Morgunblaðið - 22.02.2003, Síða 61

Morgunblaðið - 22.02.2003, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003 61  ÓHT Rás 2 ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK / AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8, OG 10.20. B. I. 16. Sýnd kl. 10.15. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK / AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B.i. 14. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl tal. Tilboð 300 kr. KRINGLAN Sýnd kl. 2 ísl. tal og kl. 5 ensk tal. KRINGLAN Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 4.45, 6.50, 8, 9 og 10.15. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. Nú verður ekkert gefið eftir í lokabaráttunni. Hasarhlaðnasta Star Trek myndin til þessa. ÁLFABAKKI AKUREYRI Lokabaráttan er hafin! Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2, 4 og 6. KEFLAVÍK KRINGLAN Sýnd kl. 1.50 og 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI STAR TREK nEmESIS Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 og 11.30. B.i. 16. / Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Áður en þú deyrð, færðu að sjá kl. 8 og 10. ATVINNA mbl.is HINIR ástsælu Spaðar halda sinn árlega dansleik í Leik- húskjallaranum í kvöld kl. 23.00. Hægt er að nálgast miða í forsölu í 12 tónum, Skólavörðustíg og kostar mið- inn 1000 kr. Liðsmenn Spaða eru þeir eru Aðalgeir Arason, Guð- mundur Ingólfsson, Guðmundur Andri Thorsson, Guð- mundur Pálsson, Gunnar Helgi Kristinsson, Hjörtur Hjartarson, Magnús Haraldsson og Sigurður G. Val- geirsson. Þá er Sveinbjörn I. Baldvinsson genginn til liðs við bandið og leikur hann á gítar. Guðmundur Andri Thorsson er forsöngvari Spaðanna „Við höfum reynt allt frá upphafi að halda dansleik einu sinni á vetri,“ segir Guðmundur. „Þetta er orðinn tuttugu ára gamall félagsskapur og svona á efri árum höldum við í þessa hefð. Annars spilum við ekki oft.“ Það er oft sagt um Spaðana að þeir séu gáfaðasta hljómsveitin sem starfar í dag, sé jafnvel vettvangur fyrir háskólakennara og aðra langskólagengna menn til listrænnar útrásar. „Mér hefur aldrei líkað þessi skilgreining,“ andæfir Guðmundur. „Hljómsveitin snýst ekki um það. Þetta snýst um tónlistina. Þetta er hópur manna sem hefur þekkst frá því fyrir tvítugt og hefur gaman af því að músísera saman – svona eins og aðrir spila bridds!“ Guðmundur rifjar upp að þegar þeir hafi komið fyrst saman hafi pönkið og nýrómantíkin verið í algleymi. „Þá var þetta sem við höfum verið að leika okkur með, klezmer, blús og sígaunatónlist, ekki beint móðins. Við vorum hins vegar of gamlir til að vera pönkarar þannig að þetta var leiðin. Mér finnst tónlistin sem mað- ur heyrir í dag miklu skemmtilegri, svona á heildina lit- ið. Tónlistin var ansi leiðinleg þegar við vorum að byrja, næstum óbærileg.“ En Guðmundur kann engar skýringar á miklum vin- sældum „Obb, bobb bobb“, lags sem er að finna á nýjum hljómdiski Spaða, Skipt um peru, sem er þeirra annar, ef frá eru taldar þrjár hljómsnældur sem gefnar voru út í „gamla daga“. „Maður heyrir þetta stundum í vinnunni og þá flýti ég mér að slökkva,“ segir Guðmundur og hlær. „Lagið er eftir Magnús og hann hefur lagt sig eftir því að semja svona bændalög. Jú jú, það er rétt að Guðni Ágústsson viðhafði þessa línu en lagið er ekki tengt honum á neinn annan hátt...“ Árlegt Spaðaball í Leikhúskjallaranum „Obb, bobb bobb – ball í kvöld!“ arnart@mbl.is Mörg andlit Spaða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.