Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 11.12.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.12.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002 37 Bridsfélag Selfoss og nágrennis Þriðja og síðasta umferðin í Suð- urgarðsmótinu var spiluð fimmtu- daginn 5. desember sl. Eftirtalin pör skoruðu mest síðasta kvöldið: Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. 32 Þröstur Árnason – Þórður Sigurðsson 30 Guðjón Einarsson – Ólafur Steinason 27 Garðar Garðarss. – Auðunn Hermannss. 23 Meðalskor er 0 stig. Að loknum tveimur umferðum er staðan í mótinu þessi: Garðar Garðarsson – Auðunn Hermannss../Stefán Jóh. 83 Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. 57 Þröstur Árnason – Þórður Sigurðsson 48 Guðjón Einarsson- Ólafur Steinason 37 Gunnar Þórðarson – Gísli Þórarinsson 33 Gísli Hauksson – Magnús Guðmundsson 28 Höskuldur Gunnarss. – Jón S. Péturss. 12 Meðalskor er 0 stig. Fimmtudaginn 12. desember hefst tveggja kvölda einmenningur sem er jafnframt síðasta mót ársins. Spilar- ar eru hvattir til að mæta. Bridsfélag Kópavogs Þá er hafinn þriggja kvölda „Bergplast“-tvímenningur með þátt- töku 20 para. Staðan eftir fyrsta keppniskvöld: NS: Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 270 Árni Már Björnsson - Gísli Tryggvason 250 Þórður Björnsson - Þröstur Ingimarss. 245 AV: Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinss. 267 Erlendur Jónsson - Villi Jr. 243 Guðm. Baldursson - Hermann Friðrikss. 230 Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli á Flatahrauni 3 tvisvar í viku, á þriðju- dögum og föstudögum. Mæting kl. 13.30. Spilað var 3. des. Þá urðu úrslit þessi: Sigurður Hallgrímss. - Sverrir Gunnarss. 81 Sigtryggur Ellertss. - Þórarinn Árnas. 81 Jón Gunnarsson - Sigurður Jóhannsson 79 Guðni Ólafsson - Ásgeir Sölvason 78 6. des. Maddý Guðmundsd. - Guðm. Árnason 64 Sigurlin Ágústsd. - Guðm. Guðmundss. 58 Jóna Kristinsdóttir - Sveinn Jensson 51 Guðni Ólafsson - Ásgeir Sölvason 49 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Íþróttakennari Árbæjarþrek auglýsir eftir íþróttakennara til þess að sjá um átakshóp með fjölbreyttu sniði. Upplýsingar í síma 567 6471 og 861 5718. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfsmann, vinnutími frá kl. 14—18, en þó með möguleika á lengri vinnutíma þegar við á. Um er að ræða verslun sem selur betri vörur fyrir svefnherbergi og bað. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist til augl.deildar Mbl. merktar: „V — 13094“ eða á box@mbl.is fyrir 16. des. nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu — Bæjarlind Til leigu glæsilegt 224 fm atvinnuhúsnæði ásamt 60 fm svölum í Bæjarlind. Mikið útsýni. Hentar vel til hvers konar skrifstofuhalds, teiknistofu eða sambærilegan rekstur. Næg bílastæði og mikið auglýsingagildi. Upplýsingar í símum 892 5829 og 896 9703. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Sjálfstæðisfélags vestur- og miðbæjar verður haldinn í Valhöll, fimmtudaginn 12. desember, kl. 18.00. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu — Laugarneshverfi Til leigu 100 fm 4ra herb. íbúð frá 1. jan. 2003 í að minnsta kosti 1 ár. Góð íbúð fyrir skólafólk, t.d. 3 einstaklinga/pör. 3 stór herbergi og stórt sjónvarpshol. Upplýsingar í síma 866 3210. TIL SÖLU Ergoline ljósabekkir Gott verð Til sölu Ergoline 500 ljósabekkir, 3ja ára gamlir. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur eða lána- möguleikar. Til sýnis í samráði við Hauk eða Þórð í síma 569 2000. TILKYNNINGAR Kynning — opið hús Arnarnesvegur, mat á umhverfisáhrifum Vegagerðin kynnir matsvinnu og niðurstöður vegna fyrirhugaðs Arnarnesvegar í kvöld, mið- vikudaginn 11. des. Opið hús verður á milli kl. 20:00 og 22:00 í Salaskóla, Versölum 5 í Kópavoginum. Stutt framsaga hefst kl. 20:15. Heitt á könnunni. Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning Vatnsendavegar, tengibrautar í Vatnsendahverfi í Kópavogi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 8. janúar 2003. Skipulagsstofnun. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutnings á blómum Með vísan til 87. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum, er hér með auglýst eftir um- sóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutn- ingsmagn blóma sem sótt skal um í stykkja- tölu: Vara Tímabil Vörum. Verðtollur Magnt. stk. % kr./stk.Tollnr. 0602.9095 Aðrar pottaplöntur t.o.m. 1 m á hæð 01.01.- 30.06.03 3.400 30 0 0603.1009 Annars (afskorin blóm) 01.01.- 30.06.03 175.000 30 0 Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnað- arráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15.00 mánudaginn 16. desember 2002. Landbúnaðarráðuneytinu, 10. desember 2002. Auglýsing Auglýsing um breytingu á deiliskipu- lögum í Borgarbyggð 1. Breyting á deiliskipulagi 3. áfanga frístunda- byggðar í Munaðarnesi, Borgarbyggð. 2. Breyting á deiliskipulagi í Örnólfsdal, Borgar- byggð. Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreindar breytingar á deiliskipulögum. Breytingar á deiliskipulagi 3. áfanga frístunda- byggðar í Munaðarnesi, felast í því að bætt er við fjórum lóðum við Jötnagarðsás auk þess sem settar eru inn fjórar lóðir við Litla-Ás. Breytingar á deiliskipulagi í Örnólfsdal, felast í því að lóðirnar verða samtals tuttugu og níu í stað níu áður. Tveir nýir afleggjarar bætast við frá því sem áður var. Tillögurnar munu liggja frami á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 11. desember 2002 til 8. janúar 2003. Athugasemdum skal skil á bæjarskrifstofuna fyrir 23. janúar 2003 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 3. desember 2002, Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Mosfellsbær Deiliskipulag á spildu úr landi Mið- dals, Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 27. nóvember 2002, var samþykkt tillaga um deiliskipulag fyrir spildu úr landi Miðdals, Mosfellsbæ. Skipulagstillagan tekur til spildu, þjóð- skránr. 9400-0320, sem er 3,45 ha að stærð úr landi Miðdals. Spildan er á svæði sem samkvæmt aðalskipulagi er skilgreint til frí- stundabyggðar. Skipulagssvæðið er sunn- an Nesjavallavegar og norðan Selvatns. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 11. desember 2002 til 13. janúar 2003. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 23. janúar 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  18312118  9.0* I.O.O.F. 9  18312118½   HELGAFELL 6002121119 IV/V  Njörður 6002121119 Jf I.O.O.F. 7  18312117½  Jv.  GLITNIR 6002121119 III Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. „Múgur og margmenni“ Skúli Svavarsson talar. Heitt á könnunni á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 290. tölublað (11.12.2002)
https://timarit.is/issue/251087

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

290. tölublað (11.12.2002)

Aðgerðir: