Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.02.2003, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Ræstingar — barngóð 40—50% starf eftir hádegi. Þrif, aðstoð og afgreiðsla á augnlæknastofu og í sérhæfðri barnagleraugnaverslun. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „RB — 13354.“ Hótel í Reykjavík óskar eftir að ráða manneskju til starfa við her- bergjaþrif, móttöku og almenn hótelstörf sem fyrst. Aldurstakmark 20 ár. Viðkomandi þarf að vera lipur og hafa ríka þjónustulund og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefa Ólafur og Lilja í síma 588 5588. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Verslunarhúsnæði í Skeifunni Eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæðið í Skeifunni til leigu, 820 m². Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í glæsi- legu ný endurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. Til leigu Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. er með eftirtalin húsnæði til leigu: Hlíðasmári 11 Til leigu í nýju og fallegu húsnæði. Hentar vel fyrir skrifstofur, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli 24—26 Nýtt skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Stærðir frá 150—300 fm með stórum gluggum, inn- réttað að óskum leigutaka. Skúlagata 19 213 fm salur á 4. hæð í nýju lyftuhúsi með eld- húsi. Glæsilega innréttað. Hentar undir skrif- stofur eða félagasamtök. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 20.00. Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt, heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.“ Þátttökugjald kr. 750. Stjórnin. Hverfafélag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Almennur félagsfundur Hverfafélag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi boðar til almenns félagsfundar föstudaginn 28. febrúar kl. 20.00 í Valhöll, þar sem kosnir verða landsfundarfulltrúar hverfafélagsins. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn þriðjudaginn 4. mars nk. kl. 20.00 í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugavegi 34. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi Almennur stjórnmálafundur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Kaffi Riis á Hólmavík laugardaginn 22. febrúar næstkomandi kl. 16.00. Ræðumenn: Ásta Möller, alþingismaður. Jóhanna E. Pálmadóttir, bóndi á Akri. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður. Klukkan 15.00 verður á sama stað haldinn fundur í fulltrúaráði Sjálf- stæðisflokksins í Strandasýslu, þar sem valdir verða fulltrúar á lands- fund Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer 27.—31. mars næstkomandi. Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Strandasýslu. Aðalfundur Aðalfundur SR-mjöls hf., árið 2003, verður hald- inn í Bíósalnum á Siglufirði föstudaginn 7. mars nk. kl. 13.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins árið 2002. 2. Reikningar félagsins vegna ársins 2002. 3. Þóknun til fulltrúa í stjórn félagsins sl. starfsár. 4. Tillaga stjórnar um samruna SR-mjöls hf. við Síldarvinnsluna hf. samkvæmt tilkynn- ingu um samrunaáætlun félaganna, sem auglýst var í 18. tbl. Lögbirtingablaðsins hinn 28. janúar 2003. 5. Verði tillaga stjórnar félagsins um samruna félaganna samþykkt, mun stjórnin leggja fram tillögu um frestun aðalfundarins til fundar í hinu sameinaða félagi, sem boðað hefur verið til í Egilsbúð í Neskaupstað 8. mars 2003 kl. 14.00. 6. Verði ekki af samruna félaganna mun stjórn SR-mjöls hf. boða til framhaldsaðalfundar fyrir lok marsmánaðar 2003. 7. Önnur mál löglega upp borin. Gögn varðandi samruna félaganna, samkvæmt ákvæðum 5. mgr. 124, gr. hlutafélagalaga, liggja frammi til skoðunar fyrir hluthafa á skrif- stofum SR-mjöls hf. í Reykjavík og á Siglufirði. Atkvæðaseðlar og önnur kjörgögn munu afhent á fundarstað á fundardegi og hefst afhending þeirra kl. 11.00. Stjórn SR-mjöls hf. TILKYNNINGAR Snæfellsbær Auglýsing um deiliskipulag Með vísan í 25. grein skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 er auglýst eftir at- hugasemdum við deiliskipulagstillögu, Kinnarlands við Búðir í Snæfellsbæ. Deiliskipulagið nær til 20 hektara lands með 11 frístundahúsalóðum og skógrækt í landi Kinnar. Uppdráttur, ásamt greinagerð með frekari upp- lýsingum, liggur frammi í Bæjarskrifstofu Snæ- fellsbæjar, Snæfellsási 2, frá og með 21. febrú- ar nk. til 21. mars 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 4. apríl 2003. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast Bæjarskrifstofu Snæfells- bæjar, Snæfellsási 2. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi í Snæfellsbæ. Snæfellsbær Auglýsing um deiliskipulag Með vísan í 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulags- tillögu, hafnarsvæði Ólafsvík. Deiliskipulagið nær til reits sem afmarkast af Bankastræti og Gilbakka. Uppdráttur ásamt greinargerð með frekari upp- lýsingum liggur frammi í Bæjarskrifstofu Snæ- fellsbæjar, Snæfellsási 2, frá og með 21. febrú- ar nk. til 21. mars 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 4. apríl 2003. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast á Bæjarskrifstofu Snæ- fellsbæjar, Snæfellsási 2. Hver sá sem ekki ger- ir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi í Snæfellsbæ. Snæfellsbær Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Snæfells- bæjar 2002—2022 vegna deiliskipulags hafnar. Með vísan í 18. grein skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 er auglýst eftir athugasemdum við breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2002—2022. Breytingin felst í því, að hafnarsvæðið verður stækkað. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, frá og með 21. febrúar nk. til 21. mars 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 4. apríl 2003. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast bæjarskrifstofu Snæfells- bæjar, Snæfellsási 2. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi í Snæfellsbæ. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1832208  Br. Landsst. 6003022019 VIII I.O.O.F. 11  1832208½  Kk. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma Birgitte Reinholdsen, Björn Tomas Njálsson stjórna. Majór Inger Dahl talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur 20. febrúar Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Prédikun: Svanur Magnússon. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá næstu viku: Föstudagur 21. febrúar Opinn AA-fundur kl. 20.00. Mánudagur 24. febrúar ungSaM kl. 19.00. www.samhjalp.is ATVINNUHÚSNÆÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.