Morgunblaðið - 07.03.2003, Síða 44

Morgunblaðið - 07.03.2003, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Fjármála- og skrif- stofustjóri óskast Skipafélag á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða fjármála- og skrifstofustjóra til starfa. Við leitum að samviskusömum og áreiðanlegum einstaklingi með háskólapróf eða mikla reynslu af fjármálum og bókhaldi. Helstu verkefni eru: Ábyrgð á bókhaldi félagsins, fjárstýring, launagreiðslur, skýrslugerð, umsjón með upplýsingakerfi og rekstri skrifstofu. Starfshlutfall er 60—75%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknum skal skila inn á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins, merktum: „Skipafélag", fyrir 14. mars nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Gönguferð með bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins um: Grundir, Sjáland og Ásahverfi Taktu þátt í hressandi gönguferð laugardag- inn 8. mars með bæjarfulltrúum Sjálfstæðis- flokksins. Mæting kl. 10.00 við hjólabrettapallana fyrir neðan Sjávargrund. Komdu hugmyndum þínum á framfæri við bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Kaffiveitingar í boði Kökubankans að göngu lokinni. VERUM BLÁTT - ÁFRAM Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kópavogsbúar Bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður til opinna funda um bæjarmál með aðal- og varabæjarfulltrúum á laugardagsmorgnum milli kl. 10.00 og 12.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Á morgun, laugardaginn 8. mars, verða Halla Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður leikskóla- nefndar, og Bragi Michaelsson, varabæjarfulltrúi og varaformaður félagsmálaráðs, gestir fundarins. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Aðalfundur Guðmundar Runólfssonar hf. Fundarboð Aðalfundur Guðmundar Runólfssonar hf. vegna starfsársins 2002 verður haldinn í húsa- kynnum félagsins miðvikudaginn 12. mars 2003 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um arðgreiðslu. 3. Heimild til kaupa á eigin bréfum. 4. Önnur mál löglega upp borin. Fyrir hönd Guðmundar Runólfssonar hf. Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Aðalfundur Tanga hf. verður haldinn laugardaginn 22. mars nk. kl. 14.00 í félagsheimilinu Miklagarði, Vopnafirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til félagsstjórnar til kaupa á eigin hlutum skv. 55. grein hlutafélaga- laga. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Endanleg dagskrá, tillögur og ársreikningur fyrir árið 2002, ásamt skýrslu endurskoðenda, mun liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Íbúð til leigu í Barcelóna og á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir: Dýrfirðingur ÍS-58, sk.nr. 1730, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Byggðastofnun og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 11. mars 2003 kl. 9:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 6. mars 2003. Anna Svava Þórðardóttir, fulltrúi. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fjarðargata 14, efri hæð, Þingeyri, þingl. eig. Viktor Pálsson og Sól- veig Sigríður Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudag- inn 11. mars 2003 kl. 11:20. Hafnarstræti 20, 0101 og 0102, Ísafirði, þingl. eig. Stefán Óskarsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 11. mars 2003 kl. 9:30. Hrannargata 2, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Katrín Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Seljaskóli og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 11. mars 2003 kl. 10:00. Skipagata 4, Suðureyri, þingl. eig. Magnús ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. mars 2003 kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 6. mars 2003. Anna Svava Þórðardóttir, fulltrúi. TILKYNNINGAR SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 og deiliskipulag í Reykjavík Færsla Hringbrautar, undirgöng undir Snorra- braut, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Í samræmi við 21. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 varðandi undirgöng undir Snorrabraut við gatnamót Snorrabrautar, Bústaðvegar, Miklubrautar og Hringbrautar. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að gera undirgöng undir Snorrabraut á umræddum stað til þess að auka umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda um gatnamótin til austurs og vesturs sem og á svæðið sunnan Hringbrautar þ.m.t. á íþróttasvæði Vals. Nánar er gerð grein fyrir fyrirhugaðri staðsetningu undirganganna í deiliskipulagtillögu þeirri sem auglýst er til kynningar hér að neðan. Færsla Hringbrautar, frá Rauðarárstíg að Þorfinnstjörn, tillaga að deiliskipulagi. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi vegna færslu Hringbrautar. Tillagan tekur til svæðis sem nær frá Rauðarár- stíg í austri að Þorfinnstjörn í vestri og afmarkast svæðið til norðurs af núverandi legu Hring- brautar og til suðurs af fyrirhugaðri legu götunnar sem kemur til með að liggja undir núverandi brú á Bústaðaveginum sunnan við Umferðar- miðstöðina og Læknagarð, auk helgunarsvæða. Skipulagi er frestað af svæðinu þar sem Umferðarmiðstöðin stendur og lóð Land- spítalans, milli núverandi legu Hringbrautar og fyrirhugaðrar legu hennar. Megin tilgangur skipulagsins er að sameina lóð Landspítalans auk þess að bæta umferðaröryggi og aðgengi akandi og gangandi vegfarenda að spítalanum. Að sama skapi mun umferð verða greiðari og öruggari um gatnamót Hringbrautar, Snorrabrautar, Miklubrautar og Bústaðavegar. Einnig mun færslan draga úr óæskilegum áhrifum umferðarinnar á íbúðahverfið í sunnan- verðum Þingholtunum s.s. hávaða- og loft- mengun. Helstu breytingar eru þær að legu Hringbrautar er breytt og hún færð til suðurs undir núverandi brú á Bústaðaveginum sunnan við Umferðar- miðstöðina og Læknagarð en við það breytast öll gatnamót á þessum kafla m.a. verður gatna- mótum Rauðarástígs og Hringbrautar lokað. Núverandi Hringbraut breytist í tveggja akreina safngötu úr fjögurra akreina stofngötu. Vegna framkvæmdanna þarf hús nr. 16 við Miklubraut að víkja en húsið nr. 18-20 getur staðið áfram þar til kemur að 2 áfanga framkvæmdanna en um hann er ekki fjallaði í skipulagi þessu. Þá þarf leikskólinn Sólbakki að víkja, hluti hússins að Eskihlíð 2-4 sem og húsin að Vatnsmýrarvegi 28 og 35. Þá gerir tillagan ráð fyrir allverulegum breytingum á göngustígakerfi svæðisins. Nánar vísast til tillögunnar og annarra kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi á skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 7. mars 2003 til 22. apríl 2003. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Kynningargögn er einnig að finna á heimasíðu skipulags- og byggingarsviðs, skipbygg.is. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 22. apríl 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 7. mars 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Nám í svæða- og viðbragðs- fræðum í Svæðameðferðaskóla Þórgunnu byrjar mánudaginn 10. mars frá 17-21. Ath. vegna forfalla eru núna tvö pláss laus. Upplýsingar og innritun í símum 552 1850, 562 4745 og 896 9653. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12  183378½  9.0. I.O.O.F. 1  183378  Dd. Í kvöld kl. 21.00 fjallar Ása Briem um indverska tónlist í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Sigríðar Ein- arsdóttur „Vel þér veg þinn (með tónlist).“ Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins verður framhaldið fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30 í umsjá Birgis Bjarnasonar: „Opið spjall um hugrækt II“. Starfsemi félagsins er öllum opin. gudspekifelagid.is mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.