Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.01.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 51 www.regnboginn.is Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. YFIR 53.000 GESTIR DV RadíóX Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. B.i.12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 2. Nýr og betri 1/2SV. MBL EN SANG FOR MARTIN „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL i f fi i i . i i . i Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. www.laugarasbio.is DV RadíóX YFIR 53.000 GESTIR. Sýnd kl. 8 og 11. B. i. 12 ára. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um GullEyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i i i í il i i l i i ll j i i Sýnd kl. 2.15, 3.30, 5.40, 7, 9 og 10.30. „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL i f fi i i . i i . i Mbl HLJÓMSVEITIN Incredible String Band er á leið til Íslands og heldur tónleika hinn 30. maí í Íslensku óp- erunni. Að sögn Steingríms Guð- mundssonar, skipuleggjanda tón- leikanna, verður þetta í fyrsta sinn, sem hljómsveit er spilaði á hinni víðfrægu Woodstock-tónlistarhátíð kemur til landsins. „Þetta er eitt merkilegasta þjóð- lagaband, sem hefur komið frá Bretlandi. Þeir brutu allar hefðir og notuðu meira að segja austræn hljóðfæri inn í þjóðlagatónlistina. Það var það sem heillaði mig í byrj- un,“ útskýrir hann og segist vera mikill aðdáandi. Steingrímur komst í samband við hljómsveitina í gegnum Netið. Eftir að hafa skipst á nokkrum tölvu- póstum við tengilið sveitarinnar komst hann að því að félagarnir í hjómsveitinni höfðu mikinn áhuga á Íslandsför. Úr varð að Incredible String Band léki á tónleikum hér- lendis, sem gleður áreiðanlega mörg hippahjörtun. Eins og gefur að skilja hefur hljómsveitin verið starfandi síðan á sjöunda áratuginum. Þekktasta plata sveitarinnar er The Hang- man’s Beautiful Daughter, sem kom út á því hippans ári 1968. Hjómsveitin leystist síðan upp um miðjan áttunda áratuginn, en stofnendur hennar héldu áfram í tónlist hver á sínu sviði og hafa sent frá sér fjölmargar hljómplötur. Þrír upphafsmeðlimir sveitarinnar, Robin Williamson, Mike Heron og Clive Palmer, en þeir stofnuðu hljómsveitina á sínum tíma þó Palmer hafi snemma hætt, eru nú komnir saman á ný og hafa farið í tónleikaferðir ásamt Lawson Dando og Binu Williamson. Aukinn áhugi á tónlist sjöunda áratugarins og öðrum afurðum blómabarnanna hefur síðan komið Strengjasveitinni miklu aftur í sviðsljósið. Kemur sveitin hingað til lands eftir að hafa farið í hljóm- leikaferðalag um Bandaríkin. Nánar verður greint frá tónleik- unum og miðasölu þegar nær dreg- ur. Incredible String Band leikur í Íslensku óperunni Woodstock-hljómsveit á leiðinni Þeir Robin Williamson og Mike Heron þegar Incredible String Band var á hátindi frægðar sinnar. TENGLAR ..................................................... www.incrediblestringband.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.