Morgunblaðið - 25.01.2003, Side 31

Morgunblaðið - 25.01.2003, Side 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 31 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 24.1.’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 110 110 110 855 94,050 Djúpkarfi 70 70 70 2,940 205,798 Gellur 600 530 569 30 17,080 Grálúða 184 184 184 59 10,856 Grásleppa 30 10 24 167 3,966 Gullkarfi 113 30 102 4,817 490,946 Hlýri 164 146 149 820 122,538 Hrogn Ýmis 60 20 38 274 10,320 Hvítaskata 60 60 60 201 12,060 Keila 90 73 85 4,724 400,740 Kinnar 130 130 130 120 15,600 Kinnfiskur 485 260 350 67 23,420 Langa 140 88 112 2,338 260,730 Lax 295 150 208 103 21,328 Lúða 1,020 440 568 722 409,890 Lýsa 84 58 82 2,801 229,895 Rauðmagi 70 20 43 231 9,830 Skarkoli 339 100 323 3,394 1,094,705 Skata 145 145 145 91 13,195 Skötuselur 400 180 300 952 285,970 Steinbítur 144 100 124 9,404 1,168,304 Tindaskata 17 12 14 114 1,628 Ufsi 80 46 73 5,470 397,999 Und.ýsa 105 70 99 12,429 1,225,659 Und.þorskur 140 113 131 7,598 996,735 Ýsa 275 82 180 44,754 8,073,882 Þorskhrogn 460 100 290 715 207,365 Þorskur 260 100 194 104,378 20,268,947 Þykkvalúra 700 270 411 137 56,340 Samtals 171 210,704 36,129,775 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Djúpkarfi 70 70 70 2,940 205,798 Grálúða 184 184 184 25 4,600 Samtals 71 2,965 210,398 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 184 184 184 34 6,256 Hlýri 147 146 146 446 65,250 Steinbítur 100 100 100 32 3,200 Samtals 146 512 74,706 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 130 130 130 25 3,250 Þorskur 236 205 219 177 38,703 Samtals 208 202 41,953 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Lúða 475 475 475 38 18,050 Lýsa 58 58 58 49 2,842 Samtals 240 87 20,892 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 164 164 164 32 5,248 Steinbítur 127 127 127 99 12,573 Þorskhrogn 120 120 120 10 1,200 Þorskur 159 159 159 61 9,699 Samtals 142 202 28,720 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 480 480 480 25 12,000 Samtals 480 25 12,000 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 600 530 569 18 10,240 Hlýri 150 150 150 157 23,550 Hrogn Ýmis 60 60 60 121 7,260 Keila 85 85 85 724 61,540 Langa 100 100 100 6 600 Lúða 660 480 585 55 32,160 Steinbítur 129 129 129 402 51,858 Ufsi 46 46 46 3 138 Und.ýsa 102 102 102 968 98,736 Samtals 117 2,454 286,082 FMS GRINDAVÍK Gellur 570 570 570 12 6,840 Grásleppa 10 10 10 42 420 Gullkarfi 88 80 86 163 14,056 Kinnfiskur 480 480 480 15 7,200 Langa 120 120 120 68 8,160 Lúða 600 500 575 16 9,200 Rauðmagi 25 20 21 126 2,680 Skötuselur 200 180 193 19 3,660 Tindaskata 17 17 17 52 884 Ufsi 76 60 73 2,348 171,760 Und.þorskur 135 125 131 123 16,055 Ýsa 155 135 143 196 28,050 Þorskhrogn 200 200 200 29 5,800 Þorskur 260 145 198 2,186 431,948 Samtals 131 5,395 706,713 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 113 113 113 50 5,650 Hvítaskata 60 60 60 201 12,060 Keila 77 77 77 100 7,700 Kinnar 130 130 130 120 15,600 Kinnfiskur 485 260 312 52 16,220 Langa 100 100 100 100 10,000 Lúða 520 520 520 20 10,400 Steinbítur 121 121 121 300 36,300 Und.ýsa 90 87 88 350 30,750 Und.þorskur 129 129 129 350 45,150 Ýsa 175 140 155 1,900 294,002 Þorskhrogn 460 100 400 60 24,000 Þorskur 198 192 195 1,600 312,004 Samtals 158 5,203 819,836 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 88 88 88 230 20,240 Hrogn Ýmis 20 20 20 148 2,960 Lúða 450 450 450 70 31,500 Lýsa 82 82 82 2 164 Skarkoli 100 100 100 2 200 Skötuselur 270 270 270 5 1,350 Ýsa 128 128 128 14 1,792 Samtals 124 471 58,206 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 113 30 109 630 68,700 Keila 77 77 77 1,200 92,400 Langa 139 88 108 1,650 178,200 Lúða 470 470 470 60 28,200 Rauðmagi 60 60 60 20 1,200 Skötuselur 295 295 295 14 4,130 Steinbítur 127 127 127 3,140 398,780 Ufsi 76 65 68 1,705 115,180 Und.ýsa 92 91 91 1,325 121,175 Und.þorskur 140 134 134 1,755 235,830 Ýsa 219 82 182 10,302 1,878,086 Þorskur 226 154 208 17,663 3,674,659 Samtals 172 39,464 6,796,540 FMS ÍSAFIRÐI Grásleppa 18 18 18 17 306 Skarkoli 230 230 230 19 4,370 Und.ýsa 82 82 82 250 20,500 Und.þorskur 113 113 113 200 22,600 Ýsa 225 129 184 4,391 808,789 Þorskur 100 100 100 67 6,700 Samtals 175 4,944 863,265 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 110 110 110 855 94,050 Grásleppa 30 30 30 108 3,240 Gullkarfi 109 65 102 2,900 296,580 Hlýri 154 154 154 185 28,490 Keila 90 73 89 2,500 223,300 Langa 140 100 126 225 28,450 Lax 295 150 208 103 21,328 Lúða 1,020 465 788 214 168,690 Rauðmagi 70 70 70 85 5,950 Skarkoli 339 295 327 3,313 1,084,135 Skötuselur 295 295 295 30 8,850 Steinbítur 144 115 123 5,330 653,219 Tindaskata 12 12 12 62 744 Ufsi 80 59 78 1,400 109,899 Und.ýsa 100 70 89 2,188 194,460 Und.þorskur 136 125 131 5,080 665,400 Ýsa 275 100 180 23,492 4,226,082 Þorskhrogn 460 200 286 616 176,365 Þorskur 260 117 191 81,524 15,573,034 Þykkvalúra 700 700 700 45 31,500 Samtals 181 130,254 23,593,765 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.344,51 0,16 FTSE 100 ................................................................... 3.603,70 -0,51 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.717,82 -3,32 CAC 40 í París ........................................................... 2.898,60 -0,66 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 193,73 -0,53 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 494,18 -0,76 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.131,01 -2,85 Nasdaq ...................................................................... 1.342,14 -3,32 S&P 500 .................................................................... 861,40 -2,92 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.731,65 -0,67 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.460,60 -1,29 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,33 -5,28 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 56,25 0,45 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 68,50 -3,52 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,60 -1,35 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JANÚAR Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir).................................................. 20,630 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.).............................. 38.500 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........................................... 39.493 Heimilisuppbót, óskert................................................................ 16.960 Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 18.000 Tekjutryggingarauki, lægri........................................................... 14.066 Makabætur................................................................................... 48.098 Örorkustyrkur................................................................................ 15.473 Bensínstyrkur................................................................................ 7.736 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 15.558 Meðlag v/eins barns.................................................................... 15.558 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna..................................... 4.532 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri...................... 11.782 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 23.340 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 17.499 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 23.340 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 39.232 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 20.630 – 82.519 Vasapeningar vistmanna............................................................. 20.630 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 20.630 Daggreiðslur Fullir sjúkradagpeningar einstakl.................................................. 821 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri............................. 224 Fullir slysadagpeningar einstaklinga......................................... 1.008 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri............................... 216 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.644 Frá 1. janúar 2003: 3,2 hækkun allra bóta, 3.028 kr. hækkun tekju- tryggingar og 2.255 kr. hækkun tekjutryggingarauka. Lækkun skerðingarhlutfalls tekjutryggingarauka úr 67% í 45%. A, :, B+*', C,D+      # 5 75 $$ E  !  #! # )! ) !    A, B+*', C,D+ :,               3& @  ( F@ G( #!  #  ##  #)  #  #  )$  ).  )  )  )!  )  )#  ))  )  )     ! "# 76 : ( FRÉTTIR VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta Ríkisútvarpsins um starfs- lokasamning við fyrrverandi for- stjóra félagsins: „Haft var eftir ónafngreindum heimildarmönnum í fréttum Ríkisút- varpsins í gær [fimmtudag] að meta mætti starfslokasamning Vátrygg- ingafélags Íslands hf við Axel Gísla- son, fyrrverandi forstjóra félagsins, á yfir 200 milljónir króna þegar allt væri talið. Af þessu gefna tilefni vill VÍS taka fram eftirfarandi: 1. Upphæðin, sem nefnd er í frétt Útvarpsins, er fjarri lagi. 2. Fyrri stjórn VÍS gekk frá sam- komulagi við Axel Gíslason um starfslok. Efni þess samkomulags er trúnaðarmál. 3. Tillit verður tekið til skuldbind- inga vegna samkomulagsins í árs- reikningi VÍS fyrir árið 2002.“ Yfirlýsing frá VÍS GREININGARDEILD Búnaðar- bankans telur líklegt að Seðlabank- inn muni lækka stýrivexti um 30–50 punkta, 0,3–0,5%, í febrúar. Grein- ingardeildin vísar í þessu sambandi í umfjöllun Seðlabankans um efna- hagsmál í nýjustu útgáfu Hagvísa og segir tón umfjöllunarinnar vera á þann veg að hann gefi vísbendingu um vaxtalækkun. Seðlabankinn hafi skilgreint bil hlutlausra vaxta 5,5%– 6,5%, en stýrivextir í dag séu 5,8%. Í ljósi þess að slaki í efnahagslífinu virðist meiri en áður hafi verið talið og að verðbólga hafi lækkað mjög hratt, þýði óbreyttir stýrivextir í raun aukið aðhald nú þegar. Greiningardeildin býst síður við að stýrivextir verði hækkaðir aftur á þessu ári í tengslum við stóriðju- framkvæmdir. Þeir muni því haldast 5,5% eða lægri til ársloka, verði þeir lækkaðir nú. BÍ spáir vaxtalækkun MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing til birtingar frá LÍÚ: „Að gefnu tilefni vill Landssam- band íslenskra útvegsmanna taka fram eftirfarandi: LÍÚ vísar eindreg- ið á bug þeim orðum Halldórs Ás- grímssonar utanríkisráðherra í Morgunblaðinu 24. janúar sl. að LÍÚ fjalli um markaðshagsmuni Íslend- inga af léttúð og vanmeti þá hags- muni sem í húfi eru í samningavið- ræðum stjórnvalda við Evrópusambandið vegna stækkunar þess. Í viðtalinu við Morgunblaðið fjallar utanríkisráðherra um tolla af fiskútflutningi okkar til núverandi aðildarríkja Evrópusambandsins sem ekki voru til umfjöllunar í álykt- un stjórnar LÍÚ. Sjónarmið LÍÚ og utanríkisráðherra um mikilvægi toll- frelsis fyrir sjávarafurðir fara að sjálfsögðu saman. Það er því óskilj- anlegt af ráðherranum að gefa til kynna að LÍÚ geri lítið úr þeim hags- munum í yfirlýsingu sinni. Í sam- þykkt stjórnar LÍÚ var bent á það hróplega ósamræmi sem felst í kröf- um ESB um greiðslur í þróunarsjóð sambandsins og þeirrar fjárhæðar sem Íslendingar hefðu greitt ef bók- un 9 við EES-samninginn hefði gilt um útflutning sjávarafurða til hinna 10 nýju aðildarríkja. Ekki hafa verið bornar brigður á þá fjárhæð. LÍÚ er fullkunnugt um þá framtíðarhags- muni sem felast í útflutningi til þess- ara landa eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins um málið.“ Yfirlýsing frá LÍÚ ERLING Þór Júlínusson stöðvarstjóri hjá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar. Hann var valinn úr hópi 10 umsækj- enda um stöðuna. Ekki hefur verið ákveðið hver verður ráð- inn í stöðu aðstoðarslökkviliðs- stjóra, en yfirmannsstöður hjá Slökkviliði Akureyrar voru auglýstar lausar til umsóknar í kjölfar úttektar sem gerð var á liðinu á liðnu hausti. Um stöðu aðstoðarslökkviliðsstjóra sóttu einnig 10 manns. Ráðinn slökkviliðs- stjóri á Akureyri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.