Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 41 betri innheimtuárangur Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 MÁVAHLÍÐ 2 Íbúðin er stór þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, í afar góðu viðhaldi. Inngangur er á vesturgafli hússins. Brynhildur vel tekur á móti þeim sem vilja skoða íbúðina frá kl. 15-17 í dag, sími 695 3055. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 Til sölu á Fosshálsi 1 Vorum að fá í sölu rúmlega 800m² verslunarhúsnæði þar sem Töltheimar voru áður til húsa. Húsnæðið býður upp á möguleika á fjórum inngöngum og er með ca 4,5m lofthæð. Aðkoma er góð, stórir verslunargluggar og næg bílastæði. Eignin skiptist í 400m² verslunarrými, 200m² starfsmanna- og skrifstofuaðstöðu og 200m² lageraðstöðu. Hentar vel fyrir verslunarstarfsemi, stór- ar heildverslanir, bílasölur og fleira. Teikningar á skrifstofu. Laust strax. Leiga kemur til greina. Verð kr. 69 millj. Áhv. ca 42 millj. Sími 511 2900 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað vel skipulagðar 2ja og 4ra herbergja íbúðir (með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjölbýli. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í des. 2002. Tvennar sval- ir. Sérinng. Einstakt útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þor- varðarsyni. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í vönduðu fjölb. á frá- bærum stað, útsýni. Húsið skilast fullbúið að utan og fullbúið að inn- an, án gólfefna. Lóð frágengin. Afh. mars/apríl 2003. Verð frá 12,9 millj. Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst. SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegt, nýtt fjölb., 3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum frábæra út- sýnisstað. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12.150.000. Verk- taki: G. Leifsson. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. ÁSLANDSHVERFI Hafnarfjörður, nýjar íbúðir, frábær útsýnisstaður ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Mosfellsbær Blíðubakki - 26 Víðidalur Glæsilegt 36 hesta hús við Flugu- bakka í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í 16 tveggja hesta stíur og 4 grað- hestastíur. Undir húsinu er haug- hús, en húsið skiptist að öðru leyti í hlöðu með geymslukjallara, kaffi- stofu, snyrtingu og hnakka- geymslu. V. 18 m. Áhv. hagstætt lán. Skuggabakki - Mos. Gott 10 hesta endahús með kaffistofu, hlöðu og hnakkageymslu. Húsið hefur verið endurnýjað töluvert að innan. V. 4,2 m. Faxaból - Til sölu eru 8 til 10 pláss í stíum sem er í 16 til 20 hesta húsi. Faxaból - 15 hesta hús sem þarfnast endurnýjunar að hluta. Gott fyrir laghenta. Heimsendi - Mjög gott 7 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. Húsið skiptist í 3 tveggja hesta stíur og eina eins hesta. Nýlegt hús, stutt á pöbbinn. Gott hús á Heimsenda Básafjöldi 6, spónabásar, ásett verð á bás kr. 3,3 m. Andvari - Garðabær Tólf hesta hús með stíum. Húsið er í enda með sérgerði, góður frágangur við húsið. Kaffistofa, salerni og góð hnakka- og reiðtygjageymsla. Stór hlaða með spónageymslu. 4x2 hesta stíur og fjórir básar. V. 5,7 m. Hafnarfjörður Glæsilegt 12 hesta hesthús á besta stað í nýja hverfinu. Ath! Þetta er hesthús í sérflokki, allt nýtt. Mikið aukarými. Hlíðaþúfur Frábært 16 hesta hús með góðum stíum, 2ja og eins hesta. Góð kaffistofa og annað tilheyrandi. Gustur - Kópavogi Þokkaholt - 13 hesta, 78,7 fm hús á besta stað á félagssvæði Gusts. Húsið er klætt með bárujárni og hefur verið nýlega málað að utan. Húsið skiptist í góða hlöðu, snyrtingu, hnakkageymslu og annað til- heyrandi. V. 4,9 m. Stjarnaholt Um er að ræða topp 5 hesta hús sem hefur verið endur- nýjað frá A til Ö. Hitaveita, sjón er sögu ríkari. V. 2,5 m. Selfoss Mjög gott 20 hesta hús í nýja hesthúsahverfinu á Selfossi. Húsið er með stíum. Öll aðstaða til fyrirmyndar. Gott verð. 26 hesta hús. Um er að ræða stór- glæsilegt hús sem var byggt 2000- 2001. Húsið er í sérklassa. Sjón er sögu ríkari. C tröð - glæsilegt 6 hesta hús. Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hitaveita. Faxaból - til sölu eru 8 til 10 pláss í stíum sem er í 16 til 20 hesta ein- ingu. Gott hús á besta stað. A-tröð 7 pláss í 14 hesta húsi. Húsið er allt með stíum og hefur verið end- urnýjað að miklu leyti. Möguleiki að leigja restina að húsinu eða 7 pláss til viðbótar. B-tröð 5 básar í 10 hesta húsi. Húsið er töluvert endurnýjað á besta stað í B-tröð. Ath! Fjöldi annarra hesthúsa á söluskrá okkar. Mikil sala framundan, skráið húsin hjá okkur. Allar nánari upplýsingar veittar hjá eign.is fasteignasölu 533 4030 eða Hinrik Bragason í síma 897 1748 og Andrés Pétur Rúnarsson 821 1111 eign.is leiðandi í sölu hesthúsa á höfuðborgarsvæðinu UPPSKERUHÁTÍÐ Ferðaþjón- ustu bænda verður haldin í Reykja- vík dagana 11. og 12. nóvember en bændur taka sér tvo daga til að sinna ýmsum félagsmálum sínum. Fyrri daginn verður kynningarfundur um umhverfisstefnu Ferðaþjónustu bænda og í beinu framhaldi af hon- um námskeið fyrir ferðaþjónustu- bændur til að leiðbeina þeim hvernig taka á upp umhverfisstefnu, hvað þarf til og hvernig á að bera sig að. Auk þess verða umhverfisvottunar- samtökin Green Globe 21 kynnt. Strax eftir námskeiðið er ferða- þjónustubændum boðið upp á birgja- kynningu hjá nokkrum fjölda birgja sem annaðhvort flytja inn eða fram- leiða umhverfisvottaðar vörur sem nýtast til ferðaþjónustu. Eftir hádegi 12. nóvember stend- ur Ferðaþjónusta bænda svo fyrir málþingi undir heitinu Í fararbroddi í umhverfisvænni ferðaþjónustu þar sem fjallað verður um ýmsa þætti umhverfismála og áhrif þeirra á rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu og nánasta umhverfi þeirra. Sturla Böðvarsson samgöngu- og ferða- málaráðherra ávarpar fundinn en auk hans flytja erindi Stefán Gísla- son verkefnisstjóri Staðardagskrár 21, Einar Bollason framkvæmda- stjóri, Elín Berglind Viktorsdóttir umhverfisfræðingur, Marteinn Njálsson formaður Félags ferða- þjónustubænda og Sævar Skaptason framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda. Aðgangur er ókeypis og fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Opinn fundur Ferðaþjón- ustu bænda STJÓRN Bandalags háskóla- manna hefur samþykkt ályktun þar sem gerð er athugasemd í tilefni af ummælum sem iðnað- ar- og viðskiptaráðherra lét falla á Alþingi í vikunni þegar umhverfismat Norðlingaöldu- veitu var til umfjöllunar. „Stjórn Bandalags háskóla- manna gerir alvarlegar athuga- semdir við að æðstu ráðamenn þjóðarinnar skuli ítrekað vega að heiðri sérfræðinga og vís- indamanna með niðrandi og oft á tíðum órökstuddum ummæl- um um störf þeirra. Bandalagið minnir á að starfsheiður vís- indamanna byggist á hlutlægri öflun gagna og túlkun á niður- stöðum um leið og það bendir á þá staðreynd að menntun er forsenda þróunar og framfara í íslensku atvinnulífi.“ BHM mót- mælir um- mælum um vísinda- menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.