Morgunblaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 55
Þetta er þó ekki eina samstarfs- verkefni tvíeykisins því Birgir vinn- ur að nýrri plötu Daníels og kom hingað til lands í kringum Iceland Airwaves-tónleikahátíðina og spil- aði á tónleikum með Daníel. Þess á milli skiptist hann á hug- myndum við samstarfsfólk í gegn- um Netið. „Ég var að klára verk- efni í LA eftir að ég kom hingað heim. Ég vinn mikið á Netinu,“ seg- ir hann. Einhver vinna er eftir við dans- verkið. „Það á eftir að huga að ein- hverjum smáatriðum en það er að komast mynd á þetta. Vinnuferlið er kannski búið að vera lengra en það hefði þurft að vera því við erum búin að vera að flakka fram og til- baka með hugmyndir.“ Þegar því er lokið heldur áfram vinna við plötu Daníels Ágústs. „Við stefnum á að klára hana á þessu ári,“ segir hann. Af hverju Bix? „Þetta Bix-nafn límdist við mig þegar ég var 13 eða 14 ára. Þá hékk ég oft í spilatækjasal niðri í bæ. Þegar maður var í tölvuleik og fékk „high score“ var bara hægt að stimpla inn þrjá stafi. Mér fannst BKS ekki nógu kúl þannig að ég skrifaði Bix. Svo voru svo margir Biggar í bænum að ég var kallaður Biggi Bix til aðgreiningar og það festist við mig.“ Gælunafnið Bix kemur sér vel fyrir Birgi úti í Bandaríkjunum. „Ameríkaninn getur ekki sagt Biggi eða Birgir. Annaðhvort segja þeir Burger eða Piggy.“ Birgi virðist ekki skorta verk- efnin en hvað skyldi vera næst á dagskrá? „Maður veit aldrei hvað er handan við hornið. Sem er kost- ur og ókostur. Mér finnst þetta voðalega skemmtilegt. Níu-til- fimm-vinna á mjög illa við mig. Ég verð bara andlaus á því. Það er voða gott að geta ráðið tíma sínum sjálfur.“ TENGLAR ..................................................... www.bixpender.com ingarun@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 2003 55 www.regnboginn. is Sýnd kl. 2.30, 6.30 og 10.30. Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.14 ára Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 60.000 GESTIR Á 13 DÖGUM Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára Frumsýning DV RadíóX “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins. 38 ÞREP ÚTSALA opið frá 10-18 / laugavegi 49 / sími 561 5813 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 2.15, 3.30, 5.40, 7, 9 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um GullEyjuna eftir Robert Louis Stevenson „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i RadíóX DV YFIR 60.000 GESTIR Á 13 DÖGUM YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI FORSÝNING EMINEM FORSÝND kl. 12.30 eftir miðnætti. Miðasala opnar kl.2. DANSVEISLA MTV verður hald- in á Broadway í kvöld á vegum þáttarins The Lick, sem Trevor Nelson stjórnar. Ekki er nóg með að fram komi óvæntur gestur held- ur stíga fulltrúar Íslands einnig á svið. Real Flavaz, tvíburasysturnar Brynja og Drífa Sigurðardætur, og Rottweilerhundarnir ætla að koma fram fyrir hönd íslensks r&b og hipphopps í kvöld. Arnar Laufdal hjá Broadway segir MTV hafa haft áhuga á að ís- lenskir tónlistarmenn kæmu þarna fram og þessar tvær sveitir urðu fyrir valinu. Báðar sveit- irnar taka tvö lög en partýið verður jafn- framt tekið upp og sýnt í þætti Trev- ors tveimur vikum síðar. „Þetta er geysilegt tækifæri fyrir þessa listamenn að fá að koma fram á MTV. Marg- ar milljónir eiga eftir að sjá þetta,“ segir Arnar. Dansveisla MTV á Broadway Real Flavaz með ásamt Rottweiler Ljósmynd/Friðrik Örn Real Flavaz stíga á svið í kvöld. The Lick-partý á Broadway frá kl. 23 í kvöld. Miðaverð er 1.800 kr. Maurice Gibb, meðlimur í Bee Gess liggur nú á milli heims og helju á sjúkrahúsi í Miami eftir hjarta- áfall. Gibb er 53 ára … Yasmine Bleeth, fyrrum Strand- varðaskutla, opnaði sig á dögunum hvað kókaínfíkn sína varðar en hún hefur barist við fíkniefnadjöfulinn í fimm ár. „Ég átti aldrei von á því að verða háð eiturlyfjum,“ segir hún. „En fyrr en varði var ég farinn að panta þetta heim til mín eins og Kínamat. Ég hætti að tala við vini mína og verslaði á netinu í staðinn.“ Bleeth hné svo í ómegin í júlí 2000, á meðan ljósmyndataka var í gangi. Bleeth er nú á batavegi … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.