Morgunblaðið - 15.08.2002, Side 68

Morgunblaðið - 15.08.2002, Side 68
ENSKI poppsöngvarinn Adam Ant kom fyrir rétt í Lundúnum í vik- unni og játaði sig sekan af ákæru um að hafa veifað byssu í krá í borginni í fyrra. Ant, sem heitir réttu nafni Stuart Goddard, hafði áður borið því við að hann hefði verið haldinn tímabundinni geð- veilu þegar atvikið í kránni átti sér stað. Adam Ant, sem er 47 ára gamall, naut mikilla vinsælda á níunda ára- tug síðustu aldar en hefur þjáðst af þunglyndi og áfengissýki. Hann viðurkenndi í gær að hafa valdið kráargestum ótta og óöryggi með framkomu sinni. Dómari sleppti söngvaranum gegn tryggingu en dómur verður kveðinn upp í októ- ber. Atvikið í kránni átti sér stað 12. janúar þar sem Adam Ant var staddur, klæddur kúrekabúningi. Gestir á kránni hentu gaman að út- liti söngvarans og við það reiddist hann, fór út, henti síðan járnstykki gegnum glugga krárinnar og réðst síðan inn vopnaður skammbyssu. Tveimur dögum síðar létu ætt- ingjar hans leggja hann inn á geð- sjúkrahús þar sem þeir óttuðust að hann myndi fremja sjálfsmorð. Kúreki í byssuleik Reuters „Ekki gera grín að kúrekabún- ingnum mínum, annars…“ Enski popparinn Adam Ant 68 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4. Vit 398 SÍMI 588-0800 KRINGLAN www.sambioin.is Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit 393. 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 5.50 og 8. Vit 415 Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð grínmynd sem kemur öllum í gott skap. Í anda „God's must be crazy“ myndana. i í i i l i l l í ll í Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Bi. 14. Vit 417 Sýnd kl. 3, 4 og 5. Íslenskt tal. Vit 418 Líkar þér illa við köngulær? Þeim líkar ekkert vel við þig heldur! Frábær mynd full af húmor og hryllingi sem á eftir að láta hárin rísa! Ný sérstök útgáfa! Nú í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum með íslensku tali. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Sýn d á klu kku tím afr est i  Kvikmyndir.is  SK Radíó X www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 10. B.i. 16. Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 27 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 6, 8 og 10.Hvað myndir þú gera ef þú gætir stöðvað tímann? Sýnd kl. 6, 8 og 10. DV Mbl RadíóX  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16.Boðssýning kl. 8.  DV  HL. MBL Vegna fjölda áskoranna verður myndin sýnd áfram í örfáa daga SV Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 9. Hluti af ágóða myndarinnar rennur til Hjálparstofnunnar Kirkjunnar. Mávahlátur Sýnd kl. 10. Síðustu sýningar  Kvikmyndir.is PAPARNIR hafa heldur betur hitt naglann á höf- uðið þegar þeim hugkvæmdist að gefa út plötu með lögum Jón- asar Árnasonar í sínum útgáfum. Paparnir hafa aldeilis gert sig heimakomna á listanum – hafa setið þar í átta vikur – sem og trúlega heil- mörgum heim- ilum landsins. Riggarobb situr sem fastast! Paparnir planta sér! HINN ungi og efnilegi Josh Groban hefur nú tek- ið sér bólfestu á listanum okkar góða en hann sérhæfir sig í poppi og klassískum söng. Snáðinn hefur sungið frá blautu barnsbeini en þetta er fyrsta sólóplata hans. Groban hefur verið nefndur til sög- unnar sem arftaki Andrea Bocelli og þykir ekki leiðum að líkjast. Bocelli yngri! LOFTMYND Megasar er trú- lega elsta plat- an á listanum en hún kom fyrst út árið 1987. Hún hef- ur þó verið ófá- anleg alllengi og víst að fjöldi fólks mun gleðj- ast yfir end- urkomu Loftmyndarinnar. Ekki skemmir fyrir að með disknum fylgir 32 síðna bæklingur með textum og góðum upplýsingum um plötuna. Megas á loft! HUNDAÆÐI Íslendinga virðist hreint ekki vera í rénun en frumraun XXX Rottweilerhundanna á útgáfusviðinu situr enn á listanum góða. Alls hafa þeir setið þar í 39 vikur og verður það að teljast framúrskarandi árangur. Hundakúnstir þeirra Rottweiler-manna virðast engan endi ætla að taka og víst er að ný plata er á leiðinni frá þeim. Hundakúnstir!                                              !"#$  %" "& ' " """( ")" "*" + )  %", " +- #$ " " " ". /0 1) 2))& "   "3%4"1 $%& ' % +")"5)  4 ++"*"% +"    "   6"7$  "8  9"7$ 9":  &9"5;* ")"5 "*"5$9"3 * "<  9"=  )"*"3%(  9"   "5( ">"% ")"7#                            )  ##  ;< =     .& ?% ?% ?% . @":)"21 ".&&  ?% A%% ) 1"B) ?% ?% ?% <)  ?% 8 /"<   #  "7)0 31   .( "@$ C B)1"D )4 .&"@)/1 B  "=)&C ?%  "  % 5 EEE"@)0  "1  F  1 2 ") 3G @ )44 3)" " 5" % +" H "4 (1%6I  ' .)JK"1 5L C)) 7"#1"M @*%%* #1"A%%"31)0 2)%"80"M1"5 .)JK" <;   A 1;&  " 5 H) /14  N "7"O "5#N"H&  3)"P"8"5)    #1"P4 "7 @"8"  "O "Q"3   =  "3 / R) "3) B)1"D )4 =)1  B"#)"#1"=SO"L I"  %6"A ' 84) ""7) =) % EEE"@)0  "1  BG 8" 0"":"2)% 3 %  +                    3&) 3&) 3 *  .)JK 75D M  : H  A5P .)JK  3&) 3) H  75D H  3) A5P 3) 3&) M  H  3) 3 *  8 " / I   "$  3) 3) @>@"5;*    ÍSLENSKA hljómsveitin Leaves er að gera það gott á erlendri grund um þessar mundir. Vefmiðill www.nme.com birti í vikunni um- fjöllun um sveitina þar sem gagn- rýnandinn Stephen Dalton gefur sveitinni einkunnina 7 og lofar hana í hástert. Dalton segir Leaves vera það heitasta sem frá Íslandi hafi komið ef frá séu taldir hinir sjóðandi hver- ir landsins, hann segir sveitina hafa alla burði til að gera það gott beggja vegna Atlantshafsins og bætir svo við að athyglisvert sé að skoða lagaheiti sveitarinnar. Lögin bera flest nafn í einu orði, á borð við „Breathe“, „Crazy“ og „Catch“ og segir Dalton það minna sig einna helst á tegundir ilmvatna frá Calvin Klein, þó meira í gríni en alvöru. Laufin lokka Þeir Arnar Guðjónsson og Hall- ur Már Hallsson eru annar helm- ingur hljómsveitarinnar Leaves. Hljómsveitin Leaves gerir það gott erlendis

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.