Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 1.45 og 3.40. með íslensku tali. Sýnd kl. 5.45 og 8. H.K. DV GH. Vikan SK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Tónlist eftir Sigur Rós Gleðilegt ár Loksins, Loksins Framhald af Stellu í Orlofi, einni vinsælustu grínmynd íslendinga fyrr og síðar Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 12 ára. Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i i i í il i i l i i ll j i i Yfir 55.000 áhorfendur 8 Eddu verðlaun Roger Ebert Kvikmyndir.is DV DV RadíóX HL MBL Forsýning kl. 10.15. Sýnd kl. 5.30 og 10.10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Hún var flottasta pían í bænum Sýnd kl. 1.50 og 3.50. Sýnd kl. 2, 5 og 7. WITH ENGLIS H SUBTIT LES AT 8 Mbl 1/2Kvikmyndir.is Það voru 1200 manns um borð þegar það týndist fyrir 40 árum.. nú er það komið aftur til að hrella þig! Radíó Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Vit 487 ÁLFABAKKI Roger Ebert Kvikmyndir.is RadíóXDV HL MBL E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I ÁLFABAKKI KRINGLAN KRINGLAN Sýnd kl. 1.45 og 3.45 með íslensku tali. Sýnd kl. 2, 3, 4 og 6 með ísl. tali. Sýnd kl. 8. Enskt tal Vit 468 Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Mán 6. Sýnd kl. 2 og 3.45 með íslensku tali. Vit 468 Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 5 og 8 með íslensku tali. Mbl ERNIR tveir fljúga hátt þessa dagana og hafa slegist í för með bandarískum neðanjarðarrapp- ara. Nánar tiltekið er átt við Ein- ar Örn Benediktsson og Birgi Örn Thoroddsen og samstarf þeirra við New York-búann Sensational. Einar Örn stefnir á útgáfu í vor en Birgir Örn er hans helsti sam- starfsmaður. „Þetta eru ýmsar til- raunir með raftónlist, hipp hopp og rokk. Algjör bræðingur,“ segir Birgir Örn, um fyrirhugaða plötu. „Við fundum þarna kúltúrteng- ingu við þennan listamann Sens- ational,“ segir hann og bætir við að rapparinn sé leiðandi í fram- sæknu hipp hoppi í neðanjarð- arsenunni í New York. Útgáfan WordSound er fram- arlega á þessu neðanjarðarsviði en fyrirtækið gaf út nýjustu breiðskífu Sensational, Natural Shine, á dögunum. Vann með Jungle Brothers „Ég er búinn að vera mikill aðdáandi frá árinu 1997 og á all- ar plöturnar hans,“ segir Birgir Örn en fyrsta sólóskífa Sensation- Sensational rappar inn á plötu með Einari Erni Landamæralaus neðanjarðartónlist Morgunblaðið/JúlíusEinar Örn Benediktsson stefnir á útgáfu nýrrar breiðskífu í vor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.