Morgunblaðið - 15.10.2002, Page 45

Morgunblaðið - 15.10.2002, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 2002 45 Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 18.00 í félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfabakka14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fræðslufundur í Mörkinni 6, 15. október kl. 20.00. Þór Þorfinnsson, skógarvörður á Hallormsstað, flytur erindi og sýnir myndir frá leiðangri sem hann fór í um Úralfjöll og Kamachatka í Rúss- landi. Allir velkomnir. Skógræktarfélag Reykjavíkur www.skograekt.is Samsarfsaðilar: Skógræktarfélag Íslands og Búnaðarbankinn. HÚSNÆÐI Í BOÐI Fullbúin íbúð til leigu Björt 2ja herbergja 80 fm íbúð í nágrenni Háteigskirkju með sérinng. búin húsgögnum, húsbúnaði og hljóðfæri (flygli). Er laus. Upplýsingar í síma 566 6184 eða (552 0727 mánudaga og þriðjudaga). Glæsilegt einbýlishús á Dyngjuvegi 4, í Laugarásnum, er til leigu Í húsinu eru tvær íbúðir og er hægt að leigja þær út í sitthvoru lagi en áhugi er fyrir að leigja það einum aðila. Leigutími er a.m.k. 2 ár. Efri íbúðin er um 240 fm og sú neðri um 90 fm. Fyr- irspurnir sendist með tölvupósti í akh@isl.is . NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Sundstræti 36, 0101, fiskmóttökuhús og Ísframleiðsluhús, Ísafirði, þingl. eig. Ljónið ehf., gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 14. október 2002. Anna Svava Þórðardóttir, fulltrúi. TIL SÖLU Timbursala — Gott verð OSB plötur, 8 og 12 mm, vatnsvarið (kanadískur krossviður). Innipanell, útipanell, gólfborð úr límtré og fleira. Upplýsingar í síma 691 3647 TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í viðgerð á húseigninni Nýbýlavegi 88, Kópavogi. Um er að ræða múrviðgerð og málun. Upplýsingar í síma 554 5474 e. kl. 20.00. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 8, 010101, íb. í norðurálmu, Hauganesi, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigurþór Brynjar Sveinsson, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn á Selfossi, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Áshlíð 15, íb. á 1. hæð 010101, Akureyri, þingl. eig. María Ragnheiður Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalána- sjóður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Brekkugata 10, neðsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Tryggvi Kjartansson, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Brekkugata 1b, Akureyri, þingl. eig. Júlíus Stefánsson, gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður, Sparisjóður Kópavogs og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Brekkugata 9, 010101, sparisj. á 1. og 2. hæð, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Hiti ehf, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Brekkugata 9, 010301, skrifstofur á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Hiti ehf, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Brekkugata 9, 010401, íbúð í risi, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Hiti ehf, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Brekkusíða 11, Akureyri, þingl. eig. Sigríður Sigurvinsdóttir og Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Byggðavegur 109, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Steingríms- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Böggvisstaðir, dekkjaverkstæði, 0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf, gerðarbeiðendur Byko hf., Greiðslumiðlun hf., Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Hömlur hf., Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Böggvisstaðir, iðnaður 0001, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerðarbeiðendur Byko hf., Greiðslumiðlun hf., Hafnarsjóður Snæ- fellsbæjar, Hömlur hf., Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Böggvisstaðir, íbúð, 0102, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerð- arbeiðendur Byko hf., Greiðslumiðlun hf., Hafnarsjóður Snæfellsbæj- ar, Hömlur hf., Landsbanki Íslands hf, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Fagrasíða 11e, Akureyri, þingl. eig. Anfinn Heinesen og Anna Kristín Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalána- sjóður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Gránufélagsgata 43, 0102, íb. á 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Valgarð Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Hafnarstræti 18, 1. hæð, 0101, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Þorgilsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Hafnarstræti 2, neðri hæð, suðurendi, Akureyri, þingl. eig. Ósk Þor- kelsdóttir, gerðarbeiðandi Lögheimtan ehf., föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Hafnarstræti 98, 2. og 3. hæð, og kjallari, Akureyri, þingl. eig. Fjár- haldsfélagið Miðborg ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Helgamagrastræti 48, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Gísli Jón Kristins- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Hjallalundur 11D, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helgadóttir, gerðarbeið- andi Hjallalundur 11, húsfél., föstudaginn 18. okt. 2002 kl. 10.00. Hólabraut 15, 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Kristbjörg Steinþórsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Hrísalundur 20j, Akureyri, þingl. eig. Ingigerður Einarsdóttir, gerðar- beiðendur Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Hvannavellir 6, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðendur Björn Stefánsson, Byko hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Höskuldsstaðir, eignarhl. Eyjafjarðarsveitar, þingl. eig. Sigurður Snæbjörnsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Laugartún 2, 0101, íb. að sunnan, Svalbarðseyri, þingl. eig. Ásmund- ur Gunnar Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trygg- ingamiðstöðin hf., föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Lóð úr landi Jódísarstaða, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Hlynur Kristins- son og Kolbrún Sigurlásdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður land- búnaðarins og Lífeyrissjóður bænda, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Melasíða 2f, Akureyri, þingl. eig. Árni Þórhallur Leósson og Guðlaug Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Múlasíða 5j, 0303, Akureyri, þingl. eig. Lára Halldórsdóttir, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Oddeyrargata 15, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Hrafnhildur Vilberts- dóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Kreditkort hf., föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Setberg, útihús; fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Skarðshlíð 27f, íb. 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörns- son og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Íslands hf., Extón-hljóð ehf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Smárahlíð 18d, 104, Akureyri, þingl. eig. Karen Grétarsdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Smárahlíð 2g, Akureyri, þingl. eig. Kolbrún Eva Helgadóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Steinahlíð 1b, Akureyri, þingl. eig. Halla Svanlaugsdóttir og Njáll Kristjánsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalána- sjóður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Sunnuhlíð 12 r-hluti, Akureyri, þingl. eig. Tabula ehf., gerðarbeiðend- ur Akureyrarkaupstaður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudag- inn 18. október 2002 kl. 10.00. Syðri-Reistará II, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Tjarnarlundur 19j, 030403, íb. á 4. hæð, Akureyri, þingl. eig. Katalin Sara Rácz Egilsson og Steingrímur Egilsson, gerðarbeiðendur Akur- eyrarkaupstaður og Tjarnarlundur 15-17-19,húsfélag, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Tryggvabraut 22, 010101, brauðgerð á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðendur Holtabúið ehf. v/ Hveitimyllunar, Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður Norðurlands, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Tungusíða 23, Akureyri, þingl. eig. Anna Freyja Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Urðargil 30, mhl. 01, Akureyri, þingl. eig. Eyco ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Vestursíða 26c, 201, Akureyri, þingl. eig. Ármann Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Landssími Íslands hf, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Víðilundur 8i, íb. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Sonja Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Ytra-Holt, eining nr. 25, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Jóhannes Jón Þórarinsson, gerðarb. Ker hf., föstudaginn 18. október 2002 kl. 10.00. Ytra-Holt, hesthús, eining nr.16, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hilmar Gunnarsson, gerðarbeiðendur Hesthúsaeigendafélag Ytra-Holti, sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudag- inn 18. október 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 14. október 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6002101519 I  HLÍN 6002101519 IV/V  EDDA 6002101519 III I.O.O.F.Rb.4  15210158- I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  18310158  F.1. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Leirubakki, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Hilmir ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. Hellu, Ingvar Helgason hf., Íslandsbanki hf., Íslandsbanki-FBA hf., Snertill, Rangárvallahreppi, Sparisjóður vélstjóra og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 21. október 2002 kl. 12.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 14. október 2002. Til leigu 1. 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði í Kirkjuhvoli gegnt Alþingi og Dóm- kirkju. 2. 400 fm mjög glæsilegt skrifstofu- húsnæði við Austurvöll. Mikil lofthæð. 3. 1.500 fm skrifstofu-/þjónustuhúsnæði neðst við Borgartún á móts við Ríkis- lögreglustjóraembættið og lögreglu- stöðina. Mjög góð staðsetning. Malbikuð bílastæði. 4. lager, geymsluhúsnæði eða iðnaðar- húsnæði, stærðir frá 300—1.500 fm. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. FÉLAGSSTARF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.