Morgunblaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Fundur Fundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til að ákveða framboðslista flokksins til alþingiskosninga 2003 verður haldinn sunnudaginn 19. janúar 2003 í Dalabúð, Búðardal. Dagskrá fundarins: Fundur verður settur kl. 13.00 1. Afhending kjörbréfa. 2. Lögð fram tillaga kjörnefndar um framboðslista. Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Norðvesturkjördæmi. KENNSLA Er þyngdin til trafala? Viltu hjálp? Ný námskeið/framhalds að hefjast. Uppl. í síma 847 9118. Guðrún Þóra, næringarráðgjafi. Stangaveiðimenn athugið! Okkar árlega flugukastkennsla hefst sunnudag- inn 12. janúar í TBR-húsinu í Gnoðarvogi 1 kl. 20.00. Kennt verður 12., 19. og 26. janúar, 2. og 9. febrúar. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór). KKR, SVFR og SVH. Síðasti innritunardagur á ný söngnámskeið er nk. mánudag, 13. janúar Einsöngur / Samsöngur / Tónfræði. Góður undirbúningur fyrir frekara tónlistar- nám. Kennt eftir venjulegan vinnutíma tvö kvöld í viku. Upplýsingar á skrifstofu skólans Snorrabraut 54, sími 552 7366 kl. 10—17 daglega. Skólastjóri. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fiskhóll 11, 0101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Höfn í Hornarfirði, fimmtudag- inn 16. janúar 2003 kl. 14.10. Fiskhóll 11, 0102, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 16. janúar 2003 kl. 14.20. Fiskhóll 11, 0201, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 16. janúar 2003 kl. 14.30. Kirkjubraut 64, þingl. eig. Kolbrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupás hf., fimmtudaginn 16. janúar 2003 kl. 15. Sauðanes, hús og mannvirki í Sauðanesi, þingl. eig. Kristinn Péturs- son, Rósa Benónýsdóttir og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Fróði hf., Jón Gunnar Gunnarsson, Landsbanki Íslands hf. útibú, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, fimmtudaginn 16. janúar 2003 kl. 15.40. Sýslumaðurinn á Höfn 9. janúar 2003. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Borgarbraut 2, Stykkishólmur, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar- beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, Innheimtumaður ríkissjóðs, Íbúða- lánasjóður og Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Ásgeir SH-150, skrnr. 0950, þingl. eig. Sjóferðir Sigurjóns ehf., gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Bjarnarfoss, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir og Sigurður Vigfússon, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Brautarholt 12, neðri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Guðlaug Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf.,aðalstöðv, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Bravo, skrnr. 1268, þingl. eig. Íslandsflutningar ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku- daginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Grundarbraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Nóntindur ehf., gerðarbeið- endur Snæfellsbær, Tryggingamiðstöðin hf. og Verkiðn ehf., miðviku- daginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Grundargata 28, íb. í kjallara, Grundarfirði, þingl. eig. Byggingafé- lagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðendur Eyrarsveit og Lífeyrissjóður- inn Framsýn, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Gullborg II SH-338, sknr. 0490, þingl. eig. Malarrif ehf., gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Gulli Magg SH-133, skskr. 1756, þingl. eig. Dugga ehf, gerðarbeiðend- ur Landsbanki Íslands hf.,aðalstöðv. og Olíuverslun Íslands hf., miðvik- udaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Hábrekka 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jóhannes Ingi Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðar- beiðandi Gjaldtökusjóður/ólögm. sjávarafl, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Naustabúð 8, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dís Aðalsteinsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Nesvegur 8, 2. og 3. hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Innheimtumaður ríkissjóðs, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Nesvegur 8, jarðhæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Eiður Örn Eiðsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Snoppuvegur 6, ein. 17, hl. Snæfellsbæ, þingl. eig. Sjófugl ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Stekkjarholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Laufey Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf., Fiskmarkaður Íslands hf., Greiðslumiðlun hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Snæfellsbær, miðviku- daginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Sundabakki 10, Stykkishólmi, þingl. eig. Eggert Sigurðsson, gerðar- beiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Sundabakki 14, neðri hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverris- son, gerðarbeiðandi Stykkishólmsbær, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Þverá, hluti, Eyja-og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 15. janúar 2003 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellinga, 10. janúar 2003. Ólafur K. Ólafsson. STYRKIR Ungt fólk í Evrópu Styrkjaáætlun ESB Næsti umsóknarfrestur er 1. febrúar 2003. Þeir sem ætla að vinna verkefni sem hefjast á tímabilinu 1. maí — 30. septem- ber 2003 með styrk frá UFE geta nýtt sér umsóknarfrestinn í febrúar. UFE styrkir fjölbreytt verkefni, má þar nefna ung- mennaskipti hópa, sjálfboðaþjónustu einstaklinga og frumkvæðisverkefni ungmenna. Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3—5, 101 Rvík, s. 520 4646, ufe@itr.is — www.ufe.is . TILKYNNINGAR Frá Fjármálaráðuneytinu Skipun umsjónaraðila Tryggingasjóðs lækna Fjármálaráðherra hefur að tillögu Fjármálaeftir- litsins ákveðið að skipa Tryggingasjóði lækna umsjónaraðila sbr. X. kafli laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starf- semi lífeyrissjóða. Umsjónaraðili frá og með 7. janúar 2003 er Þórunn Guðmundsdóttir hrl. Stjórn og fram- kvæmdastjóri lífeyrissjóðs víkja frá störfum þann tíma sem umsjónaraðili starfar. Umsjónaraðili tekur við réttindum og skyldum stjórnar og framkvæmdastjóra eftir því sem nánar er kveðið á um í erindisbréfi. Sjávarútvegsráðuneytið Úthlutun aflaheimilda úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks Í framhaldi af inngöngu Íslands í Atlantshafs túnfiskveiðiráðið (ICCAT) árið 2002, komu í hlut Íslands aflaheimildir fyrir árið 2003 sem nema 30 tonnum af bláuggatúnfiski. Um er að ræða veiðiheimildir úr stofni Austur-Atlants- hafs bláuggatúnfisks en útbreiðslusvæði hans er talið ná frá Grænhöfðaeyjum til Noregs. Útgerðir sem áhuga hafa á að taka þátt í þess- um veiðum skulu sækja um veiðiheimildir til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 24. janúar 2003. Úthlutað verður á grundvelli 6. mgr. 5. gr. laga um veiðar utan lögsögu Íslands nr. 151/1996. Við úthlutun verður sérstaklega litið til fyrri veiða skips úr viðkomandi stofni, stærðar þess og gerðar. Einnig verður tekið mið af búnaði skips. Sjávarútvegsráðuneytið. SMÁAUGLÝSINGAR TIL SÖLU Kristallasýning og -sala verður í Ljósheimum, Brautar- holti 8, á morgun, sunnudaginn 12. Jan. milli kl. 15 og 18. Fjöldi fallegra kristalla og steina frá öllum heimshornum. Hjartanlega velkomin! KENNSLA AIKIDO - ný námskeið að hefjast Unglinga- og fullorðinshópar — Faxafeni 8. Uppl. í s. 822 1824 og 897 4675. Mán.-mið. 18.00-19.15, lau. 11.00-12.15. Ungbarnanudd Námskeið fyrir for- eldra ungbarna byrj- ar fimmtudaginn 16. jan., kl. 14.00. Báðir foreldrar velkomnir. Sérmenntaður kennari með yfir 13 ára reynslu. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, símar 896 9653 og 562 4745. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1  1522118- 12. janúar Strandgata Fyrsta strandgangan verður sunnudaginn 12. janúar. Gangan hefst við ósa Ölfusár og gengið verður með ströndinni til Þor- lákshafnar. Þetta er létt ganga sem flestir geta tekið þátt í. Vegalengdin er um 10 km og reikna má með að gangan taki um það bil 4 klukkustundir, enda farið rólega. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð 1700/1900 kr. www.fi.is Sunnudaginn 12. janúar - Dagsferð í Herdísarvík. Ferð á slóðir Einars Benedikssonar Herdísarvík og nágrenni undir leiðsögn Páls Sigurðssonar. Ein- nig verða skoðaðar gamlar ver- búðarminjar og aðrar fornar mannaminjar á svæðinu. Mikil- vægt er að ferðalangar klæðist vel og hafi með sér gott nesti. Lagt verður af stað kl. 11.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Heimkoma um kl. 17.00. Verð er 2.000 kr. fyrir félagsmenn og 2.500 kr. fyrir aðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.