Morgunblaðið - 25.01.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.01.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 51 ROBBIE Williams ætlar ekki að koma fram á Brit-verðlaunum þar sem áformað hafði verið að hann tæki lagið með Justin Timberlake. Ástæðan fyrir fjarvistunum er sú að Robbie ætlar að taka það fram yfir að koma fram á góðgerðartón- leikum í New York, Rock The Vote-tónleikum svokölluðum. Og ástæðan fyrir þessari „góð- mennsku“ Robbies ku sú að um- ræddir góðgerð- artónleikar eru tveimur dögum áður en Grammy- verðlaunaat- höfnin fer fram í New York. Gert sé ráð fyr- ir að fjöldi mik- ilsvirtra manna úr útgáfubrans- anum verði á staðnum og að Robbie sjái þetta sem einstakt tækifæri til að ganga í augun á þeim og eignast fleiri velvild- armenn í innsta koppi vestanhafs. FÓLK Ífréttum www.regnboginn. is Nýr og betri Sýnd kl. 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.16 ára DV RadíóX Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Sýnd kl. 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.14 ára Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins. Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Sýnd kl. 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. Suma vini losnar þú ekki við...hvort sem þér líkar betur eða verr Frábær gamanmynd um tvær vinkonur sem hittast aftur eftir 20 ár.Með Óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn og Susan Sarandon ásamt hinum frábæra Óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush. Hverfisgötu  551 9000 FRUMSÝND FRUMSÝND GRÚPPÍURNAR www.laugarasbio.is „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL Sýnd kl. 2.15, 4, 5.40, 8 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 B.i. 14. YFIR 80.000 GESTIR Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rap- parinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Kvikmyndir.is Húsið opnað stundvíslega klukkan 21.00. Þórscafe • Brautarholti 20 • Sími 511 0909 American Graffiti ball næstkomandi laugardag kl. 21.00. Fram koma: Berta Biering, Einar Júlíusson, Garðar Guðmundsson, Skapti Ólafsson og Þorsteinn Eggertsson, sem er kynnir kvöldsins. Hljómsveitin „Heiðursmenn og Kolbrún“ leika fyrir dansi fram á rauða nótt. Heiðursmenn eru Guðmar Marelsson trommur, Gunnar Bernburg bassi, Baldur Már Arngrímsson gítar, Ólafur Már Ásgeirsson hljómborð og Kolbrún Sveinbjörnsdóttir söngkona. Miðaverð 1.800 kr. við dyrnar en 1.400 kr. í forsölu á milli kl. 12 og 18 laugardaginn 25. janúar í Þórscafé. Þórscafé kynnir með stolti: Opið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.