Morgunblaðið - 16.11.2002, Side 60

Morgunblaðið - 16.11.2002, Side 60
Sérðu hvernig mér líður? Aðal styrktaraðilar Regnbogabörn, fjöldasamtök áhugafólks um eineltismál, verða stofnuð og undirbúningsstjórn kosin. Fundurinn er opinn og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsið verður opnað kl. 13:30. Fundarstjóri verður Pálmi Gestsson, leikari Dagskrá: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flytur ávarp. Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir syngja við undirleik Kjartans Valdimarssonar píanóleikara. Stefán Karl Stefánsson, leikari, ræðir um stofnun samtakanna Regnbogabörn. Kosning undirbúningsstjórnar. Skráning stofnfélaga fer fram í anddyri Þjóðleikhússins. Skráning stofnfélaga er einnig í síma 575 1550, alla virka daga kl. 9-22 og 8-22 um helgar. Stofnfundur Regnbogabarna verður í dag kl.14.00 í Þjóðleikhúsinu. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N/ SI A. IS R EG 1 91 90 1 1/ 20 02

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.