Morgunblaðið - 10.11.2002, Side 41

Morgunblaðið - 10.11.2002, Side 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 41 betri innheimtuárangur Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 MÁVAHLÍÐ 2 Íbúðin er stór þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, í afar góðu viðhaldi. Inngangur er á vesturgafli hússins. Brynhildur vel tekur á móti þeim sem vilja skoða íbúðina frá kl. 15-17 í dag, sími 695 3055. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 Til sölu á Fosshálsi 1 Vorum að fá í sölu rúmlega 800m² verslunarhúsnæði þar sem Töltheimar voru áður til húsa. Húsnæðið býður upp á möguleika á fjórum inngöngum og er með ca 4,5m lofthæð. Aðkoma er góð, stórir verslunargluggar og næg bílastæði. Eignin skiptist í 400m² verslunarrými, 200m² starfsmanna- og skrifstofuaðstöðu og 200m² lageraðstöðu. Hentar vel fyrir verslunarstarfsemi, stór- ar heildverslanir, bílasölur og fleira. Teikningar á skrifstofu. Laust strax. Leiga kemur til greina. Verð kr. 69 millj. Áhv. ca 42 millj. Sími 511 2900 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað vel skipulagðar 2ja og 4ra herbergja íbúðir (með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjölbýli. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í des. 2002. Tvennar sval- ir. Sérinng. Einstakt útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þor- varðarsyni. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í vönduðu fjölb. á frá- bærum stað, útsýni. Húsið skilast fullbúið að utan og fullbúið að inn- an, án gólfefna. Lóð frágengin. Afh. mars/apríl 2003. Verð frá 12,9 millj. Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst. SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegt, nýtt fjölb., 3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum frábæra út- sýnisstað. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12.150.000. Verk- taki: G. Leifsson. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. ÁSLANDSHVERFI Hafnarfjörður, nýjar íbúðir, frábær útsýnisstaður ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Mosfellsbær Blíðubakki - 26 Víðidalur Glæsilegt 36 hesta hús við Flugu- bakka í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í 16 tveggja hesta stíur og 4 grað- hestastíur. Undir húsinu er haug- hús, en húsið skiptist að öðru leyti í hlöðu með geymslukjallara, kaffi- stofu, snyrtingu og hnakka- geymslu. V. 18 m. Áhv. hagstætt lán. Skuggabakki - Mos. Gott 10 hesta endahús með kaffistofu, hlöðu og hnakkageymslu. Húsið hefur verið endurnýjað töluvert að innan. V. 4,2 m. Faxaból - Til sölu eru 8 til 10 pláss í stíum sem er í 16 til 20 hesta húsi. Faxaból - 15 hesta hús sem þarfnast endurnýjunar að hluta. Gott fyrir laghenta. Heimsendi - Mjög gott 7 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. Húsið skiptist í 3 tveggja hesta stíur og eina eins hesta. Nýlegt hús, stutt á pöbbinn. Gott hús á Heimsenda Básafjöldi 6, spónabásar, ásett verð á bás kr. 3,3 m. Andvari - Garðabær Tólf hesta hús með stíum. Húsið er í enda með sérgerði, góður frágangur við húsið. Kaffistofa, salerni og góð hnakka- og reiðtygjageymsla. Stór hlaða með spónageymslu. 4x2 hesta stíur og fjórir básar. V. 5,7 m. Hafnarfjörður Glæsilegt 12 hesta hesthús á besta stað í nýja hverfinu. Ath! Þetta er hesthús í sérflokki, allt nýtt. Mikið aukarými. Hlíðaþúfur Frábært 16 hesta hús með góðum stíum, 2ja og eins hesta. Góð kaffistofa og annað tilheyrandi. Gustur - Kópavogi Þokkaholt - 13 hesta, 78,7 fm hús á besta stað á félagssvæði Gusts. Húsið er klætt með bárujárni og hefur verið nýlega málað að utan. Húsið skiptist í góða hlöðu, snyrtingu, hnakkageymslu og annað til- heyrandi. V. 4,9 m. Stjarnaholt Um er að ræða topp 5 hesta hús sem hefur verið endur- nýjað frá A til Ö. Hitaveita, sjón er sögu ríkari. V. 2,5 m. Selfoss Mjög gott 20 hesta hús í nýja hesthúsahverfinu á Selfossi. Húsið er með stíum. Öll aðstaða til fyrirmyndar. Gott verð. 26 hesta hús. Um er að ræða stór- glæsilegt hús sem var byggt 2000- 2001. Húsið er í sérklassa. Sjón er sögu ríkari. C tröð - glæsilegt 6 hesta hús. Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hitaveita. Faxaból - til sölu eru 8 til 10 pláss í stíum sem er í 16 til 20 hesta ein- ingu. Gott hús á besta stað. A-tröð 7 pláss í 14 hesta húsi. Húsið er allt með stíum og hefur verið end- urnýjað að miklu leyti. Möguleiki að leigja restina að húsinu eða 7 pláss til viðbótar. B-tröð 5 básar í 10 hesta húsi. Húsið er töluvert endurnýjað á besta stað í B-tröð. Ath! Fjöldi annarra hesthúsa á söluskrá okkar. Mikil sala framundan, skráið húsin hjá okkur. Allar nánari upplýsingar veittar hjá eign.is fasteignasölu 533 4030 eða Hinrik Bragason í síma 897 1748 og Andrés Pétur Rúnarsson 821 1111 eign.is leiðandi í sölu hesthúsa á höfuðborgarsvæðinu UPPSKERUHÁTÍÐ Ferðaþjón- ustu bænda verður haldin í Reykja- vík dagana 11. og 12. nóvember en bændur taka sér tvo daga til að sinna ýmsum félagsmálum sínum. Fyrri daginn verður kynningarfundur um umhverfisstefnu Ferðaþjónustu bænda og í beinu framhaldi af hon- um námskeið fyrir ferðaþjónustu- bændur til að leiðbeina þeim hvernig taka á upp umhverfisstefnu, hvað þarf til og hvernig á að bera sig að. Auk þess verða umhverfisvottunar- samtökin Green Globe 21 kynnt. Strax eftir námskeiðið er ferða- þjónustubændum boðið upp á birgja- kynningu hjá nokkrum fjölda birgja sem annaðhvort flytja inn eða fram- leiða umhverfisvottaðar vörur sem nýtast til ferðaþjónustu. Eftir hádegi 12. nóvember stend- ur Ferðaþjónusta bænda svo fyrir málþingi undir heitinu Í fararbroddi í umhverfisvænni ferðaþjónustu þar sem fjallað verður um ýmsa þætti umhverfismála og áhrif þeirra á rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu og nánasta umhverfi þeirra. Sturla Böðvarsson samgöngu- og ferða- málaráðherra ávarpar fundinn en auk hans flytja erindi Stefán Gísla- son verkefnisstjóri Staðardagskrár 21, Einar Bollason framkvæmda- stjóri, Elín Berglind Viktorsdóttir umhverfisfræðingur, Marteinn Njálsson formaður Félags ferða- þjónustubænda og Sævar Skaptason framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda. Aðgangur er ókeypis og fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Opinn fundur Ferðaþjón- ustu bænda STJÓRN Bandalags háskóla- manna hefur samþykkt ályktun þar sem gerð er athugasemd í tilefni af ummælum sem iðnað- ar- og viðskiptaráðherra lét falla á Alþingi í vikunni þegar umhverfismat Norðlingaöldu- veitu var til umfjöllunar. „Stjórn Bandalags háskóla- manna gerir alvarlegar athuga- semdir við að æðstu ráðamenn þjóðarinnar skuli ítrekað vega að heiðri sérfræðinga og vís- indamanna með niðrandi og oft á tíðum órökstuddum ummæl- um um störf þeirra. Bandalagið minnir á að starfsheiður vís- indamanna byggist á hlutlægri öflun gagna og túlkun á niður- stöðum um leið og það bendir á þá staðreynd að menntun er forsenda þróunar og framfara í íslensku atvinnulífi.“ BHM mót- mælir um- mælum um vísinda- menn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.