Morgunblaðið - 05.01.2003, Side 44

Morgunblaðið - 05.01.2003, Side 44
44 SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Freiðivítamín frá H á g æ ð a fra m le ið sla Öflug vörn G æ ð i í h ve rj u m d ro p a FRÍHÖFNIN -fyrir útlitið NÁMSAÐSTOÐ svo þú getir náð þér á strik í náminu Nemendaþjónustan sf. s. 557 9233 www.namsadstod.is Kæri 10. bekkingur! Viltu ráða því í hvaða framhaldsskóla þú ferð næsta haust? Til þess þarftu að taka a.m.k. 4 samræmd próf og fá góðar einkunnir því skólarnir munu velja nemendur eftir einkunnum. Takirðu ekki prófin verður þér hugsanlega boðið að fara á almenna braut en það seinkar námi þínu um eitt til tvö ár með tilheyrandi kostnaði. Ef þú ert tilbúin(n) að taka á málunum fyrir vorið þá bjóðum við þér            LÁRÉTT 1. Deila í Menntaskólanum á Ísafirði um guð. (6) 4. Áll í Suður-Evrópu finnst í Reykjavík. (11) 8. Bjalla um háls á lambi. (11) 9. Íslensk kássa búin til úr líkamshlutum hunda og katta? (10) 12. Par af fínum kolefnissamböndum. (8) 13. Muna að fílir hið ljúfa líf. (11) 14. Óttaleg purka án upphafs og endis er rætin. (10) 15. Stara ættir betur á hópa fugla. (8) 19. Einatt sök hjá hnullungum? (9) 21. Veitingastaður undir berum himni er illa leikinn? (9) 24. Íbúa andinn eins og hann birtist á sínum tíma á Rás 2. (11) 26. Piltur sleppir góðum siðum og gerist … (8) 27. Vitlausar í Ragnar. (6) 28. Vinna við skáldskap. (5) 29. Bara sein að finna þetta orð. (6) 31. Fall notað til að lýsa lögun ásýndar. (11) 32. Langt úti. Finna jafnvel svolítið grautarlega vísbendingu. (8) LÓÐRÉTT 1. Gráða í viðbót í akstri. (9) 2. Gaffall sem misst hefur einn tind? (9) 3. Það er satt: Ferðafélag Íslands á sér stoð. (6) 4. Máttur sunnu felst í staðsetningu. (10) 5. Einn massi með bak reynist verða sjónvarp. (9) 6. Hrólf ærir einn og jafnvel fleiri – þeir sem eru ekki rúm- bundnir. (8) 7. Greidd taska án skammstöfunar á þýsku er kommóða. (9) 10. Stelpan rugluð týnir einum við að mála? (6) 11. Færni Búnaðarbankans er djarfi? (7) 15. Að hafa starfa. (8) 17. Brandur á móti kemur með mótmæli. (8) 18. Finna sex skal eður tæki til leiðréttingar? (10) 19. Mikill vegur fyrir skreflangan? (10) 20. Bárufaldur á háalofti Öldu? (7) 22. Það sem er rukkað fyrir heyið? (9) 23. Frekar tilfinningalega tengdar. (5) 24. Þrá þolinmæði. (6) 25. Geymslustofnun laga er bók. (8) 30. Baktala á hjónagarði. (4) 1. Hver leikur Salómon í Stellu í framboði? 2. Hver er söngvari unglingasveit- arinnar Pops? 3. Hvar léku Milljónamæringar fyrir dansi á nýárskvöld? 4. Hver lék Ólaf Ragnar Grímsson í Áramótaskaupinu 2002? 5. Hver leikur aðalhlutverkið í nýju Spielberg-myndinni Catch Me If You Can? 6. Hvað heitir nýjasta plata Johnny Cash? 7. Hvað fékk myndin Turnarnir tveir margar stjörnur hjá Sæb- irni Valdimarssyni, gagnrýn- anda Morgunblaðsins? 8. Hverjir eru Fullir af monti? 9. Hvar lék Bubbi á Þorláks- messu? 10. Hvert var valið myndband árs- ins af báðum myndbanda- gagnrýnendum Morgunblaðs- ins? 11. Hvað heitir leikarinn sem nú er sterklega orðaður við hlut- verk Dombledores prófessors í Harry Potter-myndaröðinni? 12. Með hverjum er Demi Moore um þessar mundir? 13. Eftir hvaða sígildu sögu er Disney-teiknimyndin Gullplán- etan gerð? 14. Fyrir hvað var Diana Ross hand- tekin í vikunni? 15. Hver tekur hér sporið á nýársnótt? 1. Laddi. 2. Pétur Kristjánsson 3. Þjóðleikhúskjallaranum 4. Jóhannes Kristjánsson 5. Leonardo DiCaprio 6. The Man Comes Around 7. Fjórar stjörnur 8. Spaugstofumenn 9. Hótel Borg 10. Don- nie Darko 11. Michael Gambon 12. Tobey Maguire. 13. Gulleyjunni eftir Robert Louise Stevenson 14. Ölvunarakstur 15. Óskar Jónasson, leikstjóri Áramótaskaupsins. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. LÁRÉTT: 5. Orðlagður. 6. Engjarós. 8. Sút- ar. 9. Þotulið. 11. Skrælingjar. 12. Vondur byssukarl. 15. Basil. 17. Greinilegur. 18. Samt. 21. Trönur. 22. Inna. 24. Þruska. 25. Blóðhundar. 26. Velþóknun. 27. Smekklás. LÓÐRÉTT: 1. Þorraþræll. 2. Aðventa. 3. Baggalútur. 4. Brjóstkassi. 7. Launkrógar. 8. Skæruliði. 10. Hrossabrestur. 13. Ópera. 14. Birtingur. 15. Bryndreki. 16. Lífgras. 18. Sorba. 19. Majónes. 20. Handafl. 23. Örvasa. Vinningshafi krossgátu Brynjólfur Magnússon, Lynghaga 2, 107 Reykjavík.Hann hlýtur í vinning bókina Röddin, eftir Arnald Indr- iðason, frá Vöku Helgafell LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU            Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 9. jan- úar Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN K r o s s g á t u v e r ð l a u n ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.