Morgunblaðið - 15.08.2002, Side 56

Morgunblaðið - 15.08.2002, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Meðferðarheimili Götusmiðjunnar á Árvöllum óskar eftir að ráða meðferðarfulltrúa, ráðgjafa og kennara í 100% stöður. Kennarastaðan er ný við heimilið og mun kennari aðallega sjá um skóla- skilt nám á grunnskólastigi, lífsleikninám og nám við framhaldsskóla í samráði við náms- ráðgjafa viðkomandi framhaldsskóla. Umsóknir um störf og frekari upplýsingar ber- ist skrifstofa@gotusmidjan.is . Háaleitisbraut 58—60, Reykjavík Afgreiðsla Óskum eftir að ráða ábyrgðarfulla mann- eskju í afgreiðslu í verslun okkar við Háa- leitisbraut í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 13.00—19.00 auk helg- arvinnu. Upplýsingar veittar á staðnum fyrir hádegi. FRÁ HJALLASKÓLA • Þroskaþjálfi óskast í fullt starf við Hjallaskóla. Launakjör skv. kjarasamningum Þroskaþjálfa- félags Íslands eða Sf.K. og Launanefndar sveitar- félaga. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. Upplýsingar gefur Guðlaug Snorradóttir í síma 554 2033. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga strax eða eftir nánara samkomulagi. Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði er 40 rúma sjúkrahús sem skiptist í 27 rúma sjúkragang og 13 rúma öldrunargang, auk heilsugæslu fyrir íbúa Siglufjarðar og Fljótahrepps. Við leitum að hjúkrunarfræðingum, sem geta unnið sjálfstætt og geta tekið á fjölþættum verkefnum. Ef svo er, hafið þá samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Siglufirði, sími 467 2100, netfang gudny@hssiglo.is Heimasíða: www.hssiglo.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — til leigu verslunarhúsnæði Til leigu glæsilegt 820 m2 verslunarhúsnæði í Skeifunni 8. Næg bílastæði. Frábær staðsetning í nýendur- bættu húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997.FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sviðsmaður Starfsmaður óskast til starfa á Stóra svið Þjóð- leikhússins. Um er að ræða vaktavinnu. Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð. Umsóknir, með upplýsingum menntun og fyrri störf, þurfa að berast skrifstofu Þjóðleikhúss- ins, Lindargötu 7, fyrir 26. ágúst nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.