Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 35 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.386,26 0,39 FTSE 100 ................................................................... 3.593,30 -0,78 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.450,20 -1,42 CAC 40 í París ........................................................... 2.658,57 -0,92 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 175,40 -1,74 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 459,10 -0,51 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 7.806,98 -1,30 Nasdaq ...................................................................... 1.303,67 -1,90 S&P 500 .................................................................... 827,55 -1,31 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.356,81 -0,04 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.116,28 -0,35 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,07 -0,48 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 52,75 -2,31 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 71,00 0 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,80 0,68 Ýsa 174 68 125 24,460 3,060,312 Þorskur 196 119 161 35,014 5,627,958 Þykkvalúra 225 225 225 18 4,050 Samtals 138 69,765 9,628,428 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 102 98 100 96 9,608 Keila 70 70 70 80 5,600 Langa 30 30 30 80 2,400 Steinbítur 104 90 98 256 25,136 Ufsi 55 36 39 58 2,242 Und.Þorskur 110 110 110 500 55,000 Ýsa 140 101 130 1,500 195,299 Þorskur 262 140 180 3,474 624,127 Samtals 152 6,044 919,411 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 96 64 85 96 8,144 Keila 30 30 30 19 570 Langa 100 100 100 26 2,600 Skarkoli 240 180 212 210 44,560 Steinbítur 95 95 95 42 3,990 Ýsa 125 64 78 1,067 83,189 Þorskur 157 157 157 1,893 297,201 Þykkvalúra 310 310 310 13 4,030 Samtals 132 3,366 444,284 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 90 34 54 6,660 356,310 Hlýri 10 10 10 20 200 Keila 70 56 68 1,360 92,960 Keilubland 30 30 30 157 4,710 Langa 132 30 60 884 53,002 Skarkoli 235 170 232 137 31,740 Steinbítur 120 61 98 7,064 691,746 Ufsi 56 36 45 1,882 84,014 Und.Þorskur 148 113 123 2,409 297,445 Ýsa 170 75 123 18,691 2,307,048 Þorskur 237 139 171 29,026 4,949,149 Þykkvalúra 225 225 225 73 16,425 Samtals 130 68,363 8,884,749 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 30 30 30 59 1,770 Hlýri 92 85 86 54 4,667 Keila 65 65 65 8 520 Steinbítur 112 90 109 26,310 2,871,390 Und.Þorskur 112 100 110 1,000 109,600 Ýsa 172 95 139 4,265 590,810 Þorskur 196 126 152 10,420 1,588,417 Samtals 123 42,116 5,167,175 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 41 30 39 274 10,820 Hlýri 95 95 95 253 24,035 Keila 67 65 67 480 32,144 Langa 130 30 106 350 36,985 Skarkoli 319 100 281 6,288 1,765,080 Steinbítur 140 61 95 12,500 1,186,601 Ufsi 55 30 51 742 37,730 Und.Þorskur 130 95 114 7,071 809,522 Ýsa 190 55 132 45,446 5,986,100 Þorskur 263 60 190 155,126 29,502,263 Þykkvalúra 400 400 400 332 132,800 Samtals 173 228,862 39,524,079 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 90 90 90 27 2,430 Hlýri 128 112 127 81 10,272 Langlúra 95 95 95 344 32,680 Skarkoli 180 180 180 55 9,900 Skrápflúra 30 30 30 2,000 59,999 Steinbítur 85 84 84 233 19,650 Und.Þorskur 102 102 102 270 27,540 Þorskur 100 100 100 64 6,400 Samtals 55 3,074 168,871 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 30 30 30 53 1,590 Hlýri 83 83 83 43 3,569 Keila 30 30 30 68 2,040 Steinbítur 93 93 93 3,764 350,053 Ufsi 46 46 46 9 414 Und.Þorskur 100 100 100 343 34,300 Ýsa 166 100 160 3,621 580,976 Þorskur 160 136 143 3,202 458,363 Samtals 129 11,103 1,431,304 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/Steinbítur 250 250 250 850 212,497 Skarkoli 100 100 100 3 300 Steinbítur 92 88 89 4,100 364,397 Und.Þorskur 96 96 96 600 57,600 Ýsa 121 121 121 294 35,574 Þorskur 160 109 126 5,700 719,998 Samtals 120 11,547 1,390,367 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 90 30 61 105 6,450 Hlýri 105 92 104 460 48,040 Keila 65 65 65 97 6,305 Langa 50 30 49 66 3,240 Skarkoli 300 100 299 1,522 454,400 Steinbítur 100 81 84 829 69,844 Ufsi 46 36 42 15 630 Und.Þorskur 112 5 88 1,596 140,550 Ýsa 160 48 122 3,058 372,126 Þorskur 249 134 163 6,328 1,028,442 Þykkvalúra 200 200 200 22 4,400 Samtals 151 14,098 2,134,427 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 85 85 85 37 3,145 Keila 78 30 66 16 1,056 Langa 130 50 130 937 121,650 Steinbítur 90 70 79 77 6,054 Ufsi 73 30 70 10,007 705,162 Ýsa 100 100 100 665 66,500 Þorskur 169 169 169 93 15,717 Samtals 78 11,832 919,284 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 170 50 121 1,460 176,665 Þorskur 260 130 149 7,002 1,039,930 Samtals 144 8,462 1,216,595 FMS GRINDAVÍK Blálanga 30 30 30 272 8,160 Gullkarfi 97 89 93 1,823 169,081 Keila 80 70 74 3,198 236,640 Langa 146 105 128 2,786 356,090 Steinbítur 120 61 81 334 27,147 Ufsi 70 56 68 1,560 105,390 Und.Þorskur 112 112 112 300 33,600 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30 272 8,160 Flök/Steinbítur 250 250 250 850 212,497 Grálúða 180 180 180 12 2,160 Gullkarfi 102 30 68 12,501 852,844 Hlýri 135 10 110 1,847 203,148 Keila 80 30 72 6,860 496,526 Keilubland 30 30 30 157 4,710 Langa 146 30 109 6,463 705,847 Langlúra 95 95 95 344 32,680 Skarkoli 319 100 280 8,293 2,320,080 Skrápflúra 30 30 30 2,000 59,999 Steinbítur 140 61 101 59,962 6,034,410 Ufsi 76 30 67 18,872 1,272,400 Und.Þorskur 148 5 111 17,369 1,925,768 Ýsa 190 48 129 142,635 18,402,172 Þorskur 263 60 177 276,633 48,971,755 Þykkvalúra 400 200 353 458 161,705 Samtals 147 555,528 81,666,862 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 154 154 154 1,097 168,938 Samtals 154 1,097 168,938 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Und.Þorskur 80 80 80 80 6,400 Ýsa 56 56 56 191 10,696 Þorskur 140 140 140 670 93,800 Samtals 118 941 110,896 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 180 180 180 12 2,160 Gullkarfi 90 66 86 2,062 176,904 Hlýri 135 96 118 109 12,824 Keila 65 61 62 163 10,111 Skarkoli 190 190 190 60 11,400 Steinbítur 109 85 93 1,431 132,975 Und.Þorskur 123 100 112 2,667 299,101 Ýsa 76 50 57 527 30,102 Þorskur 220 112 138 7,121 983,411 Samtals 117 14,152 1,658,988 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Þorskur 234 119 183 932 170,799 Samtals 183 932 170,799 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 85 85 85 25 2,125 Steinbítur 92 92 92 2,261 208,012 Ýsa 158 80 120 616 74,009 Samtals 98 2,902 284,146 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 84 76 80 592 47,360 Hlýri 126 108 121 802 97,416 Steinbítur 105 105 105 595 62,475 Ufsi 60 60 60 425 25,500 Ýsa 160 88 128 33,178 4,242,661 Samtals 126 35,592 4,475,412 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Keila 30 30 30 22 660 Ufsi 36 30 31 116 3,594 Samtals 31 138 4,254 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Und.Þorskur 99 99 99 300 29,700 Ýsa 170 165 168 1,000 167,500 Þorskur 160 130 133 2,200 292,000 Samtals 140 3,500 489,200 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.2. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) -    " ? # " " +      8@2 2@AA=B@777 @<;7 @<77 @8;7 @877 @6;7 @677 @@;7 @@77   -   ? # " " +# "             !""! C*  $ ") 8;177 8<177 88177 86177 8@177 87177 6A177 69177 6=177 6:177 6;177 6<177 68177 66177 6@177 67177 !"#$%$&'()*+,$$-"+,)./  !   LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Þjónustan FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA HJÁLPAR- og líknarfélagið Caritas afhenti foreldrafélagi barna með at- hyglisbrest og ofvirkni 300.000 krónur til styrktar málefninu. Féð er ætlað til að greiða niður námskeið og stuðningshópa fyrir félagið. Pen- ingarnir söfnuðust þegar efnt var til styrktartónleika í Kristskirkju þar sem landsþekktir listamenn komu fram en þeir gáfu vinnu sína. Kirkj- an var þéttskipuð þegar tónleikarnir voru haldnir í byrjun desember. Caritas er hluti af Caritas Int- ernationalis sem starfar innan róm- versk-kaþólsku kirkjunnar og er öfl- ug hjálpar- og líknarstarfsemi. Séra George og Sigríður Ingv- arsdóttir, formaður Caritas á Ís- landi, afhentu Ingibjörgu Karls- dóttur og Heidi Kristiansen féð. Morgunblaðið/Jim Smart Caritas afhenti afrakstur styrktartónleika KENNARAR í Menntaskólanum að Laugarvatni gert samþykkt þar sem segir meðal annars: „Fundur kennara í Menntaskól- anum að Laugarvatni lýsir furðu sinni á vanefndum af hálfu ríkisins á starfslokasamningi við fyrrum starfsfélaga okkar. Samningurinn var gerður í júlí 2001, en kennarinn hafði átt við þrálát veikindi að stríða. Þáverandi skólastjórnendur ML töldu sig ekki hafa not fyrir starfskrafta hans meira þrátt fyrir að viðkomandi gerði sér góðar vonir um bata sem og læknar hans. Samningurinn fól m. a. í sér ein- greiðslu sem nam um tveggja ára föstum launum kennarans og voru engir fyrirvarar settir við gerð samnings. Komið hefur fram í fjölmiðlum að ríkið hefur í engu staðið við sinn hlut samningsins. – Í héraðsdómi var kennaranum dæmt í vil í apríl 2002, en þeim dómi var snúið við í Hæstarétti nú fyrir skömmu. Við kennarar á Laugarvatni treystum okkur ekki til að fara í eða tjá okk- ur um túlkun lagaákvæða. Af fram- gangi þessa máls fyrir dómstólum er ljóst að langlærðir menn í lögum gera það á mismunandi hátt. Einn dómari af 5 í Hæstarétti skilaði ít- arlega rökstuddu sératkvæði þar sem tekið var undir kröfu félaga okkar. Hvað sem lögfræði viðvíkur finnst okkur að lúalega hafi verið komið fram við kennarann. – Hann hafði í engu brotið af sér í starfi. Þegar heilsa leyfði sinnti hann því vel og var góður starfsfélagi. Við þekkjum skyldur kennara og töld- um okkur líka þekkja réttindi þeirra. – Af framgangi þessa máls virðist réttur kennara hins vegar afar ótryggur þegar ríkið á í hlut. Þar sem dómstóllinn hefur úr- skurðað að málið sé klúður frá upp- hafi vill þessi fundur kennara skora á viðkomandi aðila í ríkiskerfinu að leita viðunandi lausna í þessu máli, viðunandi fyrir fyrrverandi félaga okkar sem þegar hefur haft tjón af.“ Leitað verði lausna á máli kennarans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.