Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.11.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 61 ÚTRÁS íslenskra poppara er í fullum gangi um þessar mundir og rétt að tæpa á því helsta sem er að gerast hjá þeim „stærri“. Af gulldrengjunum okkar í Sig- ur Rós er það helst að frétta að sala á ( ) er nú komin í rúmlega þúsund eintök hérlendis. Fyr- irframpantanir á plötunni úti í heimi voru 250.000 en sölutölur á því upplagi liggja enn ekki fyrir. Platan fór inn á sölulista í Ástr- alíu, Austurríki, Belgíu, Kanada, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi (19. sæti), Þýskalandi, Hollandi, Írlandi (17), Ítalíu, Japan, Noregi (6), Portúgal (13), Svíþjóð, Sviss, Bretlandi og Bandaríkjunum, þar sem hún fór í 51. sæti Billboard- sölulistans, sem þykir mjög gott. Hér á landi er hún í toppsæti Tón- listans. Á stærstu netverslun heims, Amazon, er Sigur Rós á lista yfir mest seldu plöturnar í helstu útibúum verslunarinnar. Hún er í 45. sæti í Bretlandi, 53. í Banda- ríkjunum, 39. í Frakklandi og 31. í Þýskalandi. Dómar um sveitina hafa líka birst undanfarið, birti New York Times t.d. tónleikadóm um sveit- ina er hún lék í Beacon Theater þar í borg síðustu helgi. Höfundur fer ekki hina venjubundnu „hale- lúja“-leið, heldur kýs að lýsa hrifningu sinni hæversklega. Einkum er hann hrifinn af „tign“ þeirri, eins og hann orðar það, sem felst í rólegum og seiðandi stemmum piltanna. Þá er breska blaðið NME búið að birta dóm um ( ), en blaðinu hefur verið nokkuð uppsigað við sveitina undanfarið. Í því ljósi er dómurinn furðugóður og fá þeir einkunnina 7 af 10. Gagnrýnand- inn leggur þetta faglega fyrir sig; átelur vinnubrögðin þar sem það á við og hrósar því sem vel er gert. Á mánudaginn var komu út tvö verk eignuð Björk, annars vegar safnplatan Greatest Hits og hins vegar safnkassinn Family Tree. Báðir þessir hlutir prýða hina ýmsu lista og Greatest Hits var plata vikunnar á BBC-útvarps- stöðinni þessa viku. Rafpoppkvartettinn múm er nú búinn að selja 75.000 eintök af nýrri plötu sinni, Finally we are no one, um heim allan. Í ljósi þess að tónlist múm myndi seint teljast markaðsvæn, ekki frekar en tón- list Sigur Rósar og Bjarkar, er þessi árangur stórgóður. Rapprokksveitin Quarashi er þá á líkan hátt búin að selja 220.000 eintök af plötu sinni Jinx. Sigur Rós á sölulistum 19 landa Sigur Rós dvelur ekki lengur í djúpinu, ef marka má vinsældalistana. Íslensk dægurtónlist selst vel erlendis ENGA vestræna snápa hér. Það er 85 ára afmæli byltingarinnar í Rússlandi og nokkuð hundruð gamlir kommúnistar hafa safnast saman á torginu fyrir framan Bolshoi-leikhúsið og hlýða á háværar ræður, þar sem núverandi vald- höfum og kapítalistum heimsins er úthúðað. Enga vestræna blaðasnápa hér, hrópar æstur maður sem linsunni er beint að. Hann snýr síðan aftur að vöru- bílnum sem ræðumaðurinn stendur á og hrópar. Bravó, félagi! Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Einar Falur Enga vestræna snápa! Moskvu 7. nóvember 2002. Yfir 43.000 áhorfendur Sýnd kl. 6. Mán 6.  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 2. Vit 441. Mán kl. 4 og 6. Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is  SV. MBL DV Sýnd kl. 10.10. Bi. 16. Vit 453 Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50 og 8. Mán kl. 3.40, 5.50 og 8. B.i. 12. Vit 433 Sun. kl. 4. Sýnd kl. 8. Vit 455 Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461 Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10. Mán 8 og 10. Vit 461Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Mán 4, 6, 8 og 10.10 Vit 474 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. Vit 474 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 429 ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKIÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI AKUREYRI Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 475 ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRI Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com AKUREYRI AUK ASÝ NING kl. 9 Sýnd kl. 4, 8 og 10. Mán 8 og 10. Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. KEFLAVÍK Kl. 6, 8 og 10. Mán 8 0g 10. Vit 448 ÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 448
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.