Morgunblaðið - 02.10.2002, Page 44

Morgunblaðið - 02.10.2002, Page 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ BARÞJÓNAKEPPNI kennd við Grand Marnier var haldin í Iðnó á fimmtudagskvöldið. Átján keppend- ur hristu og hrærðu og bar Ingólfur Haraldsson sigur úr býtum en hann starfar á Einari Ben. Keppt var í for- drykk, þurrum drykk, og kallar Ing- ólfur vinningsdrykkinn „Grand Tour“. Ingólfur heldur á næsta ári til Mónakó þar sem hann keppnir fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri keppni Grand Marnier við fulltrúa frá um 40 löndum. Guðrún Veronika Þorvaldsdóttir frá Hótel Sögu lenti í öðru sæti með drykkinn „Grand Moment of Truth“. Þriðja sætið skipar núverandi Ís- landsmeistari, Níels Hafsteinsson, sem er einnig frá Hótel Sögu, með drykkinn „Grand Pops“. Drykkirnir eru sumsé allir kenndir við Grand þar sem Grand Marnier skipar heið- urssess í blönduninni. Þorkell Freyr Sigurðsson frá Perlunni fékk sérstök verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð. Keppnin var haldin af innflytjanda heiðursdrykksins, Lind ehf., í sam- vinnu við Barþjónaklúbb Íslands. Þurrir, hristir og hrærðir Morgunblaðið/Jón Svavarsson Átján keppendur hristu og hrærðu á Grand Marnier-barþjónakeppninni í þurrum fordrykk og bar Ingólfur Haraldsson sigur úr býtum. PILSIN virðast heldur vera að styttast ef marka má helstu sýningar á tískuvik- unni í Mílanó, sem nú stendur yfir, á vor- og sumartískunni 2003. Sýning Tom Ford hjá Gucci einkenndist af stuttum kjólum og pilsum á leggjalöng- um sýningarstúlkum í silfurlituðum, há- hæluðum skóm með úfið hár, sem líkist ljónsmakka. Lillafjólublár, súkkulaðibrúnn, perlu- grár, silfur og svartur voru áberandi á sýningarpöllunum hjá Gucci. Silfur nýt- ur almennra vinsælda hjá hönnuðum í Mílanó þessa dagana, að sögn Style- .com, sem segir að sýningin hafi end- urvakið ýmsar tilfinningar er réðu ríkj- um á síðustu dögum fyrstu ofurfyrirsætanna. Sýning Dolce og Gabbana var kraft- mikil. Fyrirsæturnar Eva Herzigova, Naomi Campbell, Amber Valletta, Stephanie Seymore og Gisele Bündchen tóku þátt í að sýna stjörnuföt næsta sumars. Áhrifa gætti úr margvíslegum áttum en þarna mátti sjá Paco Rabanne, Sid Vicious, sjómenn og Róm til forna. Áhrifa níunda áratugarins gætti mjög í sýningunni og endurskapaði tvíeykið föt úr sýningum sínum frá þeim tíma. AP Prada Dolce & Gabbana Dolce & Gabbana Tískuvikan í Mílanó: vor/sumar 2003 Gucci Gucci Stutt pils í Mílanó Dolce & Gabbana Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19fi . 3/10 fim. 10/10 sun.13/10 fös. 18/10 sýn. kl. 23 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar Fös 4/10 kl. 21 Uppselt Fös 4/10 kl. 23 Aukasýning - Uppselt Lau 5/10 kl. 21 Uppselt Lau 5/10 kl. 23 Aukasýning - Uppselt Sun 6/10 kl. 21 Aukasýning - Laus sæti Fim 10/10 kl. 21 Aukasýning - Uppselt Fös 11/10 kl. 21 Uppselt Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti Lau 12/10 kl. 21 Uppselt Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti Lau 19/10 kl. 21 Uppselt Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning - Laus sæti Sun 20/10 kl. 21 Örfá sæti Mið 23/10 kl. 21 Aukasýning - Laus sæti Fim 24/10 kl. 21 Uppselt Sun 27/10 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 23 Laus sæti Lau 2/11 kl. 21 Örfá sæti Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning - Laus sæti Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Fös 8/11 kl. 23 Laus sæti Rakarinn í Sevilla eftir Rossini 3. sýn. 4. okt. kl. 20 örfá sæti laus 4. sýn. 5. okt. kl. 19 örfá sæti laus 5. sýn. 12. okt. kl. 19 örfá sæti laus 6. sýn. 13. okt. kl. 19 nokkur sæti laus Enn eru nokkrir miðar lausir á hátíðarsýn- ingarnar 29. og 30. nóv. —aðeins fyrir félagsmenn í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Miðasalan opin kl. 15-19 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningar- daga. Símasala kl. 10-19 virka daga. Sími miðasölu: 511 4200 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur sun 6. okt, örfá sæti þri 8. okt, uppselt fim 10. okt, uppselt þri 15. okt, uppselt mið 16, okt, uppselt fim 17. okt, uppselt sun 20 okt, uppselt þri 22. okt, nokkur sæti mið 23. okt, uppselt sun 27. okt, uppselt þri 29. okt, nokkur sæti mið 30. okt, laus sæti sun. 3. nóv, laus sæti Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 6/10 kl 14 Fö 11/10 kl 20 - ath. kvöldsýning Su 13/10 kl 14 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 5/10 kl 20 Lau 12/10 kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 4/10 kl 20, Lau 5/10 kl 20, Fö 11/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Sun 13/10 kl 20 Síðustu sýningar JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Frumsýning fö 4/10 kl. 20, UPPSELT, 2. sýn lau 5/10 kl. 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Su 6/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Síðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR Caput - Benda - Ferðalög. Lau 5/10 kl. 15:15 Nýja sviðið Litla svið Miðasala: 568 8000 Verð: Með statívi kr. 3.300 fyrir cappucino Froðuþeytari Klapparstíg 44, sími 562 3614

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.