Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. Vit 460 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461  Kvikmyndir.is Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 471 Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs. Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. Yfir 49.000 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 448 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 REESE WITHERSPOON E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Öðruvísi grínmynd um drykkfellt og þunglynt íslenskt skrímsli sem hefur fengið nóg af mannfólkinu. Eftir snillinginn Hal Hartley, framleidd af Friðriki Þór Friðrikssyni og Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Robert John Burke, Julie Christie, Helen Mirren,Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Björn Jörundur og Helgi Björnsson. Ertu nógu sterk/sterkur? Myndin er byggð á sönnum atburðum. Kröftug þýsk og eftirmin- nileg spennumynd sem hefur fengið fjölda verðlauna og frábæra dóma. Með Moritz Bleibtreu úr ”Run Lola Run.” Sýnd. kl. 2 og 4. Sýnd í stóra salnum kl. 3 og 5.45. WITH ENGLIS H SUBTIT LES AT 3 & 5.45 8 Eddu verðlaun Sýnd kl. 2 og 4. B.i. 12. Sýnd kl. 3, 5.45 með enskum texta, 8 og 10.10. B.i. 12. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.05. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd. kl. 2 og 3.50. Tilboð 300 kr Sýnd kl. 6, 8 og 10. TILRAUNIN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Íslenskur texti. B.i. 16 ára. Yfir 49.000 áhorfendur EMINEM var sigurvegari tónlist- arverðlaunahátíðar MTV í Evr- ópu, sem afhent voru í Barcelona á fimmtudagskvöld. Rapparinn bandaríski fékk verðlaun fyrir bestu plötuna, sem besti söngv- arinn og besti hipp hopp- tónlistarmaðurinn. Ástralska poppsöngkonan Kylie Minogue, bandaríska sveitin Linkin Park og rokkararnir í Red Hot Chili Pepp- ers fengu tvenn verðlaun hver á hátíðinni, sem fram fór í Palau Sant Jordi og stóð í þrjá tíma. Að sögn talsmanna MTV í Evr- ópu var verðlaunaafhendingunni sjónvarpað til um milljarðs manna um heim allan. Þrettán þúsund voru nógu heppin til að fá að sjá poppgoðin í eigin persónu. Em- inem, Pink, Christina Aguilera og Robbie Williams voru á meðal þeirra, sem tóku lagið á hátíðinni. Fátt kom á óvart við verðlauna- afhendinguna því Eminem var í uppáhaldi fyrir hátíðina. Hann tók nokkur lög á staðnum og var þakklátur stuðningi fólksins. „Þakka ykkur kærlega. Ég gæti ekki gert þetta án ykkar,“ sagði hann við aðdáendur sína. Lag bandarísku söngkonunnar Pink, „Get the Party Started“ var valið besta lagið. Alicia Keys fékk verðlaun fyrir að vera besta í flokki R&B en poppprinsessan Kylie fékk verðlaun í flokki popps og danstónlistar. Linkin Park var valin besta hljómsveitin og besta harða rokkhljómsveitin en besta nýja hljómsveitin var The Calling. Red Hot Chilli Peppers voru taldir bestir í rokkinu og á tónleikum. Sean „P. Diddy“ Combes var að- alkynnir hátíðarinnar. Fyrrum kær- astan, hin nýtrúlofaða Jennifer Lop- ez, var valin besta söngkonan en hún var ekki viðstödd verðlaunaafhend- inguna. Loks voru Íslandsvinirnir í Coldplay valdir besta hljómsveit Bretlandseyja og Norðmennirnir í Röyksopp fengu verðlaun fyrir besta myndbandið. Áhorfendur MTV völdu sigurvegarana í at- kvæðagreiðslu sem fór fram á Net- inu, gegnum farsíma eða í sér- stökum kjörklefum MTV. Hin brjóstgóða Pamela Anderson var á meðal þeirra sem afhentu verðlaun á MTV-verðlaunahátíðinni. Eminem tekur við verðlaunum sem besti söngvarinn en hann hlaut tvenn verðlaun til viðbótar. Eminem með þrennu Tónlistarverðlaun MTV í Evrópu afhent í Barcelona AP Reuters TENGLAR .................................................... www.mtve.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.