Morgunblaðið - 17.11.2002, Side 36
KIRKJUSTARF
36 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk
mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara.
Laugarneskirkja. Opinn 12 spora hópur
í gamla safnaðarheimilinu kl. 18. Lok-
uðu hóparnir hittast á sama tíma og
venjulega. Umsjón Margrét Scheving
sálgæsluþjónn. (Sjá síðu 650 í Texta-
varpi).
Neskirkja. Kirkjustarf fyrir 6 ára börn
mánudag kl. 14. Söngur, leikir, föndur
og fleira. 10–12 ára starf (TTT) mánu-
dag kl. 16.30. Litli kórinn, kór eldri
borgara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi
Inga J. Backman. Allir velkomnir.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélag kl.
20 (8.–10. bekkur).
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas
með fund í safnaðarheimilinu kl. 20.
Mánudagur: Kl. 15.15 TTT í safnaðar-
heimilinu.
Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl.
13–15.30 opið hús fyrir fullorðna í safn-
aðarheimili kirkjunnar. Spilað, fræðst,
kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í
kirkjunni. Fyrirbænaefnum má koma til
djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska
eftir akstri láti vita í sama síma fyrir há-
degi á mánudögum. Æskulýðsstarf fyrir
8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl.
20.
Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bæna-
hópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum
alla virka daga frá kl. 9–17 í síma
587 9070. Mánudagur: Kirkjukrakkar
fyrir börn 7–9 ára í Engjaskóla kl.
17.30–18.30. KFUK fyrir stúlkur 9–12
ára í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30.
TTT fyrir börn 10–12 ára í Engjaskóla kl.
18.30–19.30.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og
10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðs-
félag fyrir 8. bekk kl. 20.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur:
Unglingar 16 ára og eldri kl. 20–22.
Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12
ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í
stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur
börnunum heim að loknum fundi.
Skemmtileg dagskrá. Mætum öll.
Vídalínskirkja. Fjölbreytt æskulýðsstarf
fyrir 9–12 ára drengi í safnaðarheim-
ilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í um-
sjón KFUM.
Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl.
13 í safnaðarheimili kirkjunnar að Þver-
holti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánu-
dagur: Al–Anon fundur í kirkjunni kl. 21.
Bænahópur á mánudagskvöldum í Lága-
fellskirkju kl. 20.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu-
dag kl. 19.30.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Mánu-
dagur: kl. 14.30 æfing hjá Litlum læri-
sveinum, yngri hópur. Kl. 17.30 æsku-
lýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Kl. 20
vinnufundur Kvenfélags Landakirkju.
Undirbúningur fyrir aðventubasarinn 1.
des.
Hveragerðiskirkja. Æskulýðsfundur kl.
19.30.
Akureyrarkirkja. Mánudagur: Kirkju-
sprellarar, 6–9 ára starf, kl. 16. Allir
6–9 ára krakkar velkomnir. TTT-starf kl.
17.30. Allir 10–12 ára velkomnir. Ing-
unn Björk djákni.
Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allirvelkomnir.
KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag er
hátíðarsamkoma í Fríkirkjunni Kefas í
tilefni tíu ára afmælis hennar. Á þessari
samkomu verður farið í fljótu bragði yfir
sögu fríkirkjunnar Kefas, sagt frá upp-
hafi hennar, þróun og starfsemi fram til
dagsins í dag. Safnaðarmeðlimir og aðr-
ir taka til máls, segja frá kynnum sínum
og tengslum við Kefas. Einnig verða
sýndar ljósmyndir frá ýmsum atburðum
og tímamótum í starfsemi fríkirkjunnar.
Á dagskrá verða einnig tónlistaratriði og
heimasíða Kefas verður formlega tekin í
notkun (www.kefas.info). Eftir samkom-
una verða kökur og kaffi til sölu. Sam-
koman hefst kl. 14 og allir eru hjart-
anlega velkomnir á þessa
hátíðarsamkomu.
Vegurinn. Bænastund kl. 16. Samkoma
kl. 16.30. Högni Valsson prédikar. Lof-
gjörð, krakkakirkja, ungbarnakirkja, fyr-
irbænir og samfélag. Allir hjartanlega
velkomnir. Ath. að bókaverslunin er opin
eftir samkomu og er þar að finna mikið
úrval geisladiska og bæði innlendar og
erlendar bækur ásamt góðu úrvali af
biblíum.
Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður Þorsteinn Óskarsson. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður
Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíla-
delfíu syngur. Miðvikudagur 20. nóv.
Fjölskyldusamvera kl. 18. Fimmtudagur
21. nóv. Samvera eldri borgara kl. 15.
Föstudagur 22. nóv. Unglingasamkoma
kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Fyrirlestur í Landakoti. Áhrif Biblíunnar
á íslenskt mál. Jón Friðjónsson, pró-
fessor við HÍ, flytur erindi um áhrif Bibl-
íunnar á íslenskt mál í safnaðarheimili
kaþólskra á Hávallagötu 16 mánudag-
inn 18. nóvember kl. 20. Dæmi eru tek-
in úr kaþólskum og lúterskum sið. Að-
gangur er ókeypis. Allir sem áhuga hafa
eru hjartanlega velkomnir.
Safnaðarstarf
OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14
3ja herbergja
FLÉTTURIMI 16 - OPIÐ HÚS Í DAG
Glæsileg 89 fm endaíbúð á 1. hæð í góðu fjöl-
býli. Sérsmíðaðar innréttingar. Merbau-parket.
Vesturverönd. Sérgarður. Eign sem vert er að
skoða. áhv. 5,1 m. Verð 12,2 m. (2581)
Árni og Ingigerður taka vel
á móti ykkur.
Opið hús í dag á milli kl. 14:00 og 16:00.
3ja herbergja
MOSARIMI 2 - OPIÐ HÚS Í DAG
3ja herb. 72,2 fm íb. á 2. hæð auk 5,9 fm
geymslu í kj., samtals 78,1 fm í 2ja hæða
húsi. Sérbílastæði. Stór afgirtur tvískiptur
garður. Breiðband. Kassi fyrir ADSL. Verð 10,9
m. (3104)
Opið hús í dag á milli kl. 12:00 og
18:00. Maron tekur vel á móti ykkur.
2ja herbergja
ARAHÓLAR 4 - OPIÐ HÚS Í DAG
Góð 2ja herbergja 57,5 fm íbúð á 4. hæð í
klæddu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr. Nýlegar
flísar og parket. Yfirbyggðar svalir. Bílskúr m.
heitu og köldu vatni. Gervihnattadiskur. Áhv.
6,5 m. Verð 9,3 m. (3069)
Opið hús í dag á milli kl. 15:00 og 17:00.
Tinna og Davíð taka vel á móti ykkur.
WWW.EIGNAVAL.IS
Einbýlis-, rað-, parhús
GARÐSSTAÐIR
Glæsilegt 4ra herb. 118 fm einbýlishús á einni
hæð auk 30 fm bílskúrs. Glæsilegar innrétting-
ar og vönduð tæki, flísar á öllum gólfum. Ver-
önd til suðurs og vesturs. Stór og góður bíl-
skúr. Héðan er stutt í golfið, göngutúrinn við
sjávarsíðuna og mjög gott hverfi fyrir börnin.
Laust við kaupsamning. Verð 22,5 m. (3029)
Byggðarendi
Nýkomið í sölu vel staðsett 265 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 25 fm bílskúrs á
fallegum útsýnisstað. Á aðalhæð eru forstofa, þvottaherbergi, hol, eldhús með nýlegri
innréttingu, stofur með arni, 1-2 herbergi og flísalagt baðherbergi. Á neðri hæð eru sjón-
varpsstofa, 3 herbergi, sauna, wc og geymsla. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á
undanförnum árum m.a. gólfefni, eldhús og baðherbergi. Falleg skjólgóð ræktuð lóð.
Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Vorum að fá á sölu þetta reisulega hús
á besta stað við Flókagötuna, gegnt
Kjarvalsstöðum. Um er að ræða ca 533
fm alls sem skiptast annars vegar í efri
hæð ásamt risi, alls 173 fm, ásamt 36
fm bílskúr, og hins vegar neðri sérhæð,
157 fm, ásamt 95 fm samþykktri íbúð í
kjallara og mjög góðum 50 fm bílskúr
með stóru upphituðu bílaplani fyrir
framan. Efri hæðin skiptist þannig: Sér-
inngangur, hol, þrjár stórar stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Risið fylgir með
og býður upp á mjög skemmtilega nýtingarmöguleika. Neðri hæðin er mjög glæsi-
leg, mikið endurnýjuð íbúð sem skiptist þannig: Sérinngangur, forstofa, stórt hol,
tvær góðar stofur og bókastofa. Glæsilegt eldhús með sólskála og glæsilegri úti-
aðstöðu á stórum svölum með m.a. heitum potti, útisturtu o.fl. Vandað bað-
herbergi og tvö herbergi. Innangengt er í kjallarann sem er falleg 95 fm samþykkt
íbúð sem í dag er nýtt sem viðbót við neðri hæðina. HÚSIÐ ER TIL SÖLU ANNAÐ
HVORT Í EINU LAGI EÐA SEM TVÆR ÍBÚÐIR. Upplýsingar veita Ólafur Blöndal
s. 893 9291 eða Jason Guðmundsson hjá fasteign.is s. 899 3700.
FLÓKAGATA
HEIL HÚSEIGN 2-3 ÍBÚÐIR
Borgartúni 22,
105 Reykjavík,
sími 5-900-800.
jöreign ehf
Sími 533 4040
www.kjoreign.is
Ármúla 21, Reykjavík
Dan V.S. Wiium hdl.,
lögg. fasteignasali,
OPIÐ Í DAG
Fjöldi eigna á skrá.
Hákon og Erlendur
Taka vel á móti þér í dag milli kl 12 -14
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast.
www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Glæsilegt fullb. 210 fm parh. á 2 h. m.
innb. bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar inn-
rétt. Parket, 2 baðherb. Glæsilegt út-
sýni. Stórar svalir. Frábær staðsetning.
Áhv. hagst. lán allt að 12 m. V. 22 m.
Súsanna tekur á móti fólki frá kl. 14-16 í
dag. 5810
Huldubraut 17 - Kópavogi
Glæsilegt parhús við voginn
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Uppl. veitir Magnús Gunnarsson
s. 588 4477 eða 822 8242.
FJÁRSTERKUR AÐILI
vill kaupa rúmgóða íbúð
í fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu.
Aukaherb. og snyrtiherb. þarf að fylgja eigninni
eða mögulegt að koma slíkri aðstöðu fyrir innan
íbúðarinnar, t.d. m. sameiginlegri forstofu.
Æskilegt: Lyfta, útsýni, bílageymsla, húsvörður.
Aðrar eignir koma til álita, t.d. sérhæð eða hús
með 2 eða fleiri íbúðum.
Vinsamlegast sendið svör til
OCTACON@ISL.IS
eða skriflega til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „Aukarými - 12995“.
Ef það hentar e-kki
má hafa samband í síma 868 8218.
FASTEIGN ÓSKAST