Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 34
FRÉTTIR 34 SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Suðurgata - Keflavík Til sölu mikið standsett timburhús á steinkjallara ásamt 66 fm bílskúr. Á hæðinni eru stórar stofur, bað og nýtt eldhús. Í risi er baðstofuloft en í kjallara eru 2 herb., bað, þvh. o.fl. Laust strax. V. 12,5 m. 2984 4RA-6 HERB.  Keilugrandi Falleg og björt 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, 3 herbergi, rúmgóða stofu, eldhús og baðherbergi. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 14,5 m. 2987 3JA HERB.  Reyrengi Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Reyrengi. Eignin skiptist í forstofu, eld- hús/þvottahús, tvö herbergi, eldhús og stofu. Blokkin er nýmáluð að utan. Fal- legt útsýni. 2998 2JA HERB.  Drápuhlíð - 78 fm 2ja herb. mjög rúmgóð og björt kj. íbúð í húsi sem hefur verið standsett. Gengið út í garð úr stofu. Sérinngangur. Ákv. sala. V. 8,7 m. 2988 Öldugata - laus Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 28 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er laus og er hún samþykkt. V. 4,3 m. 2800 Frostafold - lyftuhús Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 59 fm íbúð á 7. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Íbúðin snýr til suðurs og er með suðursvölum og frábæru útsýni. Parket á gólfum og góðar innréttingar. V. 9,3 m. 2983 Álftamýri - laus fljótlega Erum með í sölu rúmgóða 58 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli á eftirsóttum stað. Íbúðin er nokkuð upprunaleg og þarfnast standsetningar. Laus strax. V. 7,5 m. 2990 Bræðraborgarstígur - laus strax Góð 2ja herbergja íbúð á fínum stað í vesturbænum. Um er að ræða nýlega standsetta íbúð þ.e. ný gólfefni á flest- um gólfum (dúkur), ný eldhúsinnrétting og ný málað. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús, baðherbergi, stofu og herbergi. Auk þess er geymsla (ca 6 fm) og sameigin- legt þvottahús í kjallara. V. 7,7 m. 2978 ÝMISLEGT DANSFÉLAGI — 50-60 ára óskast fyrir danskonu Áhugasamir sendi nafn og símanr. til augl.deildar Mbl. fyrir 12/1 merkt: „P - 13153“. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA Hatha - Yoga og hugleiðslunámskeið hefst 9. jan. Nánari uppl. gefa„ Bryndís Snæberg, 698 4296 og Steinunn Hafstað 586 2073. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Félagsfundur Lífssýnar er þriðjudaginn 7. janúar kl. 20:30 í Bolholti 4, 4.hæð. Fyrirlesari er Erla Stefánsdóttir. Fundirnir eru opnir öllum og er aðgangseyrir 500 kr. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoman í dag verður sam- eiginleg með Fíladelfíu og Krossinum í Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík kl. 16:30. Allir hvattir til að mæta. Í kvöld kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Majór Elsabet Daníelsdóttir sjórnar. Sr. María Ágústsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Tvenn hjón, og börn þeirra, sem eru að fara til boð- unarstarfa, verða kvödd. Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Heilög kvöldmáltíð. www.kristur.is. Sameiginleg samkoma í Fíladelfíu Hátúni 2 í dag kl. 16.30. Þriðjudagur Samkoma kl. 20.00 Miðvikudagur Bænastund kl. 20.00 Laugardagur Samkoma kl. 20.30 ALFANÁMSKEIÐ Krossinn verður með Alfanám- skeið á nýju ári. Það hefst mið- vikudaginn 15. janúar kl. 19.00. Hafið samband við Ólaf Svein- björnsson í síma 899 4081. Ath. Allar samkomur hefjast kl. 20.00 á nýju ári, nema um helg- ar, þá er óbreyttur tími. Allar frekari upplýsingar á www.cross.is . Fjölmennum á brauðsbrotningu kl. 11. Ræðumaður: Vörður Leví Traustason. Kl. 16.30 Sameigin- leg samkoma kristinna trúfélaga þar sem yfirskriftin er: Já, fram já, fram Guðs helgur her. Ræðu- maður: Gunnar Þorsteinsson for- stöðumaður Krossins. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Söngur frá Hjálpræðishernum og Fríkirkj- unni Veginum, stjórnandi Jón Þór Eyjólfsson for- stöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Klettsins. Sýnum samstöðu og mætum öll á samkomu. Bænavika safnaðarins hefst þriðjud. 7. til laugard. 11. jan. kl. 20 öll kvöldin. Byrjum nýja árið með bæn og föstu. Munið bænastundir alla virka morgna milli kl. 6 og 7. S M Á A U G L Ý S I N G A RI ÍSLENDINGAR eru heldur bjart- sýnni í ársbyrjun 2003 en fyrir ári en því er öfugt farið varðandi heimsbyggðina að öðru leyti, sam- kvæmt árlegri alþjóðlegri könnun Gallup. Spurt er í 65 löndum um horfur á þessu ári í ýmsum málum samanborið við liðið ár og meðal annars telja flestar þjóðir að árið 2003 verði ekki friðvænlegt á al- þjóðavettvangi. Rúmlega 58% telja að efnahags- ástandið verði svipað í ár og í fyrra, rösklega 17% að það verði betra og naumlega 19% að það versni. Fyrir ári töldu 48% þjóð- arinnar að efnahagsástandið myndi versna. Tæplega 47% telja að per- sónulegir hagir batni, rösklega 9% að þeir versni en rúmlega 40% að þeir verði svipaðir og í fyrra. Fyrir ári töldu tveir þriðju hlut- ar þjóðarinnar líkur á auknu at- vinnuleysi en nú rúmlega helm- ingur. Tæplega 29% telja að atvinnuleysi standi í stað og tæp- lega 16% að það minnki. Rösklega helmingur þjóðarinnar telur að verkföll verði svipuð og í fyrra, um 20% telja að það verði meira um þau og tæplega 17% að það verði minna um þau. Um helmingur telur að deilur á alþjóðavettvangi verði meiri í ár en í fyrra, 37% telja að þær verði svip- aðar og rúmlega 3% að þær verði minni.             & & & & & & & & & & & & & & & & & & '% % (% )) * %*  * )( * %* )  )* ( '* % )             & & & & & & & & & & & & & & & & & &     % * )  ) * )*  )  )% (( % )           & & & & & & & & & & & & & & & & & & ' '% ' ' %* ( (% ( ) )% ) % % ) (* ( ( ' )          & & & & & & & & & & & & & & & & & & % %% () ( '( ( '( (' * % ( %* ) '% %) )'  '' )           & & & & & & & & & & & & & & & & & &  (% ' ' (%  )* (' ) ( %) ( ) ) ' %  ' )                      ! " #  $%&! '(  )*                   Íslendingar bjartsýnni SKÖMMU fyrir jól útskrifaði Framhaldsskólinn í Vest- mannaeyjum 32 nemendur. 23 stúdentar voru útskrifaðir, þá voru sjö vélaverðir útskrifaðir, einn á öðru stigi vélstjórnar og einn vélsmiður. Athöfnin fór fram í Bæjarleikhúsinu í Vest- mannaeyjum að viðstöddu fjöl- menni. Morgunblaðið/Sigurgeir Útskrift í Vestmanna- eyjum Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. ♦ ♦ ♦ TÍMASETNING messu í Fella- og Hólakirkju í dag, þar sem setja á nýjan sóknarprest, sr. Svavar Stef- ánsson, í embætti misritaðist í blaðinu í gær. Hið rétta er að messan hefst klukkan 14.00. LEIÐRÉTT alltaf á föstudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.