Morgunblaðið - 10.11.2002, Side 42

Morgunblaðið - 10.11.2002, Side 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Í einkasölu glæsileg 3ja herb. 80,5 fm íbúð í þríbýli með sérinngangi á besta stað á Nesinu. Hiti í gólfum í forstofu og baði. Fallegt nýupptekið parket í herb. og stofu, flísar á baði og marmari í eldhúsi og og forstofu. Þvottahús og geymsla í íbúðinni. Skoðaðu þessa strax. Verð 12,5 m. Henry tekur á móti ykkur. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Unnarbraut 17 - Seltjarnarnesi 533 4300 564 6655 Opið hús Mánabraut 9, Akranesi Mikið endurnýjað einbýli auk bílskúrs Til sýnis og sölu afar glæsilegt og mjög mikið endurnýjað u.þ.b. 170 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara, ásamt stórum sérstæðum bílskúr með geymslulofti. Verð 13,5 millj. Áhv. 3,8 millj. Brunabótamat 16,8 millj. Guðbjartur tekur vel á móti gestum í dag, sunnudag, og þriðjudaginn 12. nóvember milli kl. 13.00 og 17.00 báða dagana. Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar, sími 511 1555. RAÐHÚS  Prestbakki - gott raðhús með útsýni Erum með í sölu mjög gott raðhús á pöllum við Prestbakka sem er samtals u.þ.b. 211,2 fm. Gott parket á gólfum. Fjögur herbergi og inn- byggður bílskúr. V. 20,2 m. 2851 Háaleitisbraut - endaraðhús á einni hæð Fallegt og vel skipulagt 161 fm endaraðhús ásamt 27 fm bílskúr sem var allt tekið í gegn fyrir nokkrum árum. Húsið skiptist í 3-4 svefnherbergi, stofu, borðstofu. Opið út í garð úr stofu, arinn, parket og flísar á gólfum og skjól- góð verönd. 2825 HÆÐIR Lynghagi - neðri sérhæð og kjallari Falleg og björt neðri sérhæð, 100,8 fm við Lynghaga, auk íbúðarað- stöðu í kjallara, 32,9 fm. Hæðin skiptist m.a. í tvær parketlagðar stofur, tvö her- bergi, eldhús og bað. Í kjallara er m.a. stórt parketlagt herbergi, eldhús, snyrt- ing og sturtuaðstaða. Húsið er ný- standsett að utan. 2849 Barmahlíð - sérhæð Falleg og björt um 100 fm neðri sérhæð sem skiptist í þrjár glæsilegar parketlagðar stofur (skiptanlegar), herb., nýstandsett bað og eldhús. Í kjallara fylgja tvö mjög rúmgóð herb. samt. um 36 fm. Mjög góð eign. V. 15,7 m. 2844 4RA-6 HERB.  Skaftahlíð - Sigvaldablokkin Erum með í sölu ákaflega fallega og bjarta u.þ.b. 114 fm íbúð á 1. hæð í þessu fallega og vinsæla fjölbýlishúsi þar sem aðeins er ein íbúð á hæð. Park- et og góðar innréttingar. Tvennar svalir. Endurnýjað baðherbergi og eldhús að hluta. Vönduð íbúð sem getur losnað fljótlega. V. 14,8 m. 2819 3JA HERB.  Baldursgata - Þingholtin Vor- um að fá fallega og bjarta u.þ.b. 60 fm íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Parket og góðar innréttingar. Nýlega uppgert baðherbergi. Svalir. Íbúðin er fremur lítil en mjög notaleg og er dæmigerð Þing- holtsíbúð. V. 9,8 m. 2852 Rósarimi - sérinng. 3ja herb. um 92 fm íbúð á 2. hæð m. sérinng. af svöl- um. Rúmgóð herb. og stór stofa. Stórt baðh., þvottaaðst. Yfir íbúðinni er gott geymslurými. Mjög góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. V. 11,8 m. 2840 Ásholt - útsýni til allra átta Glæsileg 3ja herbergja íbúð, 102,7 fm, ofarlega í 10 hæða lyftublokk, ein á hæð, ásamt tveimur stæðum í bíla- geymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, eld- hús, stofu, borðstofu, tvö herbergi og baðherbergi. Parket á gólfum, nema baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Sérsmíðaðar innréttingar. Flísalagðar suðursvalir. V. 19,9 m. 2837 2JA HERB. Rauðagerði Lítil u.þ.b. 40 fm 2ja herbergja ósamþykkt íbúð í tvíbýlishúsi á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Laus strax. V. 4,9 m. 2830 Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 108 fm enda- íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi. Íbúðin er í fínu ástandi m.a. parket og uppgerð eld- húsinnrétting. Rafmagn og þak endurnýjað. Brynhildur mun sýna íbúðina í dag á milli kl. 15.00 og 17.00. Verið velkomin að skoða þessa fínu eign. 2763 Mávahlíð 2 - sérinngangur - opið hús í dag Fallegt tvílyft um 170 fm par- hús með innbyggðum bíl- skúr. Vandaðar innr. Gegn- heilt parket á gólfum. Glæsi- legt baðh. með stóru flísa- lögðu baðkari og sturtuklefa o.fl. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. V. 20,9 m. 2716 Klukkurimi 6 - Opið hús Fallegt parhús f. eldri borg- ara á einni hæð u.þ.b. 70 fm. Eignin er í mjög góðu ástandi og er allt sér m.a. sérbíla- stæði. Góð suðurverönd. Húsið stendur við þjónustu- miðstöð eldri borgara við Hjallasel þar sem ýmsa þjón- ustu er hægt að fá. Laust fljótlega. Húsið verður sýnt í dag, sunnu- dag, á milli kl. 14 og 16. V. 13,9 m. 2769 Hjallasel 29 - parhús f. eldri borgara - opið hús í dag Mjög vandað u.þ.b. 1.130 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í þrjár h. og kjallara. Húsið er steinsteypt og klætt að utan. Það skiptist m.a. í skrifstofur, opin rými, snyrtingar, fundar- sali, mötuneyti og starfs- mannaaðstöðu. Góðar innréttingar og gólfefni. Hagstæð áhvílandi lán. Eignin hentar vel sem höfuðstöðvar fyrir fyrirtæki sem vilja vera í heilli húseign og á eftirsóttum stað. Laust fljótlega. 2847 Síðumúli 1 - heil húseign - frábær staðsetning Íbúð fyrir eldri borgara óskast Einn af viðskiptavinum Eignamiðlunarinnar óskar eftir rúmgóðri 3ja-4ra herb. íbúð í húsi fyrir eldri borgara. Æskilegt er að bílskýli eða bílskúr fylgi. Lyfta. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, OPIN HÚS í dag frá kl. 15-17 Hvassaleiti 10, Reykjavík Vættaborgir 4, Reykjavík Mjög góð 3ja til 4ra herbergja íbúð, um 80 fm, á 2. hæð ásamt sérbyggðum bílskúr til sýnis í dag. Gott skipulag, parket, ný innrétt. í eldh. Stutt í skóla og aðra þjón- ustu. Verð 13,5 millj. Nr. 2359 Jón og Svava bjóða ykkur velkomin milli kl. 15 og 17 í dag. Vönduð 96,0 fm og fullbúin 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð, efstu, með sérinngangi. Rúmgóð herbergi. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 13,6 millj. Nr. 2313 Ólafur býður ykkur velkomin milli kl. 15 og 17 í dag. SAMKVÆMT ákvörðun ríkislög- reglustjórans með bréfi dags. 7. októ- ber sl. var lögreglustjóranum í Kópa- vogi falið að hafa daglega stjórnun umferðardeildar ríkislögreglustjóra- embættisins frá og með 1. nóvember sl. Um er að ræða tilraunaverkefni sem stendur til 31. maí á næsta ári. Í sama bréfi lagði ríkislögreglustjór- inn áherslu á að auka umferðareft- irlit á höfuðborgarsvæðinu auk eft- irlits sem umferðardeildin hefur sinnt á þjóðvegum landsins í nánu samstarfi við lögreglustjórana og samkvæmt samstarfssamningi ríkis- lögreglustjóra og vegamálastjóra um umferðareftirlit. Í tilefni þessara skipulagsbreyt- inga var boðað til fundar með yfir- stjórnum lögregluembættanna á Vesturlandi, Suðurlandi, Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Lögreglu- stjórar embættanna eru mjög áfram um að auka samstarfið enn frekar en verið hefur og samnýta mannafla og tækjabúnað með markvissum hætti í umferðarmálum. Einnig hefur verið haldinn fundur sérstaklega með umferðardeildinni og lögregluembættunum á höfuð- borgarsvæðinu um það hvernig emb- ættin geti sameiginlega eflt umferð- areftirlit í umdæmunum og vegum sem liggja út frá þeim. Lögð er áhersla á að nýta sem best þann tækjakost sem umferðardeildin og lögregluembættin hafa yfir að ráða. Almenningur má búast við að verða var við aukið umferðareftirlit á höfuðborgarsvæðinu og á þjóðvegum í grennd á komandi mánuðum. Emb- ættin munu með reglubundnum hætti og sameiginlega vinna að sér- stökum átaksverkefnum í þeim til- gangi að stemma stigu við akstri undir áhrifum áfengis, hraðakstri og öðrum umferðarlagabrotum. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni er skorað á alla ökumenn að vinna með lögreglunni að bættri umferð- armenningu til þess að fækka um- ferðarslysum. Aukið um- ferðareftirlit á höfuðborg- arsvæðinu STEFNT er að því að leggja niður stjórn Örnefnastofnun- ar en frumvarp þessa efnis hefur verið lagt fram á Al- þingi. Frá því í sumar hefur tveggja manna stjórn verið að störfum og mun hún sitja áfram þar til ný lög öðlast gildi. Að sögn Svavars Sigmunds- sonar, forstöðumanns Ör- nefnastofnunar Íslands, er breytingin liður í þeirri stefnu ríkisvaldsins að fækka stjórn- um stofnana og afmarka bet- ur vald stjórnenda hjá við- komandi stofnunum. Örnefnastofnun hefur haft það hlutverk með höndum að skrá niður og rannsaka ör- nefni. Að sögn Svavars mun starfsemi stofnunarinnar ekki breytast að ráði þótt stjórnin verði lögð niður enda hefur ábyrgð á rekstri hennar verið í höndum forstöðumanns og verður áfram. Þrír starfs- menn eru hjá Örnefnastofnun. Stjórn Örnefnastofnunar var áður skipuð þremur ein- staklingum en eftir að þjóð- minjaráð var lagt niður fækk- aði tilnefningaraðilum og þar með stjórnarmönnum um einn. Árið 1998 var Örnefna- stofnun færð frá Þjóðminja- safninu og gerð að sjálfstæðri stofnun undir menntamála- ráðuneytinu. Lagt til að Örnefna- stofnun verði lögð niður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.