Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 53              LÁRÉTT 1. Fat sem borið var fyrir Salóme – eða bara hattur. (8) 5. Iss, von svona lauslega. (7) 8. Starta Letta á brauðkollu. (10) 10. Get selt eina sem er prúð. (7) 11. Meðhöndlun Trausta á sögupersónum sínum. (10) 12. Heimskur eins og Stúfur eftir að hann datt í pottinn? (11) 15. Hlébarði breytir um blóðflokk undan vindi? (8) 16. Silfurnítrat er unnið úr grjóti frá helvíti. (11) 18. Pískurinn í andrá. (6) 20. Átt smádýrs er flutningur með lítið í hverri ferð? (11) 21. O, 1000 í Kaupfélagi Reykjavíkur og nágrennis reynist vera lítið o? (7) 22. Er Stína hrifin af svona þríhendu? (7) 26. Að skorða trúartákn er grimmileg aftökuafaðferð. (10) 27. Sönghópur í heilu lagi í hafi. (8) 30. Manneskja í heimavist er í herbergi? (10) 31. Andsetinn af áfengi. (11) 32. Geðfelldur aðlaði Dan. (9) LÓÐRÉTT 1. Fugl staðsettur í Finnlandi. (8) 2. Staðreynd úr austri er á farmreikningi. (7) 3. Fáar leik sýna í óvild. (8) 4. Baks við gælunafn Tutankhamens. (3) 5. 100 ár af Ag í klassískri sögu. (9) 6. Spil sem aldrei er spilað út á sumri? Nei, planta. (10) 7. Skýr með að finna fé slitið. (10) 9. Leið í völundarhúsi er pest. (11) 13. Uppi fimm að slaka? Varla frekar sýna ágengni? (10) 14. Hve skær er prúð? (7) 16. Vondi taki me-me illa haldna. (10) 17. Skar enn rusl. (5) 18. Hugsa & manst andartak eftir orði yfir að vera samsettur? (11) 19. Stelpur einn mola af líparítgleri finna í Loðmundarfirði? (11) 23. Malurt í miðju reynist vera bor. (4) 24. Herra Eið rak í að gera bæli? (7) 25. Draugur hjá Madam Tusseaud er stækkandi. (7) 28. Blautar finna karra. (5) 29. Ung í 50 ár – að kjarna til. (5) 1. Hvaða fyrirtæki gerði samning við söngkonuna Þórunni Ant- oníu á dögunum? 2. Hvar er Púshkin-safnið? 3. Hvað heitir ný plata Lands og sona? 4. Hvar var Frostrokk 2002 hald- ið? 5. Hver leikstýrir myndinni Sweet Home Alabama? 6. Hver stýrir þáttunum Gnarren- burg á Stöð 2? 7. Er leikkonan Winona Ryder sek um búðarhnupl eða ekki? 8. Hvernig lög inniheldur nýjasta plata Björgvins Halldórssonar? 9. Hvað er BRJÁN? 10. Hvað er Skjálfti? 11. Hvaða fyrirtæki keypti lag af Íslendingi í ilmvatnsauglýs- ingu á dögunum? 12. Hverjir eru íslensku Tenórarnir 3? 13. Hvaðan er Nick Cave? 14. Hvar lék Tríó Björns Thor á dög- unum? 15. Úr hvaða mynd er þetta atriði? 1. BMG. 2. Í Moskvu. 3. Happy Endings. 4. Í Frostaskjóli. 5. Andy Tennant. 6. Jón Gnarr. 7. Hún er sek. 8. Ballöður. 9. Blús-, rokk-, og djassklúbburinn á Nesi. 10. Tölvuleikjakeppni. 11. Kenneth Cole. 12. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Jón Rúnar Arason og Snorri Wium. 13. Hann er frá Ástr- alíu. 14. Í The Knitting Factory í New York. 15. Heimildarmyndinni Í skóm drekans. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. LÁRÉTT: 1. Augastaður. 5. Vangefinn. 8. Land- helgi. 9. Biðlaun. 10. Rokdýr. 11. Verkamenn. 12. Leiðangrar. 13. Eyktamark. 15. Róttækni. 17. Spila. 19. Nefnast. 22. Talkúm. 23. Biðill. 25. Arsenik. 26. Hverafugl. 29. Gilli. 30. Spesía. 31. Uggur. 32. Öngull. 33. Sýsla. LÓÐRÉTT: 1. Auvirðileg. 2. Grúskari. 3. Sóldýrk- andi. 4. Umhverfast. 5. Vegsummerki. 6. Fjöln- ismenn. 7. Nórungur. 9. Banakringla. 11. Vog- ararmur. 14. Krítarkort. 16. Tæpitunga. 18. Púlshestur. 20. Ferstikla. 21. Augnagot. 22. Túlípani. 24. Illgresi. 27. E-tafla. 28. Afurð. Vinningshafi krossgátu Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Þorfinnsgötu 4, 101 Reykjavík. Hýn hlýtur í verðlaun bókina Brosmildi maðurinn, eftir Henn- ing Mankell, frá Máli og menningu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU               Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 14. nóvember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN K i r k j u s a n d i • 1 5 5 R e y k j a v í k • w w w . g l i t n i r . i s • S í m i 4 4 0 4 4 0 0 G l i t n i r e r h l u t i a f Í s l a n d s b a n k a Glitnir er sérfræ›ingur í fjármögnun atvinnutækja. Rétt val á fjármögnun getur skipt miklu um heildarkostna› vi› fjárfestingu. Glitnir b‡›ur fjórar ólíkar lei›ir vi› fjármögnun atvinnutækja. Umsóknir eru afgreiddar á skjótan hátt flegar nau›synleg gögn liggja fyrir. Haf›u samband vi› rá›gjafa Glitnis e›a kíktu á www.glitnir.is og fá›u a›sto› vi› a› velja flá fjármögnunarlei› sem hentar best. Stendur til a› fjölga atvinnutækjum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.