Morgunblaðið - 15.08.2002, Page 63
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 63
Fyrirtæki til sölu
● Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í
ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.
● Rótgróin deild úr heildverslun með búsáhöld. Sala 6,7 m. kr. á ári, fram-
legð 3,5 m. kr.
● Blómakúnst, Selfossi. Rótgróin blómaverslun með góða veltu og af-
komu.
● Lítill söluturn - videóleiga í Háaleitishverfi. Auðveld kaup.
● Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð
evrópsk umboð. Velta nú um 1 m. kr. á mánuði sem hægt er að marg-
falda.
● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 30 herbergi og
lítil íbúð fyrir eiganda. Ársvelta 40 m. kr.
● Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur.
● Vinnuvélaverkstæði í eigin húsnæði, vel staðsett. Ársvelta 35 m. kr.
Mikil föst viðskipti.
● Lítil blómaverslun í Breiðholti. Falleg búð í stóru hverfi. Auðveld kaup.
● Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta
50 m. kr.
● Lítið landflutningafyrirtæki með mikil föst verkefni. Tilvalið fyrir bílstjóra.
● Þekkt lítið matvælafyrirtæki með góða framleiðslu óskar eftir samein-
ingu við öflugt fyrirtæki. Selur bæði í matvöruverslanir og á stofnana-
markaði. Ársvelta nú um 35 m. kr. en getur vaxið hratt.
● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsefni.
● Teygjustökk. Allur búnaður, þjálfun og viðskiptasambönd. Mikill hagnaður.
● Heildverslun með þekkt fæðubótaefni sem aðallega eru seld í apótek.
Ársvelta 20 m. kr.
● Þekkt videósjoppa í Breiðholti með 5 m. kr. veltu á mánuði. Auðveld
kaup.
● Breiðin, Akranesi. Stórt samkomuhús með góðri aðstöðu fyrir dansleiki,
veislur og fundi. Eigið húsnæði. Gott tækifæri fyrir fagmenn.
● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2
starfsmenn, sérstaklega smiði.
● Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hag-
naður.
● Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala mælibúnaðar fyrir framleiðslu- og mat-
vælafyrirtæki. Framlegð 5 m. kr. á ári.
● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki. Frábær staðsetning.
● Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr.
● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax-
andi velta og miklir möguleikar.
● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður
hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg.
● Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir samein-
ingu til að nýta góð tækifæri.
● Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki
í svipaðri starfsemi.
● Rótgróið veitingahús við Bláa lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin
húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins.
● Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Ársvelta 20 m. kr.
● Vinsæl verslun með notaðan fatnað. Auðveld kaup.
● Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd.
● Pizzastaður í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Miklir möguleikar.
● Góð bónstöð með mikil föst viðskipti.
● Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130
m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð.
● Sólbaðstofa í Skeifunni. 12 bekkir. Velta 1200 þús. kr. á mánuði. Skipti
möguleg.
● Grensásvideó. Ágætur hagnaður. Auðveld kaup.
● Ein besta sólbaðstofa borgarinnar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á
góðu atvinnuhúsnæði.
● Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 m. kr. ársvelta. Góð
umboð.
● Veitingastaður í atvinnuhverfi. Eingöngu opið virka daga kl. 7—17. Lágt
verð — auðveld kaup.
● Langar þig í eigin rekstur. Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki,
sem auðvelt er að byrja á. Janfvel auðveldara en þú heldur.
Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen)
Sími 533 4300, GSM 820 8658
KRINGLUNNI
15.-25. ágúst
15%
afmælis-
afsláttur
Í TENGSLUM við Menningarnótt í
miðborginni um helgina verður
haldið vínuppboð til styrktar menn-
ingarmálum sem Globus og Apótek-
ið standa að. Uppboðið fer fram
laugardaginn 17. ágúst kl. 14 á 5.
hæð Apóteksins og mun standa í
um þrjár klukkustundir. Boðin
verða upp fjölmörg gæðavín sem
mörg eru sjaldséð og illfáanleg hér
á landi, segir í fréttatilkynningu.
Uppboðshaldari verður Stein-
grímur Sigurgeirsson, blaðamaður
á Morgunblaðinu og höfundur bók-
arinnar Heimur vínsins. Innlendir
og erlendir gestir munu einnig
stíga í pontu og bjóða upp vín, en í
tengslum við uppboðið koma hingað
til lands Spánverjinn Oscar Urrutia
frá fyrirtækinu El Coto í Rioja á
Spáni og þýski vínframleiðandinn
Louis Guntrum.
Fjöldi gesta á uppboðinu tak-
markast við 80 manns og er að-
gangseyrir 1.000 kr. Allur ágóði af
uppboðinu rennur til menningar-
mála. Skráning er forsenda þátt-
töku í uppboðinu og fer hún fram á
vefsvæðinu Strik.is. Lokaskráning
verður við innganginn ef einhver
sæti eru enn laus að netskráningu
lokinni.
Vínuppboð til styrktar
menningarmálum
FRÉTTIR
mbl.is
GENGI GJALDMIÐLA
mbl.is
Alltaf á þriðjudögum