Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Sýnd kl. 5.50. B. i. 16. Sýnd sunnudag kl. 4. með ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10.15. FRUMSÝNING Hann er með 1000 andlit... en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler.  ÓHT Rás 2 Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Búðu þig undir nýja til- raun í hrylling. Það geta allir séð þig og það heyra allir í þér. En það getur enginn hjálpað þér! Mögnuð hryllingsmynd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Kl. 2 og 4. með ísl. tali. Mán kl. 4. 1/2Kvikmyndir.is FRUMSÝNING Mögnuð mynd sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Robin Williams aldrei betri" - USA Today Missið ekki af þessar 2.30, 5, 7.30 og 10. Mán 5, 7.30 og 10. Gott popp styrkir gott málefni 1/2Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com DV USA Today SV Mbl DV RadíóX  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30.B. i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 2 og 4. Mán 4 og 6. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. i i l i illi l i i - i i i Hann er með 1000 andlit...en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler. ólahlaðborð HEIMILISÞVOTTAÞJÓNUSTA Sækjum - Þvoum - Straujum - Skilum Fljót, ódýr og góð þjónusta. Verðdæmi: 20 stk. (rúmf. ,handkl.) kr. 2.200. 30 stk. (rúmf., handkl.) kr. 2.880. 10 stk. (skyrtur) kr. 2.400. Innifalið: Sótt - skilað, til kl. 22.00. Ummæli: „Vönduð vinna, ómetanleg hjálp.“ Frú Bergljót Halldórsdóttir, meinatæknir, Dunhaga 19. Dekraðu við þig, þú átt það skilið. Sími 897 2943 EURO/VISA HLJÓMSVEITIN The Apes frá Washington DC vakti verðskuld- aða athygli á Airwaveshátíðinni í fyrra. Aparnir voru einkar líf- legir á sviði og sérstaklega fór söngvarinn á kostum; var hin óútreiknanlegasta hamhleypa og fetti sig og bretti á alla lund. Sveitin er nú væntanleg á nýj- an leik og mun spila á tvennum Ofsafengið apaspil tónleikum á Grand Rokk, hinn 29. og 30. nóvember. The Apes á að baki eina breiðskífu, The Fugue in the Fog (2001), þar sem heyra má kraftmik- ið en grallaralegt rokk. Fyrir stuttu kom svo út tíutomm- an Street Warz. Tónlist Apes hefur m.a. verið líkt við Jon Spencer Blu- es Explosion og má geta þess að enginn er gítarinn. Aðeins bassi, hljómborð, trommur og söngur. Ís- lenska sveitin Fidel hitar upp á fyrri tónleikunum en óstaðfest er hverjir sjá um upphitun á þeim seinni á laugardagskvöld. Hvorir tveggja hefjast þeir kl. 23.59 og kostar 1.200 kr. inn. Indælu apakett- irnir í The Apes. The Apes til landsins Á NÆSTU dögum kemur út á geislaplötu upptaka frá annáluðum viðhafnartónleikum sem Stuðmenn héldu í Þjóðleikhúsinu 1. og 2. októ- ber síðastliðinn. Af því tilefni allar þessi langlífa stuðsveit að efna til veglegra tónleika – en ekki hvað – svokallaðra útgáfutónleika 15. nóv- ember næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir á nýj- asta tónleikastað höfuðborgarinnar Austurbæ, sem áður hét Bíóborgin og þar áður Austurbæjarbíó. Fjöldi listamanna verður Stuð- mönnum til halds og trausts á tón- leikunum þ.á m. Borgardætur, blás- arasveit, Guðrún Gunnarsdóttir söngkona, Jóhann Hjörleifsson slag- verksleikari. Forsala aðgöngumiða er hafin í verslunum Íslandssíma, Kringlunni. Stuðmenn í Austurbæ alltaf á föstudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.