Morgunblaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 2003 57
Sýnd kl. 1.45 og 3.45 íslenskt tal. / Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6 íslenskt tal. / Sýnd kl. 2 og 4 íslenskt tal. / Sýnd kl. 2 og 4 íslenskt tal. /
Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda
og geysivinsælu ævintýri um Gulleyjuna eftir Robert
Louis Stevenson
Sýnd kl. 2 og 5 Ísl. tal. Sýnd kl. 6 og 9.15 enskt tal. / Sýnd kl. 4 Ísl. tal. / Sýnd kl. 3 Ísl. tal.
Mbl
1/2 Kvikmyndir.isi i .i
Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15 / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. /
Sýnd kl. 7, 9, 10.10, 11.15 og 12.15.
ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK
ÁLFABAKKI AKUREYRI
E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I
Roger Ebert
Kvikmyndir.is
HL MBL
Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.45, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 7, 8, 9 og 11. / Sýnd kl. 6 og 10. / Sýnd kl. 2, 6 og 8 ./
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8 og 10.15. B. I. 16.
KRINGLAN
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI
Robert DeNiro, BillyCrystalog
LisaKudrow(Friends) eru mætt aftur í
frábæru framhaldi af hinni geysivin-
sælu gamanmynd AnalyzeThis.
FRUMSÝNING
Hún var flottasta pían í bænum
ÞAÐ er ekki að spyrja að
dugnaðinum hjá nokkrum
ungum strákum úr Garðaskóla, Garðabæ. Sex nemendur
úr 7. P.S., þeir Unnar Helgi, Elvar Örn, Heiðar Atli,
Andri Már, Eyþór Már og Guðmundur Hilmar ákváðu
síðastliðið haust að gefa út blað, sem þeir og gerðu.
Að sögn Unnars Helga voru þeir staddir hjá náms-
ráðgjafa í upphafi hausts og þurftu því að útskýra veru
sína þar. Þeir litu hver á annan og Unnar sagði að bragði:
„Við vorum að pæla í því að gera blað.“
Fljótlega hófust þeir svo handa, lærðu á forritin
QuarkXPress og PhotoShop, fengu fimmtán aðila til að
auglýsa og drifu blaðið út fyrir jól. Í blaðinu má m.a.
finna yfirlit um sögu skólans, myndasyrpur og viðtal við
Andreu Róbertsdóttur, Land og syni og knattspyrnu-
kappann Veigar Pál Gunnarsson sem á rætur í Garða-
bæjarfélaginu Stjörnunni.
„Við erum svo byrjaðir á næsta blaði,“ segir Unnar
glaðbeittri röddu. „Og stefnum að útgáfu eftir mánuð.“
Morgunblaðið fagnar að sjálfsögðu aukinni samkeppni
og óskar þessum ungu og efnilegu blaðamönnum vel-
farnaðar í framtíðinni.
Morgunblaðið/SverrirÁlfs-menn í prentsmiðju Morgunblaðsins. Heiðar Atli, Unnar Helgi og Elvar Örn.
Tímaritið Álfurinn
Blaðamenn framtíðarinnar
alltaf á föstudögum
Útsalan
er hafin
20–60%
afsláttur af
völdum vörum
Verið tímanlega
Fyrstir koma fyrstir fá
Háaleitisbraut 68 - Sími 568 4240
Ath. Opið sunnudaginn 12. janúar frá kl. 13.00—17.00