Morgunblaðið - 11.12.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.12.2002, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ NEI, EKKI sú hljóm- sveit heldur hin, þessi sem naut viðlíka vin- sælda fyrir einum 30 árum með flutningi sínum á þekktum írskum þjóðlögum við texta Jónasar Árnasonar. Já, hér er átt við tríóið sígilda Þrjú á palli. Lífið er lotterí er safnplata sem geymir öll bestu lögin sem Þrjú á palli hljóðrituðu við texta Jónasar, 24 talsins, en allmörg þessara sömu laga hafa einmitt notið heilmikilla vin- sælda undanfarið í flutningi Papa. Nægir þar að nefna titillagið, „Riggarobb“, „Dirrindí“ og „Þetta er nóg“. Írafár! ÍRAFÁR ber höfuð og herðar yfir alla aðra hvað viðkemur plötu- sölu um þessar mundir. Plata þeirra Allt sem ég sé er sú söluhæsta á Íslandi þriðju vikuna í röð og seldist þrisvar sinn- um betur í liðinni viku en næsta plata á eft- ir, Sól að Morgni með Bubba. Á dögunum fengu Birgitta og liðsmenn hennar afhenta gullplötu frá útgefendum sínum, sem minnismerki um að þá höfðu 5 þúsund eintök verið sett í dreifingu en miðað við haldbærar sölutölur frá helstu sölustöðum geislaplatna í landinu undanfarnar vikur má ætla að það magn sé nú fokið út. Menn þurfa því greinilega að hafa sig alla við til að anna eftirspurn eftir þessu Írafári. Yfirburðir! POPPLANDSLIÐ Íslands er saman komið á jóla- safnplötunni spánýju Komdu um jólin. Hefur platan að geyma blöndu af nýjum og nýlegum jóla- lögum sem fæst hafa fengist áður á geislaplötu. Hér er m.a. loksins komið á plötu akapella-lagið „Sleðasöngurinn“ með Brooklyn fæv, „Jólasynir“ með Landi og sonum, „Jólin eru að koma“ með Í svörtum föt- um, „Þegar jólin koma“ með Á móti sól og „Handa þér“ með Einari Ágústi og Gunna Óla – allt jólalög sem notið hafa vinsælda liðin jól. En platan inniheldur einnig ný lög eins og jóla- búning Gunna Óla á ítalska júróvisjónlaginu „Gente Di Mare“ sem hér ber nafn safnplöt- unnar. Rúsínan í pylsuendanum hlýtur svo að vera sígilda jólapoppið Eitt lítið jólalag eftir Magnús Kjartans í flutningi Birgittu Haukdal. Jólapopp! LAND & synir eiga sér traustan hóp fylgismanna hér á landi, sem vænt- anlega hefur tek- ið nýrri plötu opn- um örmum. Um er að ræða þá fyrstu sem sveitin sendir frá sér með enskum textum, enda voru lögin upp- haflega gerð með alþjóðlegan markað í huga. Veraldarvanir Land & synir virðast ekki falla síður vel í geð rótgróinna unnenda sveitarinnar og hafa lög eins og „Smile“ ómað ótt und- anfarið á PoppTíví, FM 957, Rás 2 og þeim stöðvum sem yfirhöfuð bera sig eftir því að leika nýja íslenska popptónlist. Happy Endings hefur nú verið fáanleg í á annan mánuð en að þessu sinni tekur hún góðan sölukipp, að hluta vegna þess að sveitarmenn hafa verið duglegir við að kynna efni hennar en einnig vegna þeirra sértilboða sem verið hafa á gripnum. Sælir að sinni!                              !" # # # #$%&#%  #'( #) * #+#, #- #  #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2#  # 4#%" #5 6#%" 6#7 06#&8 3 #(#& #3#&"6#) 3 9 6#: #(#3#).+ 6# #&+ #;#. #(#%!              62< 8 # G$#0# H$5#  , + % // <"-#= 2 8 >>>#?(@ #- 99 A+#?" B ,# 1 .# 1 .  , #3 ?3"#! 3" :#;# 7 ) 2. < #:(0B C. ) #?" C.  0 9 #)#;#<" #$ <#%* #<( C. A0 % #5 ( ) .#D #5#(@ E %1 #7" ( C. F  - G 8#+#A H 5# .#I# I )"#2#.( <"-#= 2 8 G8# A 3 (/(#9(@ ,# 1 .# 1 . J#% #( ( " K2# + # #8 #K 700#H (#L( #!0#M N#)" # 2 !- #$ #&!- A(KI# O#P 9(. # .#" H5* E00+- 1 = #7 ?3. #(# 00 ? (// H #+ #K#  )#!- #5/ . % #( # Q % #/12 #%1 R  J#= 2 #=#% <S :3 2# #( 3J#% #1 H#BB#-I M              ) 3 ) 3 7"2 .2  ) 3 ) 3 E # " ,  #" ) 3 ) 3  )( A(KI ).  ) 3 ) 3 R. ,  #" 7 )0( ) 3 )( E ,  #" ,  #" )( ,  #" ) 3   NÝ STJARNA í R&B-geiranum, Ashanti, fékk átta verðlaun á Bill- board-tónlistarverðlaunahátíðinni, sem haldin var á mánudagskvöldið. Rapparinn Nelly var einnig á sig- urbraut þetta kvöldið og hlaut sex verðlaun. „Þetta er heiður. Það tók mig langan tíma að ná þessum árangri og ég er mjög þakklát,“ sagði hin 22 ára Ashanti. Eminem fékk verðlaun fyrir plötu ársins, The Eminem Show. Puddle of Mud var fyrsta hljómsveitin til að vinna öll fern rokkverðlaunin frá því að U2 gerði hið sama árið 1992. Ennfremur fékk söngkonan Cher sérstök heiðursverðlaun. Billboard-verðlaunin eru ætluð vinsælustu tónlistarmönnum ársins. Cedric the Entertainer var kynnir hátíðarinnar, sem var haldin í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas. Hin 17 ára kanadíska söngkona, Avril Lavigne, hóf leikinn en Faith Hill, Justin Timberlake og Creed voru á meðal þeirra er einnig komu fram á hátíðinni. Söngvari Aerosmith, Steven Tyl- er, kom fram ásamt rappstjörn- unum Nelly, Busta Rhymes og Ja Rule til heiðurs Run DMC. Meðlimur hljómsveitarinnar, DJ Jam Master Jay, var skotinn til bana nýlega og hætti hljómsveitin í kjölfarið. Ashanti, sem hefur vakið mikla athygli fyrir lögin „Foolish“ og „Happy“, fékk verðlaun sem skemmtikrafur ársins á verð- launahátíðinni Lady of Soul. Hún er jafnframt með flestar tilnefningar til Bandarísku tónlistarverð- launanna, AMA, eða fimm. Verð- launin verða veitt 13. janúar. Ashanti með átta verðlaun Ashanti hafði sannarlega ástæðu til að brosa en hún fékk átta verðlaun á hátíðinni. Billboard-verðlaunahátíðin haldin í Las Vegas Cher fékk afhent heiðursverðlaun enda hefur hún verið lengi í tónlist- arbransanum. Fortíðin mun tengja þau! Sýnd kl. 5.45 með enskum texta og 10.05. B.i. 12. POSSESSION GWYNETH PALTROW AARON ECHART JENNIFER EHLE JEREMY NORTHAM Sýnd kl. 5.50 og 8. 1/2MBL 1/2 Roger Ebert Roger Ebert 1/2 Kvikmyndir.is DV 4 7 . 5 0 0 G E S T I R Á 1 8 D Ö G U M 1/2HL MBL RadíóX Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í jólaskap Jólamyndin 2002 Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kvimyndir.is Yfir 54.000 áhorfendur 8 Eddu verðlaun WITH ENGLIS H SUB - TITLES AT 5.4 5 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 461 KRINGLA Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. Vit 485 ÁLFABAKKI Kvikmyndir.is Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is 4 7 . 5 0 0 G E S T I R Á 1 8 D Ö G U M E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. B. I. 16. VIT 469.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.