Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 9 FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks í leikskólaráði Reykjavíkurborgar hafa lagt til að stjórnkerfisnefnd borgarinnar komi með tillögur um hvernig unnt sé að greina á milli rekstrar borgarrekinna leikskóla, eftirlits með leikskólum og stefnu- mótunar í leikskólamálum. Guðlaugur Þ. Þórðarson, fulltrúi D-lista í fræðsluráði, bendir á að Leikskólar Reykjavíkur hafi það hlutverk með höndum í dag að reka leikskólana faglega og fjár- hagslega. „Þeir ákveða rekstrarstyrkina til einkareknu leikskólanna sem er samkeppnisaðili og hafa líka eft- irlit með þeim og sjálfum sér. Þetta getur ekki verið skynsam- legt,“ segir Guðlaugur Þór. Tillagan var lögð fram á fundi leikskólaráðs á föstudag en af- greiðslu málsins var frestað. Er hún í samræmi við tillögu sjálf- stæðismanna um skólahverfi þar sem m.a. er lagt til að rekstr- arskrifstofur leik- og grunnskóla verði sameinaðar. Greint verði á milli eftirlits og rekstrar leikskóla NOKKRIR skipverjar á Goðafossi, flutningaskipi Eimskipafélagsins, hafa viðurkennt smygl á 149 lítrum af áfengi og 4.400 sígarettum, sem tollgæslan í Reykjavík fann við leit í skipinu á mánudagskvöld. Tollverðir fundu 138 lítra af sterku áfengi og 11 lítra af léttvíni auk tóbaksins. Einnig var reynt að smygla 2 kg af fínkornóttu tóbaki. Smyglið fannst í vélarrúmi skipsins við hefðbundið eftirlit. Skipið lagð- ist að bryggju í Sundahöfn á mánu- dag og var að koma frá Skandinav- íu með viðkomu í Hamborg og Rotterdam. Skipverjar við- urkenna smygl á áfengi og tóbaki ♦ ♦ ♦ HÓTEL BORGARNES Sími 437 1119 hotelbo@centrum.is  Árshátíðir Ráðstefnur Fundir Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Engjateigi 5, sími 581 2141. Opnum í dag Full búð af glæsilegum vorfatnaði Minkapelsar stuttir og síðir Laugavegi 56, sími 552 2201 ÚTSÖLUSPRENGJA AUKAAFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVERÐI 20% ef þú kaupir 1-2 flíkur 30% - 3 flíkur 40% - 4 flíkur 50% - 5 flíkur eða fleiri KOMDU OG GERÐU FRÁBÆR KAUP P.s. Nýjar vorvörur frá OILILY. Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun Ný sending af drögtum frá Sími 567 3718 virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Opið SÍÐUSTU ÚTSÖLUDAGAR 30% viðbótarafsláttur við kassa undirfataverslun Síðumúla 3-5, s. 553 7355 Opið virka daga kl. 11-18 laugardag kl. 11-15 AÐHALDS-UNDIRFATALÍNA Opið frá kl. 11–18 • Laugardaga frá kl. 10.30–16 Ný sending af vorvörum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.