upp fjölmörg gæðavín sem mörg eru sjaldséð og illfáanleg hér á landi, segir í fréttatilkynningu. Uppboðshaldari verður Stein- grímur Sigurgeirsson, blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bók- arinnar Heimur vínsins. Innlendir og erlendir gestir munu einnig stíga í pontu og bjóða upp vín, en í tengslum við uppboðið koma hingað til lands Spánverjinn Oscar Urrutia frá fyrirtækinu El Coto í Rioja á Spáni og þýski vínframleiðandinn Louis Guntrum. Fjöldi gesta á uppboðinu tak- markast við 80 manns og er að- gangseyrir 1.000 kr. Allur ágóði af uppboðinu rennur til menningar- mála. Skráning er forsenda þátt- töku í uppboðinu og fer hún fram á vefsvæðinu Strik.is. Lokaskráning verður við innganginn ef einhver sæti eru enn laus að netskráningu lokinni. Vínuppboð til styrktar menningarmálum FRÉTTIR mbl.is GENGI GJALDMIÐLA mbl.is Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.