Morgunblaðið - 05.01.2003, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 05.01.2003, Qupperneq 34
FRÉTTIR 34 SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Suðurgata - Keflavík Til sölu mikið standsett timburhús á steinkjallara ásamt 66 fm bílskúr. Á hæðinni eru stórar stofur, bað og nýtt eldhús. Í risi er baðstofuloft en í kjallara eru 2 herb., bað, þvh. o.fl. Laust strax. V. 12,5 m. 2984 4RA-6 HERB.  Keilugrandi Falleg og björt 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, 3 herbergi, rúmgóða stofu, eldhús og baðherbergi. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 14,5 m. 2987 3JA HERB.  Reyrengi Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Reyrengi. Eignin skiptist í forstofu, eld- hús/þvottahús, tvö herbergi, eldhús og stofu. Blokkin er nýmáluð að utan. Fal- legt útsýni. 2998 2JA HERB.  Drápuhlíð - 78 fm 2ja herb. mjög rúmgóð og björt kj. íbúð í húsi sem hefur verið standsett. Gengið út í garð úr stofu. Sérinngangur. Ákv. sala. V. 8,7 m. 2988 Öldugata - laus Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 28 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er laus og er hún samþykkt. V. 4,3 m. 2800 Frostafold - lyftuhús Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 59 fm íbúð á 7. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Íbúðin snýr til suðurs og er með suðursvölum og frábæru útsýni. Parket á gólfum og góðar innréttingar. V. 9,3 m. 2983 Álftamýri - laus fljótlega Erum með í sölu rúmgóða 58 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli á eftirsóttum stað. Íbúðin er nokkuð upprunaleg og þarfnast standsetningar. Laus strax. V. 7,5 m. 2990 Bræðraborgarstígur - laus strax Góð 2ja herbergja íbúð á fínum stað í vesturbænum. Um er að ræða nýlega standsetta íbúð þ.e. ný gólfefni á flest- um gólfum (dúkur), ný eldhúsinnrétting og ný málað. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús, baðherbergi, stofu og herbergi. Auk þess er geymsla (ca 6 fm) og sameigin- legt þvottahús í kjallara. V. 7,7 m. 2978 ÝMISLEGT DANSFÉLAGI — 50-60 ára óskast fyrir danskonu Áhugasamir sendi nafn og símanr. til augl.deildar Mbl. fyrir 12/1 merkt: „P - 13153“. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA Hatha - Yoga og hugleiðslunámskeið hefst 9. jan. Nánari uppl. gefa„ Bryndís Snæberg, 698 4296 og Steinunn Hafstað 586 2073. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Félagsfundur Lífssýnar er þriðjudaginn 7. janúar kl. 20:30 í Bolholti 4, 4.hæð. Fyrirlesari er Erla Stefánsdóttir. Fundirnir eru opnir öllum og er aðgangseyrir 500 kr. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoman í dag verður sam- eiginleg með Fíladelfíu og Krossinum í Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík kl. 16:30. Allir hvattir til að mæta. Í kvöld kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Majór Elsabet Daníelsdóttir sjórnar. Sr. María Ágústsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Tvenn hjón, og börn þeirra, sem eru að fara til boð- unarstarfa, verða kvödd. Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Heilög kvöldmáltíð. www.kristur.is. Sameiginleg samkoma í Fíladelfíu Hátúni 2 í dag kl. 16.30. Þriðjudagur Samkoma kl. 20.00 Miðvikudagur Bænastund kl. 20.00 Laugardagur Samkoma kl. 20.30 ALFANÁMSKEIÐ Krossinn verður með Alfanám- skeið á nýju ári. Það hefst mið- vikudaginn 15. janúar kl. 19.00. Hafið samband við Ólaf Svein- björnsson í síma 899 4081. Ath. Allar samkomur hefjast kl. 20.00 á nýju ári, nema um helg- ar, þá er óbreyttur tími. Allar frekari upplýsingar á www.cross.is . Fjölmennum á brauðsbrotningu kl. 11. Ræðumaður: Vörður Leví Traustason. Kl. 16.30 Sameigin- leg samkoma kristinna trúfélaga þar sem yfirskriftin er: Já, fram já, fram Guðs helgur her. Ræðu- maður: Gunnar Þorsteinsson for- stöðumaður Krossins. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Söngur frá Hjálpræðishernum og Fríkirkj- unni Veginum, stjórnandi Jón Þór Eyjólfsson for- stöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Klettsins. Sýnum samstöðu og mætum öll á samkomu. Bænavika safnaðarins hefst þriðjud. 7. til laugard. 11. jan. kl. 20 öll kvöldin. Byrjum nýja árið með bæn og föstu. Munið bænastundir alla virka morgna milli kl. 6 og 7. S M Á A U G L Ý S I N G A RI ÍSLENDINGAR eru heldur bjart- sýnni í ársbyrjun 2003 en fyrir ári en því er öfugt farið varðandi heimsbyggðina að öðru leyti, sam- kvæmt árlegri alþjóðlegri könnun Gallup. Spurt er í 65 löndum um horfur á þessu ári í ýmsum málum samanborið við liðið ár og meðal annars telja flestar þjóðir að árið 2003 verði ekki friðvænlegt á al- þjóðavettvangi. Rúmlega 58% telja að efnahags- ástandið verði svipað í ár og í fyrra, rösklega 17% að það verði betra og naumlega 19% að það versni. Fyrir ári töldu 48% þjóð- arinnar að efnahagsástandið myndi versna. Tæplega 47% telja að per- sónulegir hagir batni, rösklega 9% að þeir versni en rúmlega 40% að þeir verði svipaðir og í fyrra. Fyrir ári töldu tveir þriðju hlut- ar þjóðarinnar líkur á auknu at- vinnuleysi en nú rúmlega helm- ingur. Tæplega 29% telja að atvinnuleysi standi í stað og tæp- lega 16% að það minnki. Rösklega helmingur þjóðarinnar telur að verkföll verði svipuð og í fyrra, um 20% telja að það verði meira um þau og tæplega 17% að það verði minna um þau. Um helmingur telur að deilur á alþjóðavettvangi verði meiri í ár en í fyrra, 37% telja að þær verði svip- aðar og rúmlega 3% að þær verði minni.             & & & & & & & & & & & & & & & & & & '% % (% )) * %*  * )( * %* )  )* ( '* % )             & & & & & & & & & & & & & & & & & &     % * )  ) * )*  )  )% (( % )           & & & & & & & & & & & & & & & & & & ' '% ' ' %* ( (% ( ) )% ) % % ) (* ( ( ' )          & & & & & & & & & & & & & & & & & & % %% () ( '( ( '( (' * % ( %* ) '% %) )'  '' )           & & & & & & & & & & & & & & & & & &  (% ' ' (%  )* (' ) ( %) ( ) ) ' %  ' )                      ! " #  $%&! '(  )*                   Íslendingar bjartsýnni SKÖMMU fyrir jól útskrifaði Framhaldsskólinn í Vest- mannaeyjum 32 nemendur. 23 stúdentar voru útskrifaðir, þá voru sjö vélaverðir útskrifaðir, einn á öðru stigi vélstjórnar og einn vélsmiður. Athöfnin fór fram í Bæjarleikhúsinu í Vest- mannaeyjum að viðstöddu fjöl- menni. Morgunblaðið/Sigurgeir Útskrift í Vestmanna- eyjum Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. ♦ ♦ ♦ TÍMASETNING messu í Fella- og Hólakirkju í dag, þar sem setja á nýjan sóknarprest, sr. Svavar Stef- ánsson, í embætti misritaðist í blaðinu í gær. Hið rétta er að messan hefst klukkan 14.00. LEIÐRÉTT alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.