Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 37
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 37 Í DAG er síðari kjördagur kosn- inga til Stúdentaráðs Háskóla Ís- lands. Síðasta starfsár ráðsins hefur verið árangursríkt og mörgum mál- um fundinn farvegur. Meirihluti Vöku hefur lagt áherslu á að skapa jákvæða umræðu um Háskóla Ís- lands og nýta frumkvæði stúdenta skólanum til hagsbóta. Einnig hefur verið lögð töluverð áhersla á að tryggja samstöðu, ekki einungis á meðal fylkinganna í Stúdentaráði, heldur einnig á milli SHÍ, nemenda- félaganna og forsvarsmanna skól- ans, enda fara hagsmunir þessara aðila oft saman. Hagsmunamál sem snerta alla stúdenta Þessi stefnumörkun hefur skilað hagsmunabaráttu stúdenta miklu. Skemmst er að minnast opnunar prófasafns á Netinu og sólarhrings- opnun bygginga í prófatíð þar sem stúdentar vöktuðu byggingarnar sjálfir. Einnig hefur SHÍ verið sterk- ur málsvari stúdenta í hagsmuna- málum þeirra. Meðal annars beitti Stúdentaráð sér fyrir því að Nátt- úrufræðahúsið kæmist í notkun næsta haust og hafði erindi sem erf- iði. Einnig má benda á þátt SHÍ í lækkun skatts á erlendum bókum, afnám tengingar námslána við tekjur maka og leiðréttingu á kennslusamningi HÍ við ríkið. Stórsókn í byggingu námsmannaíbúða Snemma á starfsárinu var farið að huga að ódýrum leiguíbúðum fyrir námsmenn, enda þörfin brýn. Búið er að nota allar lóðir sem voru hugs- aðar fyrir stúdentagarða á Háskóla- lóðinni og leitaði því Stúdentaráð eft- ir lóðum í nágrenni HÍ. Samkomulag náðist við Reykjavíkurborg um lóð í miðbænum fyrir 80–130 íbúðir og um 80 íbúðir á svæði Vals við Hlíðar- enda. Í ár var 130 íbúða garður tek- inn í notkun og leitað var eftir samn- ingum við einkaaðila um rekstur kjörbúðar sem hefur vantað lengi í nágrenni garðanna, en vænta má að slíkur rekstur hefjist næsta haust. Stúdentaráð hefur einnig lagt töluverða áherslu á að koma málefn- um stúdenta á framfæri og liður í því var að dreifa Stúdentablaðinu með Morgunblaðinu. Upplagið var aukið úr 7.000 eintökum í 60.000 og skap- aðist því vettvangur fyrir námsmenn HÍ, sem ekki hefur boðist áður og blaðið orðið beittara vopn í hags- munabaráttu stúdenta. Þetta fram- sækna skref tryggði jafnframt rekst- ur blaðsins og var taprekstri síðasta árs upp á 1,6 milljónir snúið við. Vaka leggur störf sín undir dóm stúdenta Nú ganga stúdentar að kjörborð- inu og kjósa þá sem þeir vilja að leiði starf Stúdentaráðs á næsta starfsári. Vaka hefur sýnt fram á að breytinga var þörf og leggur árangur síðasta starfsárs fyrir dóm stúdenta. Eitt ár er vissulega stuttur tími og óraun- hæft að hægt sé að koma öllum þeim málum í höfn sem fundinn var far- vegur á síðasta ári. Miðað við hversu stutt er síðan að Vaka tók við stjórn- artaumunum í SHÍ er ótrúlegt hve mikið hefur áunnist en ofangreind atriði eru hvergi nærri tæmandi. Því er mikilvægt að stúdentar veiti Vöku umboð í næstu kosningum til að leiða starf SHÍ. Fari svo mun allt það góða starf, sem unnið hefur verið að á síð- ustu mánuðum, halda áfram, stúd- entum og Háskóla Íslands til hags- bóta. Tryggjum forystu Vöku Eftir Brynjólf Stefánsson og Davíð Gunnarsson ,,Vaka hefur sýnt fram á að breytinga var þörf og leggur árangur síðasta starfsárs fyrir dóm stúdenta.“ Brynjólfur er formaður SHÍ og Davíð skipar 1. sæti á lista Vöku til háskólafundar. BrynjólfurDavíð w w w .t e xt il. is Kokkabókastatíf Verð 3.990 kr. Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Litir: Svart, blátt, grænt, grátt Nýtt! drapplitur Skeifan 4 • Sími 585 0000 • www.aukaraf.is • Opið frá kl. 9-18 • Laugardag frá kl. 10-16 Sendum í póstkröfu F rá b æ r ti lb o ð : • Magellan GPS-tæki • GPS-aukahlutir s.s. plast- pokar, tengi, loftnet o.fl. • Talstöðvar, bíla-, báta- og handtalstöðvar • Aukahlutir fyrir talstöðvar • Fjarstýrðar samlæsingar • Þjófavarnarkerfi • Hljómflutningstæki fyrir bíla, magnarar á frábæru verði, mikið úrval hátalara • GSM-handfrjáls búnaður • Radarvarar • Hleðslutæki 15-50% afsláttur Hlaðhömrum 1 • Grafarvogi sími 577 4949 Næs Ný sending af glæsilegum nýjum vörum Opnunartími miðvikudag kl. 14-18 fimmtudag kl. 14-18 og 20-22 föstudag kl. 14-18 • laugardag kl. 11-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.