Morgunblaðið - 07.01.2003, Síða 43

Morgunblaðið - 07.01.2003, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2003 43 DAGBÓK Ísak og Helga Dögg DANS ER SKEMMTUN FYRIR ALLA, Á ÖLLUM ALDRI! Dansfélagið Hvönn HK-húsinu við Digranesveg, 200 Kópavogur,sími 862 6168, Netfang: hvonn@islandia.is danshusid@islandia.is, www.islandia.is/danshusid Hildur Ýr danskennari Samkvæmisdansar, barnadansar, gömlu dansarnir, línudansar, kántrýdansar, salsa, tjútt og swing, hóptímar, einkatímar, sérnámskeið fyrir fyrirtæki, hópa og þroskahefta. Kennarar og leiðbeinendur á vorönn: Hildur Ýr, Óli Geir, Arna Björg, Helga Dögg og Ísak Innritun stendur til 12. janúar, Kennsla hefst laugardaginn 11. janúar „Námið hefur gagnast mér afar vel og hefur opnað margar dyr í lífi mínu. Þegar ég var hálfnaður með MCSA braut fékk ég starf hjá einu af stóru tölvufyrirtækjunum.” Daníel F. Jónsson nemandi á MCP, MCSA og MCSE braut 2001-2002 MCSE braut hjá Rafiðnaðarskólanum Fyrir þá sem vilja ná árangri Skeifan 11b · 108 Reykjavík · Sími 568 5010 · Fax 581 2420 · www.raf.is HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, s. 551 7800, fax 551 5532. NETFANG hfi.@islandia.is Handverk Stutt og löng námskeið Krók- og spaðafaldur: 11. jan. lau. frá kl. 9-16 Vefnaður: 13. jan.-24. feb. mán. og mið., frá kl.19.30-22.30 Vattarsaumur: 14., 16., 21., og 23. jan. þri. og fim. frá kl. 15-18 Vattarsaumur: 14., 16., 21., og 23. jan. þri. og fim. frá kl. 19.30-22.30 Orkering frh: 15. jan og 22. jan. mið. frá kl.19.30-22.30 Þæfing: 18. jan.-15. feb. lau. frá kl. 10-13. Fullbókað Þæfing: 18. jan.-15. feb. lau. frá kl. 14-17 Baldýring frh: 21. jan. og 18. feb. þri. 19.30-22.30 Perlusaumur og skurður: 21. jan. og 4. feb. þri. frá kl 19.30-22.30 Þjóðbúningar kvenna: 20. jan-31. mars, frá kl.19.30-22.30 Þjóðbúningar kvenna: 23. jan.-3. apríl, frá kl. 15-18 Þjóðbúningar karla: 3. feb.-14. apríl mán. frá kl. 15-18 Tóvinna: 4. feb.-25. feb. þri. frá kl. 19.30-22.30 Útskurður: 10. feb.-10. mars, mán. frá kl. 10-13 Útsaumur: 12. feb.-12. mars, mið. frá kl. 19.30-22.30 Hekl: 19. mars-9. apríl, mið. frá kl. 19.30-22.30 Ódagsett námskeið á vorönn. Knipl - Baldýring - Orkering - Fótvefnaður - Myndvefnaður - Spjaldvefnaður - Fatasaumur - Prjón - Lopapeysur - Leppar - Sjöl - Keðjugerð - Víravirki - Faldbúningur - Skautbúningur - Kyrtill - Möttull Gjafabréf - tilvalin tækifærisgjöf. Upplýsingar og skráning virka daga frá kl. 10-19 Sími 551 7800 • Fax 551 5532 Netfang: hfi@islandia.is www.islandia.is/~heimilisidnadur Mynd, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júlí 2002 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Sigríði Kristínu þau Hildigunnur Erna Gísladóttir og Viktor Guðmundsson. Heimili þeirra er á Álfaskeiði 86, Hafnarfirði. Ljósmynd Sissa BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júní 2002 í Dómkirkjunni þau Rut Gunnarsdóttir og Jón Örn Guðbjartsson. LJÓÐABROT SKÓGARKYRRÐ Eins og ljósálfasnekkjur, er liggja við strengi, liljur á vatninu hvítar blunda; skuggarnir horfa um akur og engi augum svörtum úr fylgsnum lunda. Allt bíður – bíður í ró eftir brosi mánans í kyrrum skóg. Hulda Árnað heilla NÚ reynir á verkkunnátt- una. Suður spilar þrjú grönd og fær út spaðatíu: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♠ K43 ♥ G3 ♦ 1074 ♣ÁK632 Suður ♠ Á82 ♥ Á875 ♦ ÁK5 ♣1074 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hvernig er best að spila? Sagnhafi þarf fjóra slagi á lauf og fær það sjálfkrafa ef liturinn brotnar 3–2, eins og algengast er. En það er sjálfsagt að huga að 4–1 legunni. Ef samgang- ur við blindan væri nægur mætti ráða við háspil stakt í vestur með því að taka fyrst á ásinn og spila svo að tíunni. Þetta dugir ekki hér, því blindur er of fá- tækur af innkomum til hliðar. Annar möguleiki (og í sjálfu sér jafngóður) er að leggja af stað með lauftíuna að heiman í þeim tilgangi að gleypa staka níu eða áttu í austur: Norður ♠ K43 ♥ G3 ♦ 1074 ♣ÁK632 Vestur Austur ♠ D1095 ♠ G76 ♥ 942 ♥ KD106 ♦ G6 ♦ D9832 ♣DG95 ♣8 Suður ♠ Á82 ♥ Á875 ♦ ÁK5 ♣1074 Vestur leggur á tíuna og sagnhafi tekur með ás. Spilar svo litlu laufi á sjöuna og níu vesturs. Síð- an er hægt að svína lauf- sexunni. Þetta spil leynir veru- lega á sér, enda sjaldgæft að sexur og sjöur gegni slíku lykilhlutverki. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson 60 ÁRA afmæli. Í dag,þriðjudaginn 7. jan- úar, er sextug Hrefna Pét- ursdóttir, Njarðvíkurbraut 8, Njarðvík. Af því tilefni munu hún og eiginmaður hennar, Almar V. Þórólfs- son, taka á móti ættingjum og vinum í Safnaðarheimili Innri-Njarðvíkur laugar- daginn 11. janúar á milli kl. 16 og 20. STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake STEINGEIT Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hafðu það í huga að allar fjarvistir taka sinn toll þeg- ar þú ráðstafar tíma þínum. Sinntu því sem sinna þarf. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þótt þú sért ekki hlynntur því sem ættingi þinn er að gera skaltu láta það af- skiptalaust. Sýndu þolin- mæði. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú lætur sem þú eigir erfitt með að taka ákvörðun í veigamiklu máli. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú átt að hafa þann aga til að bera sem þarf til að rannsaka málin vandlega áður en þú segir af eða á. Taktu samt enga óþarfa áhættu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þótt gaman sé að breyta til er fáránlegt að gera það breytinganna vegna. Skoð- aðu dæmið af fullri skyn- semi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú heldur þig fullmikið út af fyrir þig. Þú þarft að koma sjálfum þér á það stig að veraldlegir hlutir hafi ekki heljartak á þér. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er oft skammt milli hláturs og gráts og það þarft þú að hafa í huga í umgengninni við aðra. Segðu hug þinn skýrt og skorinort. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það ríkir nú friðsæld í kringum þig svo þú ættir að hafa tíma til að leggja drög að nýjum áætlunum fyrir framtíðina. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Kannaðu vel verð og gæði áður en þú festir kaup á nýjum hlutum. Mundu það, að ekki er allt gull sem gló- ir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu þér ekki mislíka þótt einhverjir hörfi undan þeg- ar þú sækir fast að þeim. Vertu umfram allt sannur. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Einhver sem þú hélst að væri horfinn úr lífi þínu fyr- ir fullt og fast kemur fyr- irvaralaust inn í það aftur. Það ríður á miklu að þú get- ir gert upp fortíðina. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er aldrei of seint að læra og allt nám kemur þér til aukins þroska. Láttu aðra ekki slá þig út af lag- inu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Afmælisbörn dagsins: Þú átt auðvelt með að nýta þér tækifæri lífsins. Mundu bara að vandi fylgir veg- semd hverri. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. h3 Rbd7 6. f4 e5 7. Df3 Da5 8. Bd3 Bg7 9. dxe5 dxe5 10. f5 gxf5 11. Dxf5 b5 12. Rge2 b4 13. Rb1 Rb6 14. Df2 Ra4 15. O-O Be6 16. b3 Rb2 17. Rg3 Rxd3 18. cxd3 Db5 19. Rd2 Hd8 20. Bg5 Hg8 21. Rf5 Bh8 22. Dxa7 Bxf5 23. Hxf5 Hd7 24. Df2 Hxg5 25. Hxg5 Dxd3 26. Hxe5+ Kf8 27. Dc5+ Kg8 28. Hg5+ Bg7 29. e5 Rd5 30. Df2 Re7 31. Rc4 Rg6 32. He1 He7 33. h4 h6 34. Hg3 Dd5 35. h5 Rxe5 36. Re3 Dc5 Staðan kom upp SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson á alþjóðlegu móti í Ham- borg 1997 sem Sergei Mov- sesjan vann með 8½ vinn- ingi af 9 mögulegum þar sem Viktor gamli Kortsnoj var sá eini sem náði jafn- tefli gegn honum. Hér hafði hann hvítt gegn Lju- bomir Ftacnik. 37. Hxg7+! og svartur gafst upp enda drottningin að falla í valinn. Hvítur á leik. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík        

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.