Morgunblaðið - 17.11.2002, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 4. Vit 460
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461
Kvikmyndir.is
Stundum er það sem
að þú leitar að.. þar
sem þú skildir það
eftir.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 471
Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur
og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs.
Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston
í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann
eftir agndofa.
Yfir 49.000
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Mán kl. 10.10. Vit 448
Sýnd kl. 4. Ísl tal.
Sýnd sd í Álfabakka kl. 2.Vit 429
REESE WITHERSPOON
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S
V I P
Clint Eastwood, Jeff Daniels og
Anjelica Huston
í mögnuðum spennutrylli sem skilur
áhorfandann eftir agndofa.
FRUMSÝNING FRUMSÝNING
Öðruvísi grínmynd um
drykkfellt og þunglynt íslenskt
skrímsli sem hefur
fengið nóg af mannfólkinu.
Eftir snillinginn Hal Hartley, framleidd af Friðriki Þór Friðrikssyni
og Francis Ford Coppola.
Aðalhlutverk: Sarah Polley, Robert John Burke, Julie Christie,
Helen Mirren,Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Björn Jörundur
og Helgi Björnsson.
Ertu nógu
sterk/sterkur?
Myndin er byggð á
sönnum atburðum.
Kröftug þýsk og eftirmin-
nileg spennumynd sem
hefur fengið fjölda
verðlauna og frábæra
dóma.
Með Moritz Bleibtreu
úr ”Run Lola Run.”
Sýnd. sd kl. 2 og 4.
Sýnd kl. 2 og 4.Mán kl. 6. B.i. 12.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.05.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.
Sýnd sunnudag kl. 2 og 4.
Sýnd. sd kl. 2 og 3.50.
Tilboð
300 kr
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10.
TILRAUNIN
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Íslenskur texti. B.i. 16 ára.
Sýnd í stóra salnum
kl. 3 og 5.45.
WITH
ENGLIS
H
SUBTIT
LES
AT 3 &
5.45
8 Eddu
verðlaun
Yfir 49.000 áhorfendur
Sýnd kl. 3, 5.45 með enskum texta,
8 og 10.10. Mán kl. 5.45 með enskum
texta, 8 og 10.10. B.i. 12.
HL. MBL
VIÐ getum varla beðið eftir því að
sjá Ísland í jólabúningnum,“ sagði
Will Champion trommari Coldplay í
samtali við Morgunblaðið fyrir helgi
aðspurður um væntanlega jóla-
tónleika sveitarinnar í Laugardals-
höllinni 19. desember. „Við veltum
því fyrir okkur hvar best væri að
finna sér örstutta stund milli stríða
um jólin og fyrsti staðurinn sem
kom upp í hugann var Ísland,“ sagði
Champion, enda hafi þeir Coldplay-
menn verið veikir fyrir landi og þjóð
allt síðan þeir sóttu það fyrst heim í
fyrrasumar og héldu tónleika.
Miðasalan á tónleikana 19. desem-
ber, sem Coldplay leikur á ásamt
vinum sínum í Ash, vinsælustu rokk-
sveit N-Írlands um þessar mundir,
hefst á morgun, mánudag, á slaginu
kl. 10 í Skífunni, Kringlunni, Smára-
lind og á Laugavegi. Miðað við
áhugann á fyrri tónleikum Coldplay,
góða sölu á nýju plötunni þeirra, A
Rush of Blood to the Head, og að
Ash muni nú leika með þeim, þá má
fastlega búast við því að miðar verði
rifnir út. Miðaverðið er 4.400 í stæði
og 5.400 í stúku.
Tim Wheeler, söngvari Ash, sagði
á dögunum við blaðamann Morg-
unblaðsins að sveitin hefði sóst hart
eftir því að fá að slást í för með vin-
um sínum í Coldplay til að end-
urnýja kynni sín við Ísland, þar sem
þau léku kornung árið 1995. „Eins
og strákarnir í Coldplay þá fannst
okkur mikið til landsins koma og all-
oft hefur borið á góma, er sveitirnar
ræða málin, sameiginleg aðdáun
okkar á Reykjavík og hispurslausu
en um leið tilgerðarlausu skemmt-
analífinu þar og hversu gaman væri
að njóta þess saman. Svo kom tæki-
færið til að gera eitthvað í málunum
og við gripum það fegins hendi.“
Kemur Paltrow?
Sveitirnar eru báðar á stífu tón-
leikaferðalagi, Ash í Bandaríkj-
unum en Coldplay á flakki milli
heimsálfa, síðast í Evrópu þar sem
þeir voru á fimmtudaginn viðstaddir
afhendingu evrópsku MTV-verð-
launanna í Barcelona á Spáni.
„Við stoppuðum svo stutt síðast að
við gátum lítið farið út fyrir borg-
armörkin en nú á að bæta úr því og
skoða þetta tilkomumikla hálendi
sem allir dásama,“ sagði Champion
úr Coldplay. „Vonandi verða samt
hvít jól því mér hefur verið sagt að
þau séu einkar falleg á Íslandi.“
Að lokum er hann spurður út í há-
væran orðróm sem nú er á kreiki, að
hin leyndardómsfulla kærasta Chris
Martins verði með í för, en hún er
engin önnur en kvikmyndastjarnan
Gwyneth Paltrow. „Veistu, ég bara
veit það ekki,“ sagði Champion, rétt
eins og hann hafi allt eins búist við
þessari spurningu. En hvorki vildi
hann neita því að þau Paltrow og
Martin væru yfir höfuð par né að
hún kæmi með.
Miðasala á tónleika Coldplay og Ash hefst á mánudag
Kjuðunum er kastað: Coldplay og
Ash ætla að freista þess að geta
slakað á á Íslandi í miðri jólaösinni.
Vonast eftir
hvítum jólum