Morgunblaðið - 17.11.2002, Qupperneq 52
SMACK er ekki gömul sveit, var stofnuð
fyrir réttu ári. Fljótlega var hafist handa við
að taka upp breiðskífu og var það gert í góðu
samstarfi við Jón Ólafsson, píanista með
meiru. Sveitin, sem á sér undanfara í töku-
lagasveitinni Johnny on the Northpole, hefur
verið dugleg við spilamennsku undanfarið og
hefur lagið „Emotion“ t.a.m. hljómað nokkuð
á öldum ljósvakamiðlana undanfarið.
Þeir félagar, Þorsteinn Bjarnason (söng-
ur), Ingvar Valgeirsson (gítar), Jörgen Jörg-
ensen (bassi) og Gísli Elíasson (trommur) lýsa
tónlistinni sem blöndu rokks og popps.
„Í dag spilum við tökulög í bland við eigið
efni,“ segir Gísli. „Svo er auðvitað draum-
urinn að geta spilað eingöngu eigin tónlist
eins og Nýdönsk og Sálin hafa gert.“
Þorsteinn segir að þegar Smack hafi verið
stofnuð hafi þeir ákveðið að byrja á öfugum
enda, og skella sér strax í plötugerð. Þeir
sendu Jóni því prufuupptöku af laginu
„Emotion“ og ætluðust reyndar bara til þess
að hann myndi ljá því píanóundirleik. Honum
leist hins vegar það vel á þetta að hann hafði
samband og bauðst til að vinna plötuna með
þeim.
Plötuna gefa þeir sjálfir út en Skífan sér
um dreifingu.
Bransinn sem slíkur leggst vel í strákana
enda hafa þeir verið í spilamennsku í u.þ.b.
tvö ár, og spiluðu nærfellt hverja helgi þegar
Johnny on the Northpole var starfandi.
Samstarfið gengur og ljómandi vel og
kalla þeir ekki allt ömmu sína í þeim efnum.
„Það gengur a.m.k. vel þegar við ræðum það
opinberlega,“ skýtur Ingvar inn í og strák-
arnir kíma.
Smack munu nú á næstu vikum einbeita
sér að kynningu á Number One. Hvenær
plata númer tvö (sem mögulega verður köll-
uð Number Two segir einhver græskufull
röddin) kemur svo í ljós með tíð og tíma.
Smack gefur út Number one
Rokkað
af tilfinningu
Number One er fyrsta
breiðskífa Smack.
Morgunblaðið/Sverrir
FÓLK Í FRÉTTUM
52 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
"Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun."
S.S og L.P. Rás 2
Grettissaga saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu
lau 16. nóv kl. 20 nokkur sæti, lau 23. nóv kl. 20, nokkur sæti, föst 29. nóv, laus sæti
Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur
sun 17. nóv, uppselt, þri. 19. nóv, uppselt, mið 20. nóv, uppselt,
föst 22.nóv AUKASÝNING, laus sæti, sun 24. nóv, uppselt, þri 26. nóv, uppselt,
mið 27. nóv, örfá sæti, sun 1. des, uppselt, mið 4. des, nokkur sæti, fim 5. des, laus sæti,
Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00
Stóra svið
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Í kvöld kl 20, fö 22/11 kl 20
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Í dag kl 14 ,
Lau 23/11 kl 20 ATH: Kvöldsýning,
Su 24/11 kl 14
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING
Fö 29. nóv kl 20 - AUKASÝNING
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Lau 30/11 kl 20
SÍÐASTA SÝNING
15:15 TÓNLEIKAR
Lau 23/11 Sveinn L. Björnsson, Lárus Grímsson og
Guðni Franzson. CAPUT
MUGGUR - KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ
Í kvöld kl 20:00
SÍÐASTA SÝNING
Nýja sviðið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
HERPINGUR e. Auði Haralds og
HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason
í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA
Lau 23/11 kl 20
SUSHI NÁMSKEIÐ
með Sigurði og Snorra Birgi
Má 18/11 kl 20, þri 19/11 kl 20
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
FRUMSÝNING mi 20/11 kl 20 UPPSELT
Lau 23/11 kl. 16.30, Su 24/11 kl 20
Ath. breyttan sýningartíma
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
fim 21/11, fö 22/11, lau 23/11
Hádegistónleikaröð á haustmisseri
þriðjud. 26. nóv. kl. 12.15
Ljón í hádeginu - sönglög og ballöður eftir Carl Loewe
Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór
Ólafur Vignir Albertsson píanó
Miðasala opin kl.15-19 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-19 virka daga.
Rakarinn í Sevilla - eftir Rossini
Síðustu almennu sýningar:
sunnudaginn 17. nóvember kl. 19
sunnudaginn 24. nóvember kl. 19
Hátíðarsýningar - aðeins fyrir félagsmenn í Vinafélagi Íslensku óperunnar
föstudaginn 29. nóvember kl. 20 - Gunnsteinn Ólafsson kynnir sýninguna kl. 19
laugardaginn 30. nóvember kl. 19 - Gunnsteinn Ólafsson kynnir sýninguna kl. 18
7. sýn. sun 17. nóv kl. 14 uppselt
8. sýn. sun 24. nóv. kl. 14 örfá sæti
9. sýn. sun. 1. des. kl. 14 laus sæti
10. sýn. lau. 7. des. kl. 14. laus
sæti
Spennandi dags- og kvöldferðir fyrir hópa
þar sem menning og skemmtun ráða ríkjum
Ferðir sem eru sérstaklega ætlaðar konum:
Fjölskylduvænar starfsmannaferðir
Nánari upplýsingar: 568 1410/482 1210
www.gtyrfingsson.is
Guðmundur Tyrfingsson ehf.
Grænir og góðir
Fræðandi dekurdagur
Erótíski víkingurinn Bósi
Afslappandi jólagleði
Draugaferð
Víkingaveisla
Kampholtsmóri
Skrímsli og álfar
Kambránssöguferð
Útilegumenn og tröll
Dauðadómar og aftökur
Óvissuferð á vit ævintýra
Kynjasögur úr uppsveitum
Orka og umhverfisvernd
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Frumsýn. 17. nóv. kl. 20 uppselt
2. sýn. 20. nóv. kl. 20 laus sæti
3. sýn. 24. nóv. kl. 20
Léttur kvöldverður innifalinn
Miðasala í síma 562 9700
Veisla í Vesturporti!
..ef ykkur langar til að eiga stund
þar sem þið getið velst um af
hlátri, ekki missa af þessari leiksýn-
ingu... (SA, Mbl.)
sun. 17. nóv. kl. 21.00
fös. 22. nóv. kl. 21.00
lau. 23. nóv. kl. 21.00
Vesturport, Vesturgata 18
Miðasala í Loftkastalanum,
Sími 552 3000
loftkastalinn@simnet.is
www.senan.is
DAGUR HARMONIKUNNAR
Harmonikufélag Reykjavíkur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur við
Vonarstræti í dag kl. 15:00. Leikin verður létt tónlist úr ýmsum áttum.
M.a. koma fram:
Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur undir stjórn Jóhanns Gunnarssonar.
Tríó Kjartans Jónssonar, Sveins Jóhannssonar
og Þóris Lárussonar.
Ólafur Þ. Kristjáns (tvöföld harmonika).
Guðbjörg Sigurjónsdóttir og Einar Friðgeir Björnsson.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
LÉTTIR HARMONIKUTÓNLEIKAR Í RÁÐHÚSINU
Sunnudagur 17. nóv. kl. 20.00
TÍBRÁ: Camerarctica
Kvartett op. 19 nr. 3 eftir J.C. Bach,
Kvartett op. 7 eftir B. Crusell og
Strengjakvintett í G dúr, op. 111 eftir
J. Brahms. Verð kr. 1.500/1.200.
Mánudagur 18. nóv. kl. 20.00
Uppáhaldslög - útgáfutónleikar
Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingi-
mundarson halda söngtónleika í tilefni
af útgáfu disks með uppáhaldslögum
þeirra félaga. Verð kr. 2000.
Miðvikud. 20. nóv. kl. 20.00
Píanótónleikar
Þorsteinn Gauti
Sigurðsson leikur verk
eftir Bach, Brahms,
Prokofieff, Ravel og
Rachmaninoff.
Verð kr. 1.500.
Fimmtud. 21. nóv. kl. 20.00
Vinir Indlands - styrktartónleikar
Herdís Þorvaldsdóttir, Sigrún Hjálm-
týsdóttir, Bubbi Morthens, Guðný
Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran, Jónas
Ingimundarsson o.fl. Verð kr. 1.500.
Laugard. 23. nóv. kl. 16.00
Fiðluperlur
Guðný Guðmundsdóttir konsert-
meistari og Peter Máté píanóleikari
flytja íslenskar og erlendar perlur fiðlu-
bókmenntanna í tilefni af 70 ára af-
mæli FÍH. Verð kr. 1.500.
JÓLARÓSIR
SNUÐRU OG TUÐRU
eftir Iðunni Steinsdóttur
Fim. 28. nóv. kl. 10 uppselt
Fös. 29. nóv. kl. 10.30 uppselt
Lau. 30. nóv. kl. 13 og 16 uppselt
Sun. 1. des. kl. 14.00 nokkur sæti
Mið. 4. des. kl. 10 og 13.30 uppselt
Fim. 5. des. kl. 10.30 uppselt
Fös. 6. des. kl. 10.00 uppselt
Lau. 7. des kl. 13 og 15.15 uppselt
Sun. 8. des. kl. 14.00 laus sæti
HVAR ER STEKKJARSTAUR?
eftir Pétur Eggerz
Sun. 1. des kl. 16 laus sæti
Þri. 3. des. kl. 10 og 14 uppselt
Fim. 5. des. kl. 14 uppselt
Mið. 11. des. kl. 10 uppselt
Miðaverð kr. 1.100.
Netfang: ml@islandia.is
ww.islandia.is/ml
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Fim 21/11 kl. 21 Nokkur sæti
Fös 22/11 kl. 21 Uppselt
Lau 23/11 kl. 21 Nokkur sæti
Lau 23/11 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti
Fös 29/11 kl. 21 Örfá sæti
Lau 30/11 kl. 21 Nokkur sæti
Fim 5/12 kl. 21
Fös 6/12 kl. 21 50. sýning
Munið gjafakortin
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga,
kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd.
Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir
sýningar. Sími 562 9700