Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 49
12 sveitir í Gullsmára Nú stendur yfir árleg sveita- keppni bridsdeildar FEBK í Gull- smára. 12 sveitir vóru skráðar til leiks. Tvær umferðir vóru spilaðar mánu- daginn 4. nóvember sl. og tvær fimmtudaginn 7. nóvember síðastlið- inn. Að fjórum umferðum loknum vóru þessar sveitir í þremur efstu sætum: Sveit Páls Guðmundssonar 85 Sveit Unnar Jónsdóttur 78 Sveit Guðmundar Helgasonar 73 Fimmta og sjötta umferð verður spiluð mánudaginn 11. nóvember og sjöunda og áttunda umferð fimmtu- daginn 14. nóvember nk. Mæting kl. 12.45 á hádegi. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridgefélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 7. nóvember sl. var spilað annað kvöldið af þremur í hraðsveitakeppninni. Eftir tvö kvöld er staða sveitanna þessi: Anton, Pétur, Garðar, Helgi og Rikki 1.143 Kristján, Björn, Guðrún og Páll 1.124 Þröstur, Þórður, Birgir, Loftur og Össur 1.120 Gunnar, Bjarni, Gísli Þ., Grímur M. og Sigurður V. 1.076 Ólafur, Guðjón, Sturla, Birgir B. og Halldór 1.071 Höskuldur, Jón Smári, Guðmundur S. og Hörður 1.021 Brynjólfur, Guðmundur T., Gísli H. og Magnús 1.005 Meðalskor er 1.080 stig. Í samanburði milli einstakra para er staða efstu paranna þessi: Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. 82 Ólafur Steinason – Guðjón Einarsson 52 Anton Hartmannss. – Pétur Hartmannss. 40 Þröstur Árnason – Þórður Sigurðsson 36 Garðar Garðarsson – Helgi Hermannss./Ríkharður Sverriss. 33 Þriðja kvöldið í keppninni verður spilað fimmtudaginn 14. nóvember. Spilað verður að venju í Tryggva- skála og hefst spilamennska kl. 19:30. Stjórnin. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánud. 4. nóv. 2002. 25 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Eysteinn Einarsson – Magnús Oddsson 260 Kristján Ólafsson – Ólafur Gíslason 248 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 231 Gísli Hafliðason – Oddur Halldórsson 231 Árangur A-V: Óskar Karlsson – Guðlaugur Nielsen 270 Björn E. Pétursson – Hilmar Ólafsson 259 Valur Magnúss. – Friðrik Hermannss. 254 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 7. nóvember. 21 par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Björn E. Pétursson – Hilmar Ólafsson 256 Óskar Karlsson – Guðlaugur Nielsen 250 Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 229 Árangur A-V: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 271 Leifur Jóhanness. – Aðalbjörn Benid. 258 Sigurleifur Guðjónss. – Guðm. G. Guðm. 239 Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafsson 239 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 49 Fyrirtæki til sölu  Rekstrarleiga með kauprétti. Við höfum verið að þróa nýjan valkost fyrir seljendur og kaupendur sem virðist henta mörgum vel. Gerður er fimm ára samningur um leigu á rekstri með ákveðinni leiguupphæð á mánuði, með tilteknum tryggingum. Jafnframt er samið um að leigutaki geti hvenær sem er á leigutímanum keypt reksturinn á tilteknu verði og ef hann nýtir þann rétt, gengur helmingur þeirrar leigu sem greidd hefur verið upp í kaupverðið. Nánari upplýsingar um þennan valkost er að finna á www.husid.is.  Veitingastaðurinn Tex-Mex á Langholtsvegi er fáanlegur á rekstrarleigu með kauprétti. Góður rekstur og pottþétt dæmi fyrir duglegt fólk.  Dagsöluturn við Laugaveg. Fallegur og snyrtilegur staður. Verð aðeins 3,8 m. kr.  Járn & lykkjur ehf. Vel tæknivætt framleiðslufyrirtæki sem þjónar bygg- ingariðnaðinum. Sameining eða sameign kemur vel til greina.  Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. 10 starfsmenn. Gott tæki- færi fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi.  Pizzastaður í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Hentugt fyrir tvo sam- henta sem vilja byrja í rekstri.  Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar.  Rótgróin deild úr heildverslun með búsáhöld. Sala 10,2 m. kr. á ári, framlegð 5 m. kr.  Höfum ýmis góð sameiningartækifæri fyrir stærri fyrirtæki.  Rótgróið veitingahús við Bláa lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins.  Lagerhótel — búslóðageymsla. Ársvelta 10 m. kr. Gott tækifæri fyrir sameiningu við annan rekstur. Möguleiki á miklum akstri.  Verslunin Litla-Brú, Höfn í Hornafirði. Blóma- og gjafavöruverslun í eigin húsnæði á besta stað í bænum. Auðvelt að breyta í annan rekstur, t.d. kaffihús. Auðveld kaup.  Lítil málmsteypa. Hentar vel fyrir grafískan hönnuð á landsbyggðinni.  Hlíðakjör. Rótgróin matvörusjoppa með ágæta afkomu. Ársvelta 36 m. kr. Góð greiðslukjör fyrir trausta aðila.  Þekkt lítil heildverslun með jurtabaðvörur og gjafavörur. Tilvalið sem við- bót við annan rekstur.  Rekstrarleiga með kauprétti. Þekktur suðrænn veitingastaður til leigu. Fullbúinn og í fullum rekstri. 100 sæti. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk.  Langar þig í eigin rekstur? Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur.  Lítið fyrirtæki sem rekur 9 leikjakassa í sjoppum. Auðveldur rekstur í aukavinnu.  Fullbúin naglaverksmiðja með nýjum tækjum sem passar í lítið húsnæði eða jafnvel bílskúr. Hentar vel til flutnings út á land. Verð aðeins 3,5 m. kr.  Sérhæft fyrirtæki sem setur lakkvörn á bíla. Gott einkaumboð, tæki og lager. Hentugt fyrir tvo menn.  Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð evrópsk umboð. Lágt verð og auðveld kaup.  Lítill iðnrekstur til sölu. Mjög hentugur fyrir verndaðan vinnustað. 4—6 störf.  H-búðin Garðatorgi. Rótgróin fataverslun með eigin innflutning. Skemmtilegt tækifæri fyrir tvær samhentar konur.  Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.  Bílaverkstæði í Hafnarfirði. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mjög mikið að gera. Hentugt fyrir 3—4 starfsmenn.  Lítil en þekkt smurbrauðsstofa og veisluþjónusta með góð tæki og mikla möguleika.  Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður.  Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir samein- ingu til að nýta góð tækifæri.  Þekkt íþróttavöruverslun. Ársvelta 25—30 m. kr. Auðveld kaup. Skoðið nýja heimasíðu fyrirtækjadeildar með ítarlegri söluskrá og gagnlegum fróðleik: www.husid.is Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658RAÐGREIÐSLUR Ný sending á útsöluverði 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík SÖLUSÝNING Í dag, sunnudag 10. nóv. kl. 13-19 Verðdæmi Stærð Verð áður nú staðgreitt Balutch bænamottur ca 80x145 cm 12-16.000 8.900 Pakistönsk „sófaborðsstærð“ 125x175-200 cm 43.900 28.400 Pakistönsk „borðstofustærð“ 219x308 cm 125.500 89.300 Rauður Afghan ca 200x280 cm 90.000 64.100 og margar gerðir af afghönskum og pakistönskum teppum. Jólamyndatökur Hverfisgötu 50, sími 552 2690 O P I Ð S U N N U D A G K L . 1 3 - 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.