Morgunblaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 2003 9 SAMKVÆMT íbúaskrá þjóðskrár 1. desember sl. voru 86,6% íbúa skráðir í þjóðkirkjunni, 4,2% í frí- kirkjum, 4,2% í öðrum skráðum trúfélögum, 2,7% í óskráðum trú- félögum og með ótilgreind trúar- brögð og 2,3% utan trúfélaga. Hlut- fall sóknarbarna í þjóðkirkjunni hefur lækkað um 0,5% frá því 1. desember 2001 en þá var það 87,1%. Á síðustu 10 árum hefur hlutfall sóknarbarna í þjóðkirkj- unni lækkað um 5,6%, en árið 1992 tilheyrðu 92,2% þjóðkirkjunni. Í tilkynningu frá Hagstofunni kemur fram, að sú breyting hafi orðið á trúfélögum síðan í fyrra að dóms- og kirkjumálaráðuneytið við- urkenndi til skráningar 21. mars 2002 serbnesku rétttrúnaðarkirkj- una „Fæðing Heilagrar Guðsmóð- ur“. Samkvæmt lögum um sóknar- gjöld skilar ríkissjóður ákveðnum hluta tekjuskatts til þjóðkirkjusafn- aða, skráðra trúfélaga og Háskóla- sjóðs. Þessi fjárhæð nefnist sókn- argjald og er það ákvarðað sem tiltekin upphæð ár hvert fyrir hvern mann sem er orðinn 16 ára 31. desember árið áður en gjaldár hefst. Þegar gjaldinu er ráðstafað til þjóðkirkjusafnaða og skráðra trúfélaga er miðað við lögheimili og skráningu fólks í trúfélög 1. desem- ber árið áður en gjaldár hefst. Gjaldið er greitt til safnaðar þeirra sem eru skráðir í þjóðkirkjuna og til skráðs trúfélags einstaklinga sem eru ekki í þjóðkirkjunni en til Háskóla Íslands vegna einstaklinga sem standa utan trúfélaga eða eru í trúfélagi sem ekki hefur hlotið skráningu. 86,6% þjóðarinnar eru í þjóðkirkjunni Hlutfallið lækkaði um 5,6% á 10 árum er hafin Auðbrekku 14, Kópavogi. Símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is Jógakennaraþjálfun 2003 Næstu helgi hefst ný jógakennaraþjálfun en þjálfunin hefur fest sig í sessi í starfsemi okkar frá því sú fyrsta var haldin árið 1997. Kennari er sem fyrr Ásmundur Gunnlaugsson, þekktur fyrir námskeiðið ,,Jóga gegn kvíða”. Þjálfunin er ekki aðeins fyrir þá sem vilja verða jógakennarar heldur einnig yfir-gripsmikið og öflugt sjálfsþekkingar- og þroska-námskeið, tækifæri til að nema af kennara með mikla reynslu og þekkingu á ís- lenskum starfsvettvangi. Hún hentar t.d. öllum sem eru í einhvers konar vinnu með einstaklinga eða hópa og/eða þeim sem vilja gera breytingar á lífsháttum sínum. ,,Ég reyni að fá nemendurna til þess að skilja hjartað í verkinu, gera sér ljóst hvað jóga er eða öllu heldur hvaða möguleika það hefur til að verða” segir Ásmundur. Ekki er krafist mikillar reynslu og ástundunar af jóga, mikilvægast er áhugi og jákvætt hugarfar. Einhver grundvallar-þekking á jóga er þó æskileg. Lokafrestur til að staðfesta þátttöku er miðvikudaginn 15. janúar. Kennaraþjálfunin er alls 6 helgar (auk mætingar í jógatíma): 17.–19. janúar, 7.–9. febrúar, 28. feb.–2. mars, 28.–30. mars, 11.–13. apríl og 2.–4. maí. Kennt er fös. kl. 20-22, lau. og sun. kl. 9-15. Opnir jógatímar fyrir vana eru alla daga nema sunnudaga. Næsta grunnnámskeið hefst miðvikud. 15. janúar kl. 18.30. Næsta ilmkjarnaolíunámskeið verður dagana 24. og 25. janúar. Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Útsala Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14. Útsala Laugavegi 63, sími 551 4422 STÓR Ú T S A L A 20-50% Afsláttur Austurh raun 3, Garðab æ Sími 55 5 2866 Kays 20 03 listin n er ko minn! Hátíska í stærðu m á alla fjölskyld una Verslun KaysNý tt Útsala á útsölu - Ótrúl egt ver ð! Rýmum fyrir nýj um vöru m - mik ið úrval í búðinn i Fatnaðu r, gjafav ara, ska rtgripir, snyrtivö rur o.fl. o.fl. Stór útsala Gallabuxur, sparibuxur, stretsbuxur Nýtt kortatímabil Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.