Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 43 sérsniðin innheimtulausn Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 BUGÐUTANGI 32 - MOSFELLSBÆ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16-18 Gott 205 fm endaraðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Á efri hæð- inni eru stofur, eldhús, baðherbergi og 2 svefnherbergi og á neðri hæð er miðrými og út frá því þvottahús, bað- herbergi og 3 svefnherbergi. Mögu- leiki að útbúa aukaíbúð. Fallegur og gróinn suðurgarður með verönd og heitum potti. Verð 19,2 millj. HEIÐRÚN ELSA SÝNIR HÚSIÐ Í DAG MILLI KL. 16 OG 18. OPIÐ Á LUNDI Í DAG Á MILLI KL. 12 OG 14 jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14 NÝJAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR SLÉTTUVEGUR - ELDRI BORGARAR Fallega innréttuð 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Íbúðin snýr í austur, norður og vestur. Íbúðin er laus eftir samkomulagi. Verð 16 millj. Stærð 88 fm. Nr. 2338 HRAUNBÆR - ELDRI BORGARAR Þ.E. 60 ÁRA+ Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð á jarðh. Ein íbúð á hæð, tvær stofur, gott sv.herb. Parket á gólfum, stutt í miðbæ og Háskólann. Verð 11,7 millj. Stærð 68 fm. Nr. 2850 LJÓSVALLAGATA Fallegt og huggulega innréttað 3ja herbergja hús ásamt sérlóð. Stærð 80,0 fm. Sérbílastæði við húsið. Góð staðsetning. Laust fljótlega. Verð 12,9 millj. Nr. 2377 GRUNDARTANGI - RAÐHÚS Mjög gott einbýlishús sem er hæð og ris ásamt sérbyggðum bílskúr á góðum stað innarlega í lokuðum botnlanga. Um 181 fm. Verð 21,0 millj. Nr. 2369 NEÐSTABERG Auk fjölda annarra eigna á skrá. Hafið samband við sölumenn vegna frekari uppl. Góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð, um 67 fm. Rúmgóð stofa, nýtt eldhús, suður- svalir, parket á stofu og holi. Flísar á eldhúsi. Verð 10,7 millj. Nr. 2400 ÁLFTAMÝRI Rúmgóð 4ra til 5 herbergja íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir, fallegt parket á gólfi. Góðir skápar. Verð 13,9 millj. Nr. 2375 BÓLSTAÐARHLÍÐ + BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð og góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð, um 98 fm, m. sérinng. Parket og flísar á gólfum, hús og sameign í góðu ástandi. Verð 13,1 millj. Nr. 2374 ÁLFHEIMAR Falleg og sérlega vel hönnuð 2ja-3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Tvennar svalir, íbúð um 77 fm. Verð 12,5 millj. Nr. 9991 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Rúmgóð 2ja til 3ja herbergja endaíbúð, um 73,2 fm á 1. hæð ásamt sértimburverönd og sérgarði í suður. Verð 9,3 millj. Nr. 2336 HJALTABAKKI Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Stærð 69,3 fm. Íbúð fyrir 55 ára og eldri. Glæsilegt útsýni. Mikill sameign. Húsvörður. Laus fljótlega. Verð 13,9 millj. Nr. 2376 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Samt. ca 4000 fm Kjallari/ lager ca 2000 fm. 2. hæð öll hæðin, ca 2000 fm. Hæðin er í dag innréttuð undir tölvuskóla. Skrifst., kennslust., opin vinnurými o.fl. Hagst. kaup/leiga. Til sölu/leigu Faxafen Rvík Uppl. veitir Magnús Gunnarsson s. 588 4477 eða 822 8242. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Opið hús frá kl. 14-16 Vorum að fá í sölu á þessum góða stað endaraðhús ásamt bílskúr, samtals um 190 fm. Fallegar nýlegar innréttingar. 3-4 herb. S-garður. Verð 20,5 millj. Erla og Skúli taka á móti áhugasömum væntan- legum kaupendum í dag milli kl. 14 og 16. Hátún 2- Álftanesi Opið hús frá kl. 13-17 Nýkomið í einkasölu stórglæsilegt einbýli með innbyggðum bílskúr, samtals 240 fm. Glæsilegt stórt eldhús, 4-5 svefnherbergi, stofa, borðstofa, sjónvarpsskáli, sólstofa og fleira. Glæsilegur garður með hellu- lagðri verönd og bílaplani. Eign í sérflokki. Verð 26,5 millj. Daði og Ósk taka á móti áhugasömum væntanlegum kaupendum í dag milli kl. 13 og 17. Hófgerði 19 - Kóp. - einb. Opið hús í dag frá kl. 14 og 17 Nýkomið í einkas. skemmtil. einb. á 1 hæð, 149 fm auk 24 fm bílskúrs. Húsið býður upp á mikla mögul. en þarfnast endurn. að hluta. Fallegur garður m. trjám. Fráb. staðs. Stutt í skóla, sundlaug, þjón. o.fl. Verið velkomin. Verð 14,9 millj. 93151 Fagrihjalli - Kóp. - raðh. Nýkomið í einkas. á þessum góða stað gott endaraðh. á tveimur hæðum með innb. bílskúr, samtals 190 fm. 3-4 herb., 2 baðherb. Gufubað. Frábær afgirt verönd. Ákv. sala. Laust strax. Verð 21 millj. 93781 Þrastarás 39 - Hf. - parh. - útsýni Nýkomið í sölu mjög vel skipulagt parh. á einni h. með með innb. bílskúr, samtals um 226 fm. Eignin afhendist í núverandi ástandi, það er málað og tilbúið til innrétt- ingar. 3-5 herb., tvö baðherb. Frábærar út- sýnissvalir. Tilbúið til afh. Áhv. 9 millj. húsbr. Uppl. á skrifstofu Hraunhamars. Mosarimi - Rvík - 3ja Nýkomin í einkas. glæsil. 87 fm íb. á þriðju hæð (efstu) í mjög góðu fjölb. Sér- inng. Vandaðar innréttingar. Laus fljót- lega. Áhv. 6,7 millj. húsbr. Verð 11,9 millj. Vallarbarð 5 - Hf. - raðh.  HERBORG Hauksdóttir varð doktor í örverufræði frá Kaliforn- íuháskóla í Davis í mars síðastliðnum. Titill doktorsritgerðarinnar er ,,Ret- inoic Acid Recept- ors: The Effects of Differences in DNA Recognition and Corepressor Binding on Transcriptional Regulation“, sem gæti útlagst Ret- insýruviðtakar: Áhrif DNA- og meðbælisbindingar á stjórnun umrit- unar. Leiðbeinandi Herborgar var dr. Martin L. Privalsky, prófessor við örverufræðideild skólans. Retinsýruviðtakar (RAR) eru um- ritunarþættir sem hafa víðtæk áhrif á frumuþroskun, fósturþroskun og stjórnun efnaskipta með því að bind- ast erfðaefninu í nálægð markgena og örva eða letja umritun þeirra. Stökkbreytt RAR-prótein finnast í sjúklingum með ákveðna gerð hvít- blæðis. Rannsóknir Herborgar hafa sýnt að munur er á bindingu villigerðar-RAR og stökkbreyttu próteinanna við erfðaefnið sem gæti verið þáttur í APL-hvítblæði. Annar þáttur rannsóknanna fjallaði um náttúrulegar undirgerðir (isotypes) RAR-viðtaka og var sýnt að fylgni er á milli getu viðtaka til að bindast sterkt meðbælipróteini (corepressor) og getu hans til að letja umritun í fjarveru hormóns. Niðurstöður rann- sóknanna hafa birst í bandarískum vísindatímaritum. Herborg lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1992. Vorið 1996 lauk hún BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands og hóf doktorsnám sitt þá um haustið. Að námi loknu tók Herborg til starfa hjá dr. Judy Callis, prófessor við sameindalíffræðideild Kaliforn- íuháskóla í Davis. Þar stundar hún rannsóknir á fjölskyldu um 500 próteina sem leika stórt hlutverk í reglubundnu niðurbroti próteina í svokölluðu ubiquitin-niðurbrotsferli. Foreldrar Herborgar eru Haukur Björnsson viðskiptafræðingur og Kristín Jónsdóttir mennta- skólakennari. Herborg á tvö systkini, Agnesi Kristjónsdóttur söngkonu og Höskuld Ara Hauksson, doktor í stærðfræði. Eiginmaður Herborgar er Sveinn Óli Pálmarsson, dokt- orsnemi í umhverfisverkfræði við Kaliforníuháskóla í Davis. Sonur þeirra er Haukur Sveinsson. Doktor í líffræði KRABBAMEINSFÉLAG Reykja- víkur, Styrkur og Stómasamtök Ís- lands halda opinn fræðslufund um ristilkrabbamein í húsi Krabbameins- félagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík þriðjudaginn 12. nóvember kl. 20. Ásgeir Theódórs læknir ræðir um ristilkrabbamein og kynnir vitundar- vakningu sem nú stendur yfir. Nokkrir einstaklingar sem greinst hafa með sjúkdóminn segja frá reynslu sinni. Síðan verða pallborðs- umræður og fyrirspurnum svarað. Þeir sem vilja fræðast um sjúkdóm- inn eru hvattir til að koma á fundinn. Fundur um rist- ilkrabbamein Alltaf á þriðjudögum mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.