Morgunblaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 23.11.2002, Blaðsíða 66
MESSUR Á MORGUN 66 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Hjörtur Hjartarson prédikar og þjónar fyrir altari. Ari Gústavsson syngur ein- söng. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffi eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. For- eldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14:00. Barna- og unglingakórar kirkjunnar annast tón- listarflutning undir stjórn Jóhönnu Þór- hallsdóttur. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Boðið upp á kaffi eftir messu og einnig verður jólabasar Stúlkna- og Kamm- erkórs Bústaðakirkju. Tónleikar Kamm- ermúsíkklúbbsins kl. 20. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Dómkórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Um jólaóratóríu Bachs. Hörð- ur Áskelsson kantor kynnir óratóríuna með tóndæmum. Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Bjarman. Barnastarfið er í umsjá Magneu Sverrisdóttur. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugs- dóttur. Organisti Hörður Áskelsson. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Guðrún Finn- bjarnardóttir leiðir almennan safn- aðarsöng. Barna- og unglingakór Graf- arvogskirkju syngur undir stjórn Oddnýjar J. Þorsteinsdóttur. Messukaffi að athöfn lokinni. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðrún H. Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Kleppsspítali: Guðsþjónusta kl. 13:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Krúttakórinn syngur. Stund fyrir alla fjölskylduna. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir stundina. Munið tónleika Kórs Langholtskirkju kl. 17:00. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildar Eirar, Heimis og Þorvald- ar. Prestur sr. Bjarni Karlsson, en Sig- urbjörn Þorkelsson er meðhjálpari. Fé- lagar úr lesarahópi kirkjunnar flytja texta dagsins og messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkju- varðar. Minning látinna kl. 20:00. Bæna- og minningarstund þar sem sr. Bjarni Karlsson les upp nöfn allra þeirra sem jarðsungnir hafa verið á vegum safnaðarins umliðið ár. Syrgjendur kveikja á kertum í minningu ástvina sinna. Að stundinni lokinni býður sókn- arprestur upp á erindi í safnaðarheim- ilinu, þar sem hann fjallar um sorg og sorgarviðbrögð. Kaffi og léttar veitingar. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Reynir Jón- asson. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma. 8 og 9 ára starf: Langur sunnu- dagur kl. 11:00–15:00. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Fermingarbörn hvött til að mæta. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Gídeonfélagar koma í heimsókn. Guðmundur Örn Guðjónsson segir frá starfsemi Gídeon. Sr. Sigrún Ósk- arsdóttir þjónar fyrir altari. Kór Árbæj- arkirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í safn- aðarheimilinu. Kaffi, djús og kex að stundinni lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Yngri barnakór kirkj- unnar syngur undir stjórn Sigrúnar Þór- steinsdóttur organista. Kvennakór Reykjavíkur syngur nokkur lög undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur við undir- leik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. 10 ára afmæli „Mömmumorgna“. Léttar veit- ingar að guðsþjónustu lokinni. Tóm- asarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyf- inguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digra- neskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11:00. Léttur málsverður í safnaðarsal. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Matéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í um- sjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Braga- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Bryn- dís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Bryndís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Létt- messa kl. 20:00. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son þjónar í messunni. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona leiðir söng. Hörð- ur Bragason, Birgir Bragason og Hjör- leifur Valsson sjá um hljóðfæraleik. Kaffi og kleinur að athöfn lokinni. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs koma í heimsókn. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og „Opið hús“ á miðvikudag kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs- þjónusta kl. 11:00. Sr. Ingþór Indr- iðason Ísfeld prédikar. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Kópamessa kl. 20:00. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og leiða bænir. Fé- lagar úr kór Kópavogskirkju leiða söng. Undirleik annast Kristmundur Guð- mundsson og Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjón- usta í Lindaskóla kl. 11. Sunnudaga- skóli fer fram í kennslustofum meðan á guðsþjónustu stendur. Kór safnaðarins leiðir kirkjusönginn undir stjórn Hann- esar Baldurssonar organista. Guðsþjón- ustunni verður útvarpað. Allir velkomnir. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Söngur, sögur, samfélag. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Fræðsla barnanna er: „Hvernig hjálpar Guð? – Hvernig getum við hjálpað?“ Halldóra Lára Ásgeirs- dóttir fræðir fullorðna. Einnig er heilög kvöldmáltíð, þar sem Jesús hefur lofað að vera sérstaklega nálægur. Kl. 20.00 er samkoma með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Konráð Friðfinnsson og Ólafur H. Knútsson tala. Allir eru velkomnir. Heimasíða kirkjunnar er www.kristur.is. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl. 16:30. Samkoma kl. 17.00, Högni Vals- son predikar, lofgjörð, krakkakirkja, ung- barnastarf, fyrirbænir og samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 13:30. Frú Lilja Guð- steinsdóttir mun leiða guðsþjónustuna og segja börnunum sögu. Steinþór Þórð- arson, prestur Boðunarkirkjunnar, mun flytja predikun dagsins. Barna- og ung- lingastarf hefst í deildum um leið og predikunin byrjar. Biblíufræðslu annast frú Ragnheiður Laufdal, en hún verður haldin í lok guðsþjónustunnar að venju þar sem kirkjugestir eru hvattir til að taka virkan þátt með spurningum og at- hugasemdum. Veitingar í boði að lokinni guðsþjónustu. KLETTURINN: Kl. 11.00 Samkoma: Pre- dikun Orðsins, lofgjörð og fyrirbæn. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Allir velkomnir. Húshópar í heimahúsum í miðri viku. Biblíufræðsla, lofgjörð og fyr- irbænir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 23. nóv- ember: Bænastund kl. 20. Kristnir í bata kl. 21. Sunnudagur 24. nóvember: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumað- ur Vörður Leví Traustason. Lofgjörð- arhópur Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Barnastarf fyrir 1 til 12 ára meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega vel- komnir. Miðvikudagur 27. nóvember: Fjölskyldusamvera kl. 18. Einnig kennsla fyrir unglinga og þá sem eru enskumælandi. Mömmumorgnar alla föstudagsmorgna kl. 10–12. Allar mæð- ur hjartanlega velkomnar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræð- issamkoma í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Majór Turid Gamst tal- ar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn hjart- anlega velkomin. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sam- koma sunnudag kl. 14.00. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir samkomu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tækifæri til að hitta fólk og spjalla saman. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjud.: Bæna- stund kl. 20.30. Miðvikud.: Sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Lof- gjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar og vitnisburðir. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Ársæll Aðalbergsson byrjar sam- komuna með bæn og nokkrum orðum. Kjartan Jónsson talar um bæn Jabesar. Mikil og fjölbreytt lofgjörð í tónlist. Barnastarf í Undralandi á meðan sam- koman stendur yfir. Heitur matur á borð- um að samkomu lokinni. Athugið að engin vaka er um kvöldið – bent er á Tómasarmessu í Breiðholtskirkju. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Sunnudag- inn 24. nóvember: Kristskonungshátíð, aðalhátíð Kristskirkju í Landakoti. Há- messa kl. 10.30. Kórinn syngur „Messu til heiðurs Drottni vorum Jesú Kristi konungi“ eftir dr. Victor Urbancic. Að messu lokinni er helgiganga innan kirkjunnar. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðviku- daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta verður í kirkjunni sunnudaginn 24. nóv. kl. 11. f.h. Gunn- ar Kristjánsson sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org- anisti: Jónas Þórir. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu Þverholti 3, kl. 13. Í umsjá Hreiðars Arnar Stefánssonar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta með söng, sögum og leik. Kl. 14.00. Guðsþjón- usta. Fermingarbörn lesa úr Ritning- unni. Síðasti sd. e. þrenningarhátíð. Kaffisopi á eftir. Kl. 15.15. Guðsþjón- usta á Hraunbúðum með Kór Landa- kirkju. Allir velkomnir. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 20.00. Poppmessa í anda Prélátanna (Dans á rósum) í Landakirkju. Mikill söngur og lofgjörð undir stjórn Prelátanna og sr. Þorvaldar Víðissonar. Fermingarbörn lesa úr Ritn- ingunni. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Antoniu Hevesi. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Ræðuefni: „Kristin trú og félagslegt réttlæti“. Kaffi og safi í Strandbergi eftir stundina. Sunnudaga- skóli fer fram á sama tíma í safn- aðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. Krakk- ar munið kirkjurútuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Ás- laugar Bergsteinsdóttur. Allir velkomnir. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð og upp- byggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Nýtt píanó verður tekið í notkun en hljóðfærið er gjöf úr minningarsjóði kirkjunnar. Kór kirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Þóru V. Guðmundsdóttur. Einar Eyjólfsson. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla sunnudaginn 24.11 kl. 11:00. Kristjana og Ásgeir Páll eru hress að vanda. Mætum vel og gleðj- umst saman í sunnudagaskólanum. Rútan keyrir hringinn á undan og eftir skólanum. Prestarnir. GARÐASÓKN Vídalínskirkja. Messa með altarisgöngu sunnudaginn 24.11. kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Sunnudagaskóli, yngri og eldri deild, á sama tíma í kirkj- unni. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta vel og dyggilega til messunnar. Börnin eru beðin að muna eftir „Litlu messubók- inni“ og færa inn í hana á viðeigandi hátt. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Vídalínskirkja Sunnudaginn 24.11. kl. 20:00 verður gospelmessa í Vídal- ínskirkju. Samtalspredikun flutt af þeim Hjördísi Rós Jónsdóttur og Kjartani Ólafssyni. Fram koma Jónsi úr hljóm- sveitinni Í svörtum fötum, Ómar Guð- jónsson æskulýðsleiðtogi og gítarleikari og Erla Björg og Rannveig Káradætur. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Mætum vel og gleðjumst með Guði. Prestarnir. HVALSNESKIRKJA: Sunnudagurinn 24. nóvember: Safn- aðarheimilið Sandgerði. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Gunnar Halldórsson predik- ar. Börn í Kirkjuskólanum og NTT-starfinu taka þátt í guðsþjónust- unni. Fermingarbörn annast ritning- arlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Allir velkomnir. Föstudagurinn 29. nóv- ember: Miðhús: Helgistund kl. 12. Boð- ið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudagurinn 24. nóvember: Barnaguðsþjónusta kl. 14. Gunnar Halldórsson predikar. Börn í Kirkjuskólanum og NTT-starfinu taka þátt í guðsþjónustunni. Fermingarbörn annast ritningarlestra. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmunds- son. Allir velkomnir. Garðvangur. Helgi- stund kl. 15:30. Alfa-námskeið eru í Safnaðarheimilinu Sæborg á mið- vikudagskvöldum kl. 19–22. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Guðsþjónusta sunnudaginn 24. nóv- ember kl. 14. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. Sunnudagaskóli sunnudag- inn 24. nóvember kl. 11. Umsjón Petr- ína Sigurðardóttir, Katla Ólafsdóttir og Arngerður María Árnadóttir organisti. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 24. nóvember kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow org- anisti. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta og aldursskiptur sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnudaga- skólans er: Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísla- dóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Sam- úel Ingimarsson og undirleikari í sunnu- dagaskóla er Helgi Már Hannesson. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Org- anisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Samvera kl. 16:30. Tónlist, söngur, hugleiðing o.fl. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstu- dags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11 í umsjá Kristins Ágústs Friðfinnssonar. Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson mess- ar. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11. Ungbarn borið til skírnar. HRAUNGERÐISKIRKJA: Hátíðarmessa í tilefni 100 ára afmælis Hraungerð- iskirkju nk. sunnudag kl. 13:30. Sr. Sig- urður Sigurðarson vígslubiskup prédikar og sóknarpresturinn, sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, þjónar fyrir altari. Veitingar í boði sóknarnefndar í Þingborg eftir messu. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. BORGARPRESTAKALL: Fjölskylduguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Unglingar úr nýstofnuðu æskulýðsfélagi í Snæ- fellsbæ lesa ritningarlestra. Molasopi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir velkomn- ir. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Kór Frímúrara syngur. Ágúst Gíslason prédikar. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Jónsdóttur. Messa á Seli kl. 14.30. Sr. Jóna Lísa Þor- steinsdóttir. Messa á Hlíð kl. 16. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðs- prestur. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Kross- bandið og Inga Eydal sjá um tónlist- arflutning. Kaffisopi í Safnaðarheimili eftir messu. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðsþjónusta kl. 11. Sameiginlegt upp- haf. Foreldrar eru hvattir að mæta með börnunum. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20. Mán.: Heimilasamband fyrir konur kl. 15. Mið.: Hjálparflokkur fyrir konur kl. 20. Barnadagskrá: Mán.: Kl. 17.15 Örk- in hans Nóa fyrir 1., 2. og 3. bekk. Kl. 19.30 Mannakorn fyrir 6. og 7. bekk. Fim: Kl. 17.15 KK fyrir 4. og 5. bekk, kl. 19.30 söngæfing unglinga, kl. 20.30 unglingaklúbbur, skemmtileg samvera. Sun.: Kl. 11 sunnudagaskóli. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30. Snorri Óskarsson sér um kennsluna. Á sama tíma fer fram fjöl- breytt og skemmtilegt barnastarf fyrir krakka á aldrinum 0–12 ára. Vakning- arsamkoma kl. 16.30. Dögg Harð- ardóttir prédikar. Fjölbreytt lofgjörð og fyrirbænaþjónusta, einnig barnapössun fyrir börn undir 7 ára aldri. Allir hjart- anlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 20. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 14. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL. Kapellan á Klaustri: Sunnudaga- skóli kl. 11. Krakkar! Nú ætlum við að taka uppáhaldsbangsann okkar með í sunnudagaskólann og lofa honum að hitta „Bangsa litla“. Prestarnir. Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. Morgunblaðið/Árni Sæberg Vídalínskirkja (Matt. 17.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.