Morgunblaðið - 15.10.2002, Qupperneq 17
AKUREYRI
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 2002 17
Allt þetta fyrir þig frá Estée Lauder
ef verslað er fyrir 3.900 kr. eða meira í Lyfju verslunum dagana 15.-25. október.
Tilboðið gildir í:
Lyfju Lágmúla - sími 533 2309
Lyfju Laugavegi - sími 552 4045
Lyfju Smáratorgi - sími 564 5600
Lyfju Garðatorg - sími 565 1321
Lyfju Setbergi - sími 555 2306.
Þú getur valið vörur af listanum hér að
neðan og fengið þær sendar í póstkröfu.
Gjöfin inniheldur:
Intuition Eau de Parfum spray
Idealist skin Refinisher
LightSource Créme
Re-Nutriv varalit no. 82.
Tvískiptan blýant fyrir varir og augu
Illusionist Maximum Curling Mascara
Fallega snyrtibuddu
Verðgildi gjafarinnar er 8.900 kr.
* Meðan birgðir endast.
Vöruheiti Magn Verð
Hreinsivörur
Splash Away Foaming Cleanser 150 ml 2.336
Clear Differnce Purifying Cleansing Gel 150 ml 2.461
Soft Clean Rinse-Off Cleanser 200 ml 1.714
Rich Result Hydrating Cleanser 50 ml 2.715
Take It Away Total Makeup Remover 200 ml 2.495
Gentle Eye Makeup Remover Liquid 100 ml 1.831
Eye and Lip Makeup Remover 100 ml 2.021
Clear Difference Purifying Oil-Control Lotion
200 ml 2.399
Clean Finish Conditioning Lotion 200 ml 2.336
Clean Finish Balancing Lotion 200 ml 2.336
Maskar
So Moist Deep Hydrating Mask 75 ml 2.652
So Clean Deep Pore Mask 75 ml 2.652
So Poslished Gentle Exfoliating Scrub 75 ml 2.652
Viðgerðarkrem
Fruition Extra Multi-Action Complex 30 ml 4.862
50 ml 6.990
Idealist skin Refinisher 30 ml 4.989
50 ml 7.197
Advanced Night Repair 30 ml 5.366
50 ml 8.145
Diminish Anti-Wrinkle Retionl Treatment 30 ml 6.250
Andlitskrem
Resilience Lift Face and Throat Crème 30 ml 4.989
50 ml 7.134
Resilience Lift Face and Throat Lotion 50 ml 7.134
Resilience Lift Crème for Very Dry Skin 50 ml 7.134
Nýtt: Resilience Lift OverNight Face and
Throat Crème 50 ml 7.134
Time Zone Moisture Recharging Complex 50 ml 7.134
DayWear Protective Anti-Oxidant Crème 50 ml 3.725
Clear Difference Oil-Control Hydrator 50 ml 3.409
100% Time Release Moisture Lotion 50 ml 4.736
100% Time Release Moisture Crème 30 ml 3.995
50 ml 5.746
100% Time Release Moisture Crème
for Very Dry Skin 30 ml 3.995
50 ml 5.746
LightSource Transforming Moisture Crème 50 ml 5.240
LightSource Transforming Moisture Lotion 50 ml 5.240
Augnkrem
Eyzone Repair Gel 15 ml 4.862
Time Zone Eyes 15 ml 3.995
Resilience Lift Eye Crème 15 ml 3.995
Uncircle Eye Treatment for dark Circles 15 ml 3.725
Stress Relief Eye Mask 10 stk. 3.472
Advanced Night Repair Recovery Complex
15 ml 4.420
Vöruheiti Magn Verð
Líkamsvörur
Body Power Clean Energy Bath and Shower Gel
200 ml 2.399
Body Power Smooth-Down Body Lotion 200 ml 3.725
Body Power Smooth-Down Body Crème 200 ml 3.411
Body Power Roll-On Deodorant 75 ml 1.695
Body Power Up-Lifting Body spray 100 ml 3.725
Private Spa Crystal Glow sugar Rub 325 g 3.472
Private Spa Seafoam Wash Gel cleanser 200 ml 2.461
Private Spa Moisture Massage Silky Body Lotion
200 ml 2.461
Private Spa smoothing Feat
Manicure/Pedicure treatment 200 ml 2.461
Private Spa Best tessed Intense Hair treatment
200 ml 2.461
Private Spa Healing Essence for Mind and Body
100 ml 3.916
Farðar
Equalizer Smart Makeup SPF 10 30 ml 2.995
Pale Almond
Pebble
Revelation Light-Responsive Compact Makeup
SPF 15 2.715
Pale Almond
Pebble
Revelation Hulstur 1.452
Augnháralitir
ILLUSIONIST Masimum curling Mascara 2.211
Black
Brown
Ilmir
Intuition Eau de Parfum spray 15 ml 2.239
30 ml 3.329
50 ml 4.536
Bath & shower Gel 200 ml 2.995
Body Lotion 200 ml 3.725
Nýtt: Fragrance Silk 40 ml 3.345
Estée Lauder pleasures Eau de Parfum spray
15 ml 1.952
30 ml 2.995
50 ml 4.365
Bath & shower Gel 150 ml 2.715
Body Lotion 250 ml 3.979
Nýtt: Estée Lauder pleasures intense
Nýtt: Eau de Parfum Spray 30 ml 3.329
50 ml 4.536
Beautiful Eau de Parfum spray 15 ml 2.984
30 ml 4.536
75 ml 7.404
Bath &shower Gel 200 ml 3.282
Body Lotion 250 ml 4.736
Nafn:
Heimilisfang:
Póstnúmer: Staður: Sími:
Fj. Fj.
Sendum í póstkröfu um land allt
Árvekni um
brjóstakrabbamein
TIL SÖLU
Glæsileg skartgripaverslun
í verslunarmiðstöðinni
Glerártorgi á Akureyri
Uppl. Holt fasteignasala, s. 461 3095 (Arnar).
LANDSLIÐ Íþróttasambands fatl-
aðra æfir nú af kappi fyrir heims-
meistaramót fatlaðra í sundi sem
fram fer í Argentínu dagana 6.–
17. desember nk. Landsliðið var í
æfingabúðum á Akureyri um
helgina og æfði við frábærar að-
stæður í Sundlaug Akureyrar.
Á myndinni sem tekin var í
sundlauginni á Akureyri má sjá
landsliðshópinn en þau eru f.v.
Bára B. Erlingsdóttir, Kristín Rós
Hákonardóttir, Bjarki Birgisson
og Gunnar Örn Erlingsson. Um-
sjón með æfingunum hafði lands-
liðs-þjálfarinn Kristín Guðmunds-
dóttir.
Sundlands-
liðið í æf-
ingabúðum
STJÓRN Kaupfélags Eyfirðinga
hefur hafið undirbúning að ráðn-
ingu framkvæmdastjóra félagsins
en Eiríkur S. Jóhannsson lét af
starfi kaupfélagsstjóra á aðalfundi
KEA í júní sl. og gegnir nú starfi
framkvæmdastjóra Kaldbaks hf.
Benedikt Sigurðarson stjórnarfor-
maður KEA sagði það býsna flókið
að ráða framkvæmdastjóra á með-
an ekki væri búið að móta stefnu
félagsins sem honum yrði síðan
gert að starfa eftir.
„Við erum að gjörbreyta hlut-
verki félagsins og er því mikilvægt
að við séum með það á hreinu
hvaða kröfur við ætlum að gera til
þessa starfsmanns. Og það segir
sig sjálft að við munum ekki ráða
framkvæmdastjóra á hefðbundn-
um forsendum. Við erum ekki að
ætla honum að fást við rekstur og
þá starfsemi sem kaupfélög og
KEA áður eru að fást við. Þess
vegna þurfum við að undirbúa
okkur með frekari útfærslu á
þeirri stefnumótun sem þó liggur
fyrir.“
Benedikt sagði stefnt að því að
framkvæmdastjóri félagsins tæki
til starfa eigi síðar en um næstu
áramót. „Þær breytingar sem orð-
ið hafa á félaginu eru mjög veru-
legar og afgerandi en okkur hefur
ekki gengið neitt allt of vel við að
koma þeim til skila. Menn hafa
ákveðnar ástæður til að fara ekki
fram úr sér, af þeirri ástæðu að
við þurfum bæði gagnvart fé-
lagsmönnum og félagssvæðinu að
reyna að fóta okkur varlega.“
Starfsemi KEA er ekki eins
sýnileg og áður, þar sem félagið
hefur ekki rekstrarumsvif og
megnið af eignum félagsins er
bundið í Kaldbaki hf.
KEA hefur losað um 550 millj-
ónir króna með sölu á eigin bréf-
um í Kaldbaki og hefur þegar tek-
ið þátt í fjármögnun og kaupum á
Norðurmjólk hf., keypt hlutafé í
MT-bílum í Ólafsfirði og kemur að
endurreisn Skinnaiðnaðar á Akur-
eyri.
Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á rekstri KEA
Unnið að ráðningu
framkvæmdastjóra
UM eitt þúsund manns hafa séð
Hamlet eftir William Shakespeare
í uppfærslu Leikfélags Akureyrar.
Leikritið var frumsýnt 27. septem-
ber og hafa viðtökur verið frábær-
ar, sem og leikdómar og uppselt
verið á allar sýningar til þessa.
Frumsýningu á Leyndarmáli
rósanna frestað
Einnig er uppselt á sýninguna
næsta laugardag og vegna hins
mikla áhuga hefur verið ákveðið að
bæta við þremur aukasýningum á
verkinu.
Sýningarnar verða, föstudaginn
25. október kl. 20, laugardaginn 2.
nóvember kl. 19 og laugardaginn
9. nóvember kl. 19.
Vegna vinsælda Hamlets hefur
fyrirhugaðri frumsýningu á
Leyndarmáli Rósanna hinn 18.
október verið frestað fram í jan-
úar. Er frumsýning verksins nú
áætluð 17. janúar í Ketilhúsinu.
Leikritið Venjulegt kraftaverk er
næst á fjalirnar í Samkomuhúsinu.
Æfingar hefjast næsta mánudag
en verkið verður frumsýnt 13. des-
ember.
Aukasýning-
ar á Hamlet