Morgunblaðið - 23.11.2002, Side 66

Morgunblaðið - 23.11.2002, Side 66
MESSUR Á MORGUN 66 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Hjörtur Hjartarson prédikar og þjónar fyrir altari. Ari Gústavsson syngur ein- söng. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffi eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. For- eldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14:00. Barna- og unglingakórar kirkjunnar annast tón- listarflutning undir stjórn Jóhönnu Þór- hallsdóttur. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Boðið upp á kaffi eftir messu og einnig verður jólabasar Stúlkna- og Kamm- erkórs Bústaðakirkju. Tónleikar Kamm- ermúsíkklúbbsins kl. 20. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Dómkórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Um jólaóratóríu Bachs. Hörð- ur Áskelsson kantor kynnir óratóríuna með tóndæmum. Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Bjarman. Barnastarfið er í umsjá Magneu Sverrisdóttur. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugs- dóttur. Organisti Hörður Áskelsson. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Guðrún Finn- bjarnardóttir leiðir almennan safn- aðarsöng. Barna- og unglingakór Graf- arvogskirkju syngur undir stjórn Oddnýjar J. Þorsteinsdóttur. Messukaffi að athöfn lokinni. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðrún H. Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Kleppsspítali: Guðsþjónusta kl. 13:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Krúttakórinn syngur. Stund fyrir alla fjölskylduna. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir stundina. Munið tónleika Kórs Langholtskirkju kl. 17:00. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildar Eirar, Heimis og Þorvald- ar. Prestur sr. Bjarni Karlsson, en Sig- urbjörn Þorkelsson er meðhjálpari. Fé- lagar úr lesarahópi kirkjunnar flytja texta dagsins og messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkju- varðar. Minning látinna kl. 20:00. Bæna- og minningarstund þar sem sr. Bjarni Karlsson les upp nöfn allra þeirra sem jarðsungnir hafa verið á vegum safnaðarins umliðið ár. Syrgjendur kveikja á kertum í minningu ástvina sinna. Að stundinni lokinni býður sókn- arprestur upp á erindi í safnaðarheim- ilinu, þar sem hann fjallar um sorg og sorgarviðbrögð. Kaffi og léttar veitingar. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Reynir Jón- asson. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma. 8 og 9 ára starf: Langur sunnu- dagur kl. 11:00–15:00. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Fermingarbörn hvött til að mæta. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Gídeonfélagar koma í heimsókn. Guðmundur Örn Guðjónsson segir frá starfsemi Gídeon. Sr. Sigrún Ósk- arsdóttir þjónar fyrir altari. Kór Árbæj- arkirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í safn- aðarheimilinu. Kaffi, djús og kex að stundinni lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Yngri barnakór kirkj- unnar syngur undir stjórn Sigrúnar Þór- steinsdóttur organista. Kvennakór Reykjavíkur syngur nokkur lög undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur við undir- leik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. 10 ára afmæli „Mömmumorgna“. Léttar veit- ingar að guðsþjónustu lokinni. Tóm- asarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyf- inguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digra- neskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11:00. Léttur málsverður í safnaðarsal. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Matéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í um- sjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Braga- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Bryn- dís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Bryndís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Létt- messa kl. 20:00. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son þjónar í messunni. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir söng. Hörð- ur Bragason, Birgir Bragason og Hjör- leifur Valsson sjá um hljóðfæraleik. Kaffi og kleinur að athöfn lokinni. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs koma í heimsókn. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og „Opið hús“ á miðvikudag kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs- þjónusta kl. 11:00. Sr. Ingþór Indr- iðason Ísfeld prédikar. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Kópamessa kl. 20:00. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og leiða bænir. Fé- lagar úr kór Kópavogskirkju leiða söng. Undirleik annast Kristmundur Guð- mundsson og Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjón- usta í Lindaskóla kl. 11. Sunnudaga- skóli fer fram í kennslustofum meðan á guðsþjónustu stendur. Kór safnaðarins leiðir kirkjusönginn undir stjórn Hann- esar Baldurssonar organista. Guðsþjón- ustunni verður útvarpað. Allir velkomnir. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Söngur, sögur, samfélag. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Fræðsla barnanna er: „Hvernig hjálpar Guð? – Hvernig getum við hjálpað?“ Halldóra Lára Ásgeirs- dóttir fræðir fullorðna. Einnig er heilög kvöldmáltíð, þar sem Jesús hefur lofað að vera sérstaklega nálægur. Kl. 20.00 er samkoma með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Konráð Friðfinnsson og Ólafur H. Knútsson tala. Allir eru velkomnir. Heimasíða kirkjunnar er www.kristur.is. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl. 16:30. Samkoma kl. 17.00, Högni Vals- son predikar, lofgjörð, krakkakirkja, ung- barnastarf, fyrirbænir og samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 13:30. Frú Lilja Guð- steinsdóttir mun leiða guðsþjónustuna og segja börnunum sögu. Steinþór Þórð- arson, prestur Boðunarkirkjunnar, mun flytja predikun dagsins. Barna- og ung- lingastarf hefst í deildum um leið og predikunin byrjar. Biblíufræðslu annast frú Ragnheiður Laufdal, en hún verður haldin í lok guðsþjónustunnar að venju þar sem kirkjugestir eru hvattir til að taka virkan þátt með spurningum og at- hugasemdum. Veitingar í boði að lokinni guðsþjónustu. KLETTURINN: Kl. 11.00 Samkoma: Pre- dikun Orðsins, lofgjörð og fyrirbæn. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Allir velkomnir. Húshópar í heimahúsum í miðri viku. Biblíufræðsla, lofgjörð og fyr- irbænir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 23. nóv- ember: Bænastund kl. 20. Kristnir í bata kl. 21. Sunnudagur 24. nóvember: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumað- ur Vörður Leví Traustason. Lofgjörð- arhópur Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Barnastarf fyrir 1 til 12 ára meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega vel- komnir. Miðvikudagur 27. nóvember: Fjölskyldusamvera kl. 18. Einnig kennsla fyrir unglinga og þá sem eru enskumælandi. Mömmumorgnar alla föstudagsmorgna kl. 10–12. Allar mæð- ur hjartanlega velkomnar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræð- issamkoma í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Majór Turid Gamst tal- ar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn hjart- anlega velkomin. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sam- koma sunnudag kl. 14.00. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir samkomu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tækifæri til að hitta fólk og spjalla saman. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjud.: Bæna- stund kl. 20.30. Miðvikud.: Sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Lof- gjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar og vitnisburðir. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Ársæll Aðalbergsson byrjar sam- komuna með bæn og nokkrum orðum. Kjartan Jónsson talar um bæn Jabesar. Mikil og fjölbreytt lofgjörð í tónlist. Barnastarf í Undralandi á meðan sam- koman stendur yfir. Heitur matur á borð- um að samkomu lokinni. Athugið að engin vaka er um kvöldið – bent er á Tómasarmessu í Breiðholtskirkju. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Sunnudag- inn 24. nóvember: Kristskonungshátíð, aðalhátíð Kristskirkju í Landakoti. Há- messa kl. 10.30. Kórinn syngur „Messu til heiðurs Drottni vorum Jesú Kristi konungi“ eftir dr. Victor Urbancic. Að messu lokinni er helgiganga innan kirkjunnar. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðviku- daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta verður í kirkjunni sunnudaginn 24. nóv. kl. 11. f.h. Gunn- ar Kristjánsson sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org- anisti: Jónas Þórir. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu Þverholti 3, kl. 13. Í umsjá Hreiðars Arnar Stefánssonar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta með söng, sögum og leik. Kl. 14.00. Guðsþjón- usta. Fermingarbörn lesa úr Ritning- unni. Síðasti sd. e. þrenningarhátíð. Kaffisopi á eftir. Kl. 15.15. Guðsþjón- usta á Hraunbúðum með Kór Landa- kirkju. Allir velkomnir. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 20.00. Poppmessa í anda Prélátanna (Dans á rósum) í Landakirkju. Mikill söngur og lofgjörð undir stjórn Prelátanna og sr. Þorvaldar Víðissonar. Fermingarbörn lesa úr Ritn- ingunni. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Antoniu Hevesi. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Ræðuefni: „Kristin trú og félagslegt réttlæti“. Kaffi og safi í Strandbergi eftir stundina. Sunnudaga- skóli fer fram á sama tíma í safn- aðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. Krakk- ar munið kirkjurútuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Ás- laugar Bergsteinsdóttur. Allir velkomnir. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð og upp- byggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Nýtt píanó verður tekið í notkun en hljóðfærið er gjöf úr minningarsjóði kirkjunnar. Kór kirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Þóru V. Guðmundsdóttur. Einar Eyjólfsson. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla sunnudaginn 24.11 kl. 11:00. Kristjana og Ásgeir Páll eru hress að vanda. Mætum vel og gleðj- umst saman í sunnudagaskólanum. Rútan keyrir hringinn á undan og eftir skólanum. Prestarnir. GARÐASÓKN Vídalínskirkja. Messa með altarisgöngu sunnudaginn 24.11. kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Sunnudagaskóli, yngri og eldri deild, á sama tíma í kirkj- unni. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta vel og dyggilega til messunnar. Börnin eru beðin að muna eftir „Litlu messubók- inni“ og færa inn í hana á viðeigandi hátt. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Vídalínskirkja Sunnudaginn 24.11. kl. 20:00 verður gospelmessa í Vídal- ínskirkju. Samtalspredikun flutt af þeim Hjördísi Rós Jónsdóttur og Kjartani Ólafssyni. Fram koma Jónsi úr hljóm- sveitinni Í svörtum fötum, Ómar Guð- jónsson æskulýðsleiðtogi og gítarleikari og Erla Björg og Rannveig Káradætur. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Mætum vel og gleðjumst með Guði. Prestarnir. HVALSNESKIRKJA: Sunnudagurinn 24. nóvember: Safn- aðarheimilið Sandgerði. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Gunnar Halldórsson predik- ar. Börn í Kirkjuskólanum og NTT-starfinu taka þátt í guðsþjónust- unni. Fermingarbörn annast ritning- arlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Allir velkomnir. Föstudagurinn 29. nóv- ember: Miðhús: Helgistund kl. 12. Boð- ið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudagurinn 24. nóvember: Barnaguðsþjónusta kl. 14. Gunnar Halldórsson predikar. Börn í Kirkjuskólanum og NTT-starfinu taka þátt í guðsþjónustunni. Fermingarbörn annast ritningarlestra. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmunds- son. Allir velkomnir. Garðvangur. Helgi- stund kl. 15:30. Alfa-námskeið eru í Safnaðarheimilinu Sæborg á mið- vikudagskvöldum kl. 19–22. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Guðsþjónusta sunnudaginn 24. nóv- ember kl. 14. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. Sunnudagaskóli sunnudag- inn 24. nóvember kl. 11. Umsjón Petr- ína Sigurðardóttir, Katla Ólafsdóttir og Arngerður María Árnadóttir organisti. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 24. nóvember kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow org- anisti. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta og aldursskiptur sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnudaga- skólans er: Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísla- dóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Sam- úel Ingimarsson og undirleikari í sunnu- dagaskóla er Helgi Már Hannesson. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Org- anisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Samvera kl. 16:30. Tónlist, söngur, hugleiðing o.fl. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstu- dags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11 í umsjá Kristins Ágústs Friðfinnssonar. Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson mess- ar. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11. Ungbarn borið til skírnar. HRAUNGERÐISKIRKJA: Hátíðarmessa í tilefni 100 ára afmælis Hraungerð- iskirkju nk. sunnudag kl. 13:30. Sr. Sig- urður Sigurðarson vígslubiskup prédikar og sóknarpresturinn, sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, þjónar fyrir altari. Veitingar í boði sóknarnefndar í Þingborg eftir messu. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. BORGARPRESTAKALL: Fjölskylduguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Unglingar úr nýstofnuðu æskulýðsfélagi í Snæ- fellsbæ lesa ritningarlestra. Molasopi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir velkomn- ir. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Kór Frímúrara syngur. Ágúst Gíslason prédikar. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Jónsdóttur. Messa á Seli kl. 14.30. Sr. Jóna Lísa Þor- steinsdóttir. Messa á Hlíð kl. 16. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðs- prestur. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Kross- bandið og Inga Eydal sjá um tónlist- arflutning. Kaffisopi í Safnaðarheimili eftir messu. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðsþjónusta kl. 11. Sameiginlegt upp- haf. Foreldrar eru hvattir að mæta með börnunum. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20. Mán.: Heimilasamband fyrir konur kl. 15. Mið.: Hjálparflokkur fyrir konur kl. 20. Barnadagskrá: Mán.: Kl. 17.15 Örk- in hans Nóa fyrir 1., 2. og 3. bekk. Kl. 19.30 Mannakorn fyrir 6. og 7. bekk. Fim: Kl. 17.15 KK fyrir 4. og 5. bekk, kl. 19.30 söngæfing unglinga, kl. 20.30 unglingaklúbbur, skemmtileg samvera. Sun.: Kl. 11 sunnudagaskóli. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30. Snorri Óskarsson sér um kennsluna. Á sama tíma fer fram fjöl- breytt og skemmtilegt barnastarf fyrir krakka á aldrinum 0–12 ára. Vakning- arsamkoma kl. 16.30. Dögg Harð- ardóttir prédikar. Fjölbreytt lofgjörð og fyrirbænaþjónusta, einnig barnapössun fyrir börn undir 7 ára aldri. Allir hjart- anlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 20. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 14. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL. Kapellan á Klaustri: Sunnudaga- skóli kl. 11. Krakkar! Nú ætlum við að taka uppáhaldsbangsann okkar með í sunnudagaskólann og lofa honum að hitta „Bangsa litla“. Prestarnir. Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. Morgunblaðið/Árni Sæberg Vídalínskirkja (Matt. 17.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.