Morgunblaðið - 16.11.2002, Síða 71

Morgunblaðið - 16.11.2002, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 71 Hverfisgötu  551 9000 Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.  ÓHT Rás 2 Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 16. www.regnboginn.is Olsen Banden sýnd kl. 6. Ótextuð Min Søsters Børn sýnd kl. 8. Með íslenskum texta. I Am Dina Sýnd kl. 10. Enskt tal ótextað. www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15.B. i. 16. . Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. FRUMSÝNING Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sýnd kl. 2 og 4. með ísl. tali. JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Fim. 28. nóv. kl. 10 uppselt Fös. 29. nóv. kl. 10.30 uppselt Lau. 30. nóv. kl. 13 og 16 uppselt Sun. 1. des. kl. 14.00 nokkur sæti Mið. 4. des. kl. 10 og 13.30 uppselt Fim. 5. des. kl. 10.30 uppselt Fös. 6. des. kl. 10.00 uppselt Lau. 7. des kl. 13 og 15.15 uppselt Sun. 8. des. kl. 14.00 laus sæti HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Sun. 1. des kl. 16 laus sæti Þri. 3. des. kl. 10 og 14 uppselt Fim. 5. des. kl. 14 uppselt Mið. 11. des. kl. 10 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml MIÐASALA á tónleika Nick Cave hefst þriðjudaginn 19. nóvember klukkan 13 en salan fer fram í versl- un Japis á Laugavegi. Tónleikarnir verða haldnir mánudaginn 9. des- ember á skemmtistaðnum Broad- way og kostar 3.900 krónur inn. Söngvaskáldið Hera Hjart- ardóttir, sem hefur vakið talsverða athygli að undanförnu, hitar upp fyrir kappann. Húsið verður opnað klukkan 20. Auk þess að syngja leikur Nick Cave á flygil en honum til aðstoðar verða Warren Ellis á fiðlu, Jim White á trommur og Norman Watts- Roy á bassa en Ellis og White er saman í hljómsveitinni Dirty Three, sem hefur m.a. gefið út plötu ásamt sveitinni Low hjá hollenska útgáfu- fyrirtækinu KonKurrent. Þetta er í annað sinn sem Nick Cave heldur tónleika á Íslandi en hann hélt tónleika hér árið 1986. Miðasala á tónleika Nick Cave hefst 19. nóvember Hera hitar upp Nick Cave heldur tónleika á Broad- way mánudaginn 9. desember. TVÆR nýjar útvarpsstöðvar eru komnar í loftið. Radíó Reykjavík (FM 104,5) er stöð sem höfðar til karlmanna á aldrinum 20 til 50 ára en Íslenska stöðin (FM 91,9) mun ein- beita sér að íslenskri tónlist eins og nafnið gefur til kynna. Strákastöð Guðmundur Týr Þórarinsson eða Mummi í Mótorsmiðjunni veitir Radíó Reykjavík forstöðu. „Aðdragandinn að þessu er mjög persónulegur,“ segir Mummi, hress í bragði. „Fyrir tveimur eða þremur árum var ég búinn að fá nóg af tón- listarvali annarra stöðva og fékk því þá hugmynd að setja upp litla gras- rótarstöð sem keyrði bara á sígildu rokki.“ Mummi segist svo hafa hóað í hóp stráka sem voru í svipuðum pæling- um og stöðinni var svo ýtt úr vör með látum í haust. „Það eru engar stórar hugmyndir á bak við þetta. Draumurinn er bara að láta þetta rúlla.“ Radíó Reykjavík er strákastöð. „Nú er alltaf verið að greina okkur karlmenn og tími til kominn að við pælum aðeins í okkar málum,“ segir Mummi glaðhlakkalega. „Hverjir er- um við og hverjar eru okkar langanir nú til dags?“ Mummi segir þetta þó síst hugsað sem einhverja karlrembu, ætlunin sé einfaldlega sú að koma „strákunum“ og þeirra hugarheimi betur á fram- færi. Íslenskt var það, heillin Þeir félagar Sigurður Hlöðversson og Valgeir Magnússon, betur þekktir sem Siggi Hlö og Valli sport, eru að- standendur Íslensku stöðvarinnar. Í samtali við Valla kemur fram að stöðin sendir út allan sólarhringinn og eru starfsmenn reyndir útvarps- menn, t.d. verður Axel Axelsson með morgunþátt og Valdís Óskarsdóttir mun stýra síðdegisþætti. Einvörð- ungu verður leikin íslensk tónlist en formleg opnun stöðvarinnar verður eftir helgi. Radíó Reykjavík og Íslenska stöðin Mummi úr Mótorsmiðjunni. Valli sport. Útvarpsflóran stækkar Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.