Morgunblaðið - 02.10.2002, Side 49
… HUGANN dregur“ segir í kvæð-
inu og það á svo sannarlega við um
mynd Baltasars Kormáks, Hafið.
Myndin hefur nú dregið tæplega 25
þúsund manns í kvikmyndahúsin og
situr efst á lista yfir mest sóttu
kvikmyndir á Íslandi þriðju vikuna í
röð. Gestir þessarar helgar voru
rúmlega 4 þúsund. Önnur íslensk
mynd gerir sig heimakomna á list-
anum í fyrsta sinn og fer í fimmta
sætið. Um er að ræða nýjustu mynd
Friðriks Þórs Friðrikssonar, Fálka,
þar sem Keith Carradine, Margrét
Vilhjálmsdóttir, Ingvar E. Sigurðs-
son og Magnús Ólafsson fara með
helstu hlutverk.
Tvær nýjar myndir, erlendar,
koma þá inn á lista. Mr. Deeds, sem
er nýjasta verk grínarans Adams
Sandlers, lætur sér nægja annað
sætið en þess ber þó að geta að
áhorfendur voru fleiri að Mr. Deeds
þessa helgina en áhorfendur að
Hafinu (5.194 á móti 4.016). Sæti
listans eru reiknuð út frá tekjum en
ekki áhorfendafjölda og því skýrir
miðaverð á Hafið – en miðaverð á
íslenskar myndir er jafnan hærra
en á erlendar myndir – veru Hafs-
ins en ekki Mr. Deeds í toppsætinu.
Max Keeble’s Big Move kemur
síðan spáný í sjöunda sætið. Hér er
á ferðinni gamanmynd frá Disney
um strákhnokka sem ákveður að
jafna um hrekkjusvínin í skólanum í
eitt skipti fyrir öll – með ófyrir-
sjáanlegum afleiðingum. Með aðal-
hlutverk fer hin reynda barna-
stjarna Alex D. Linz.
Tvær íslenskar myndir á lista
! "
! "
# $%
& $ '
#(
$
)*&
+ & ,
'
!"#
$ %
'
$ ($
$
" ) '
!*+,
-. 01 $ !2 %$ 3
0 4
6// 7
89
8- 1$
-
'
.
/
'
0
'
1
-2
3
-.
4
-0
-/
5
6
-4
-1
-5
//
.
*
.
/
*
5
*
3
3
5
/
0
-2
/
.
4
1
) 5
)
!
"
#
$%
"
"
&
"'
"
%
(
)
*
"
+
+
'
,
#"
$-
"
789 : :)
:
7:;<8 78
<78:=
:( <78: 78)
<78:=
:( <78: 78):>
789 :)
:
7:;<8 78
789 :)
:;<8 78
789 : :)
:
7:;<8 78
789 : :)
:
7
<78:( <78: 78):>
:!
> ;<8 78
789 :;<8 78
=
<78
78 :)
:;<8 78
( <78: <78: 78
78 ( <78:=
789 :;<8 78: 8
78 :
7
<78: 78)
78
7:;<8 78
Fálkar, eftir Friðrik Þór Friðriksson, voru frumsýndir um síðustu helgi.
Hafið, bláa hafið …
Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit 433 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
MBL
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427
M E L G I B S O N
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
„Þetta er
fyrsta flokks
hasarmynd.“
Þ.B.
Fréttablaðið.HANN VAR HIÐ
FULLKOMNA VOPN
ÞAR TIL HANN VARÐ
SKOTMARKIÐ
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SG. DV
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SG. DV
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435.
Frábær
fjölskyldumynd frá
Disney um
grallarann Max
Keeblesem gerir
allt vitlaust
í skólanum
sínum!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 441.Sýnd kl. 5.45, 8.15 og 10.10. B.i. 14 ára. Vit 427
Sýnd í lúxussal kl. 10.10. B. i. 16. Vit 436
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
HJ Mbl
1/2 HK DV
1/2 Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 433
HJ Mbl1/2 HK DV
1/2 Kvikmyndir.is
Sýnd akureyri kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 435
AKUREYRI KEFLAVÍK
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433
AKUREYRI
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429
Sýnd kl. 4 og 6 enskt tal. Vit nr 430.
25.000
2 5 . 0 0 0 á h o r f e n d u r
MBL
Sýnd kl. 6. Vit 441
AKUREYRI
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2002 49
FYRSTA kvikmynd 101
Bíófélags verður sýnd í
Regnboganum í kvöld.
Myndin One Hour Photo
verður sýnd á vegum þessa
nýja kvikmyndaklúbbs
klukkan 19.30 í sal eitt. Að
sögn Guðmundar Ásgeirs-
sonar, umsjónarmanns
klúbbsins, er um opna boðs-
sýningu að ræða og geta
gestir sótt miða í Regnbogann á
meðan húsrúm leyfir.
Stórleikarinn Robin Williams
leikur aðalhlutverkið í myndinni.
Williams leikur Seymour Parrish,
„hrjáða sál sem einsemdin hefur
leikið grátt,“ segir í tilkynningu frá
kvikmyndafélaginu. Eins og nafnið
gefur til kynna starfar Parrish hjá
framköllunarþjónustu, sem er í út-
hverfi bandarískrar stórborgar.
Hann hefur óeðlilegan áhuga á fjöl-
skyldu einni, sem hann hefur fram-
kallað fyrir árum saman. Myndin
er sálfræðitryllir sem hlotið hefur
lofsamlega dóma erlendra gagn-
rýnenda. Fyrir þá, sem ekki kom-
ast á morgun, verður myndin sýnd
aftur á vegum Bíófélagsins, en fé-
lagið verður framvegis með fjórar
sýningar í miðbæjarbíóinu Regn-
boganum í hverri viku.
Robin Williams
hjá Bíófélaginu
Robin Williams leik-
ur einmana mann,
sem vinnur á fram-
köllunarstofu.
ORÐRÓMUR er á kreiki um að
breska hljómsveitinn Hear’Say hafi
lagt upp laupana eftir tvö ár í sviðs-
ljósinu. Hljómsveitin, Myleene
Klass, Danny Foster, Suzanne
Shaw, Noel Sullivan og Johnny
Shentall, segjast neydd til að hætta
vegna mikils áreitis frá almenningi.
Hljómsveitin komst í sviðsljósið eftir
velgengni í breska sjónvarpsþættin-
um Popstars og hefur oft verið sökuð
um að vera framleidd til frægðar.
Krakkarnir hafa nú fengið nóg af
slíkum ásökunum en þau segjast
jafnframt hafa verið kölluð öllum ill-
um nöfnum af almenningi úti á götu.
„Við vissum að það var kominn
tími til að hætta,“ sagði Danny. Það
er hins vegar enginn orðrómur að
krakkarnir séu orðnir ágætlega efn-
aðir líkt og vinur hljómsveitarinnar
benti réttilega á. „Þau vilja bara
njóta lífsins núna,“ sagði hann.
Enginn
orðrómur
Hljómsveitin Hear’Say hefur oft
verið sögð verksmiðjuframleidd.