Morgunblaðið - 10.11.2002, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
1/2Kvikmyndir.com
USA Today
SV Mbl
DV
RadíóX
Sýnd kl. 5.50. B. i. 16.
Sýnd sunnudag kl. 4. með ísl. tali
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 8 og 10.15.
FRUMSÝNING
Hann er með 1000 andlit... en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer
á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler.
ÓHT Rás 2
Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Búðu þig undir nýja til-
raun í hrylling. Það geta
allir séð þig og það heyra
allir í þér. En það getur
enginn hjálpað þér!
Mögnuð hryllingsmynd.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán 8 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Kl. 2 og 4. með ísl. tali.
Mán kl. 4.
1/2Kvikmyndir.is
FRUMSÝNING
Mögnuð mynd
sem hefur fengið
einróma lof
gagnrýnenda.
Robin Williams
aldrei betri"
- USA Today
Missið ekki
af þessar
2.30, 5, 7.30 og 10. Mán 5, 7.30 og 10.
Gott popp styrkir
gott málefni
1/2Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
DV
USA Today
SV Mbl
DV
RadíóX
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30.B. i. 16.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
Sýnd kl. 2 og 4.
Mán 4 og 6.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.
i
i l
i illi
l i i
-
i i i
Hann er með 1000 andlit...en veit ekkert í sinn
haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri
gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler.
ólahlaðborð
HEIMILISÞVOTTAÞJÓNUSTA
Sækjum - Þvoum - Straujum - Skilum
Fljót, ódýr og góð þjónusta.
Verðdæmi:
20 stk. (rúmf. ,handkl.) kr. 2.200.
30 stk. (rúmf., handkl.) kr. 2.880.
10 stk. (skyrtur) kr. 2.400.
Innifalið: Sótt - skilað,
til kl. 22.00.
Ummæli:
„Vönduð vinna, ómetanleg hjálp.“
Frú Bergljót Halldórsdóttir,
meinatæknir, Dunhaga 19.
Dekraðu við þig, þú átt það skilið. Sími 897 2943
EURO/VISA
HLJÓMSVEITIN The Apes frá
Washington DC vakti verðskuld-
aða athygli á Airwaveshátíðinni
í fyrra. Aparnir voru einkar líf-
legir á sviði og sérstaklega fór
söngvarinn á kostum; var hin
óútreiknanlegasta hamhleypa
og fetti sig og bretti á alla lund.
Sveitin er nú væntanleg á nýj-
an leik og mun spila á tvennum
Ofsafengið
apaspil tónleikum á Grand
Rokk, hinn 29. og
30. nóvember.
The Apes á að
baki eina breiðskífu,
The Fugue in the
Fog (2001), þar sem
heyra má kraftmik-
ið en grallaralegt
rokk. Fyrir stuttu
kom svo út tíutomm-
an Street Warz.
Tónlist Apes hefur
m.a. verið líkt við Jon Spencer Blu-
es Explosion og má geta þess að
enginn er gítarinn. Aðeins bassi,
hljómborð, trommur og söngur. Ís-
lenska sveitin Fidel hitar upp á
fyrri tónleikunum en óstaðfest er
hverjir sjá um upphitun á þeim
seinni á laugardagskvöld. Hvorir
tveggja hefjast þeir kl. 23.59 og
kostar 1.200 kr. inn.
Indælu apakett-
irnir í The Apes.
The Apes til landsins
Á NÆSTU dögum kemur út á
geislaplötu upptaka frá annáluðum
viðhafnartónleikum sem Stuðmenn
héldu í Þjóðleikhúsinu 1. og 2. októ-
ber síðastliðinn. Af því tilefni allar
þessi langlífa stuðsveit að efna til
veglegra tónleika – en ekki hvað –
svokallaðra útgáfutónleika 15. nóv-
ember næstkomandi.
Tónleikarnir verða haldnir á nýj-
asta tónleikastað höfuðborgarinnar
Austurbæ, sem áður hét Bíóborgin
og þar áður Austurbæjarbíó.
Fjöldi listamanna verður Stuð-
mönnum til halds og trausts á tón-
leikunum þ.á m. Borgardætur, blás-
arasveit, Guðrún Gunnarsdóttir
söngkona, Jóhann Hjörleifsson slag-
verksleikari.
Forsala aðgöngumiða er hafin í
verslunum Íslandssíma, Kringlunni.
Stuðmenn
í Austurbæ
alltaf á föstudögum