Morgunblaðið - 19.03.2003, Side 31

Morgunblaðið - 19.03.2003, Side 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.377,34 -0,03 FTSE 100 ................................................................... 3.747,30 0,67 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.584,61 3,92 CAC 40 í París ........................................................... 2.794,89 -1,30 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 185,06 2,16 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 485,22 0,25 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.194,23 0,64 Nasdaq ...................................................................... 1.400,53 0,59 S&P 500 .................................................................... 866,45 0,42 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 7.954,46 1,05 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.041,51 2,70 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 1,79 -0,56 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 52,50 0,48 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 67,50 0,75 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 15,00 0 Lúða 490 295 439 158 69,340 Skarkoli 165 165 165 211 34,815 Skötuselur 260 230 248 154 38,220 Steinbítur 89 89 89 424 37,736 Ufsi 53 39 47 67 3,131 Und.Ýsa 30 30 30 30 900 Ýsa 137 74 116 2,575 298,599 Þorskur 135 100 121 2,969 360,325 Þykkvalúra 200 200 200 18 3,600 Samtals 116 7,999 926,497 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Grásleppa 79 79 79 333 26,307 Gullkarfi 77 77 77 177 13,629 Keilubland 25 25 25 173 4,325 Langa 50 15 23 234 5,470 Lúða 380 355 380 123 46,690 Skarkoli 195 100 171 2,525 432,813 Skata 115 115 115 7 805 Skötuselur 240 230 233 846 196,700 Steinbítur 99 67 83 7,650 633,848 Tindaskata 10 10 10 68 680 Ufsi 46 30 35 1,711 60,338 Und.Ýsa 60 53 60 1,178 70,358 Und.Þorskur 150 100 137 4,339 595,016 Ýsa 144 46 120 14,200 1,706,689 Þorskur 202 105 178 28,555 5,080,470 Þykkvalúra 500 500 500 227 113,500 Samtals 144 62,346 8,987,639 FMS ÍSAFIRÐI Grásleppa 66 66 66 18 1,188 Gullkarfi 10 10 10 4 40 Hlýri 85 85 85 10 850 Lúða 350 350 350 8 2,800 Skarkoli 149 100 148 398 58,714 Steinbítur 90 66 78 1,919 150,437 Und.Ýsa 70 70 70 21 1,470 Und.Þorskur 112 98 103 2,943 303,747 Ýsa 155 100 128 2,655 338,981 Þorskur 158 132 141 10,725 1,513,384 Samtals 127 18,701 2,371,611 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 246 140 194 1,180 229,342 Samtals 194 1,180 229,342 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 30 30 30 9 270 Gullkarfi 45 30 40 602 24,120 Hlýri 92 92 92 1,517 139,564 Keila 56 10 52 78 4,046 Langa 100 30 37 314 11,730 Langlúra 100 100 100 116 11,600 Lifur 20 20 20 321 6,420 Lúða 640 310 460 129 59,310 Sandkoli 70 70 70 61 4,270 Skarkoli 200 130 190 3,645 692,210 Skrápflúra 65 65 65 1,834 119,211 Skötuselur 500 230 243 215 52,190 Steinbítur 96 74 91 27,190 2,482,129 Ufsi 30 30 30 549 16,470 Und.Ufsi 5 5 5 10 50 Und.Þorskur 124 92 113 3,310 374,642 Ýsa 188 46 108 27,191 2,938,179 Þorskur 258 100 190 130,670 24,818,730 Þykkvalúra 400 400 400 35 14,000 Samtals 161 197,796 31,769,141 Lúða 355 355 355 1 355 Skarkoli 225 130 225 1,029 231,335 Steinbítur 84 84 84 3,444 289,299 Und.Ýsa 70 70 70 30 2,100 Und.Þorskur 103 84 99 2,193 218,187 Ýsa 134 86 125 766 95,595 Þorskur 194 130 156 4,346 679,396 Þykkvalúra 200 200 200 8 1,600 Samtals 128 11,820 1,517,897 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 40 30 36 20 710 Gullkarfi 54 52 53 617 32,920 Hlýri 73 73 73 10 730 Keila 57 57 57 143 8,151 Langa 70 30 61 1,774 107,460 Lúða 425 200 329 111 36,525 Lýsa 21 21 21 157 3,297 Skötuselur 250 230 246 222 54,720 Steinbítur 84 50 74 58 4,294 Ufsi 59 5 56 17,182 963,118 Und.Ýsa 47 43 44 8,172 360,022 Ýsa 130 100 123 790 97,480 Þorskur 209 50 202 7,497 1,515,627 Þykkvalúra 100 100 100 2 200 Samtals 87 36,755 3,185,254 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Grásleppa 66 66 66 371 24,486 Steinbítur 85 85 85 699 59,415 Ýsa 166 166 166 169 28,054 Samtals 90 1,239 111,955 FMS GRINDAVÍK Grálúða 165 165 165 63 10,395 Gullkarfi 70 65 70 1,203 83,990 Keila 60 60 60 4,378 262,676 Langa 125 125 125 3,779 472,371 Lúða 540 355 412 102 42,000 Lýsa 39 39 39 105 4,095 Skarkoli 155 155 155 104 16,120 Skata 115 115 115 19 2,185 Skötuselur 230 230 230 159 36,570 Steinbítur 99 95 96 409 39,111 Ufsi 55 30 47 3,619 169,458 Und.Ýsa 57 52 56 2,270 126,325 Und.Þorskur 125 100 115 1,926 220,820 Ýsa 178 90 134 13,981 1,873,399 Þorskur 170 100 165 6,358 1,051,869 Þykkvalúra 500 500 500 19 9,500 Samtals 115 38,494 4,420,886 FMS HAFNARFIRÐI Langa 100 30 96 53 5,090 Lúða 535 100 263 46 12,105 Sandkoli 70 70 70 13 910 Skarkoli 115 115 115 150 17,250 Steinbítur 70 70 70 2 140 Ufsi 53 30 37 50 1,845 Und.Ýsa 44 44 44 48 2,112 Und.Þorskur 115 79 104 1,023 106,605 Ýsa 125 30 119 480 57,310 Þorskur 252 110 164 10,312 1,690,474 Samtals 156 12,177 1,893,841 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 56 56 56 1,144 64,064 Keila 57 15 47 73 3,447 Langa 70 70 70 176 12,320 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Hlýri 94 94 94 31 2,914 Keila 15 15 15 63 945 Steinbítur 90 82 88 5,762 508,100 Ýsa 100 100 100 15 1,500 Þorskur 243 136 160 756 120,685 Samtals 96 6,627 634,144 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skrápflúra 65 65 65 359 23,335 Und.Þorskur 107 107 107 235 25,145 Þorskur 150 100 126 5,138 645,504 Samtals 121 5,732 693,984 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 230 205 209 2,011 420,680 Hlýri 100 97 99 1,998 196,803 Lúða 380 380 380 14 5,320 Sandkoli 70 70 70 60 4,200 Skötuselur 180 180 180 3 540 Steinbítur 90 80 88 1,391 122,160 Und.Ýsa 52 52 52 277 14,404 Und.Þorskur 103 80 88 603 53,024 Ýsa 105 60 67 647 43,200 Þorskur 130 128 129 587 75,674 Samtals 123 7,591 936,005 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 89 89 89 19 1,691 Þorskur 195 70 166 620 103,196 Samtals 164 639 104,887 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 85 85 85 20 1,700 Skarkoli 130 130 130 2 260 Steinbítur 83 79 82 4,120 336,904 Und.Ýsa 70 70 70 54 3,780 Ýsa 157 117 132 670 88,585 Samtals 89 4,866 431,229 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 65 65 65 817 53,104 Keila 80 70 73 14,137 1,035,689 Langa 125 120 122 8,997 1,094,399 Lúða 590 340 437 157 68,560 Lýsa 47 47 47 1,769 83,142 Skata 150 150 150 11 1,650 Steinb./Hlýri 96 96 96 381 36,576 Steinbítur 95 95 95 327 31,065 Ufsi 38 38 38 389 14,782 Und.Ýsa 57 57 57 1,716 97,812 Ýsa 160 109 122 6,776 826,695 Samtals 94 35,477 3,343,474 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 80 80 80 20 1,600 Steinbítur 78 57 77 739 56,823 Und.Þorskur 89 89 89 500 44,500 Ýsa 154 104 145 530 76,620 Þorskur 156 134 139 3,900 542,400 Samtals 127 5,689 721,943 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 10 10 10 19 190 Hlýri 86 86 86 42 3,612 Keila 30 30 30 15 450 Steinbítur 80 80 80 33 2,640 Þorskur 125 119 120 530 63,730 Samtals 111 639 70,622 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 10 10 10 3 30 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 Apríl ’03 4.476 226,7 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18. 3. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) L%B"  A 3 "" B" $"B A " B"        1<#### ( 9" "  ,) ,- ,+ ,. ,, , ,/ , 0 * ) - + . ,  &#  '  ( "   )#  *+ ! ="  L%B" " B"  A 3 "" B" $"B A !     "#$ ,/C "C/00)M/ /.+ /. /,+ /, /+ / //+ //  LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laekna- lind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Lækna- sími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Í GREINARGÓÐRI frásögn Eyrún- ar Magnúsdóttur af málþingi hag- fræðinga og sagnfræðinga um hafta- tímabilið í Morgunblaðinu 17. þ.m. er að finna mishermi sem ég tel mér skylt að leiðrétta. Ummæli mín í svari við spurningu Þorvaldar Gylfasonar áttu ekki við haftatímabilið allt þ.e.a.s. árin 1930 til 1960 heldur ein- göngu við ár styrjaldarlokanna, þ.e.a.s árin 1945 til 1946, og var þetta tekið fram af minni hálfu. Sú vantrú á stjórnmálamönnum sem ég lýsti verður að skoðast í ljósi þess að ekki var þá brugðist við þeim efnahags- vanda sem við blasti. Það verður einnig að hafa í huga að á þessum tíma voru engar stofnanir til í landinu sem fylgdust með þróun efnahagsmála né sinnt gátu stjórn peningamála eða gefið leiðsögn um stjórn fjármála. Ekkert skipulagt samráð var á milli stjórnmálamanna og hagfræðinga og vantrú stjórn- málamanna á hagfræðingum var síst minni en hagfræðinga á stjórnmála- mönnum. Þessi viðhorf tóku að breyt- ast á næstu árum, ekki síst eftir heim- sókn Benjamíns Eiríkssonar til landsins 1949 og heimkomu hans tveimur árum síðar. Benjamín hefði ekki snúið til starfa á Íslandi ef hann hefði vantreyst þeim stjórnmálamönnum sem hann ætlaði að vinna með, og hið sama átti við um mig nokkrum árum síðar. Umskiptin urðu að sjálfsögðu á báða bóga. Stjórnmálamenn lærðu að meta sjón- armið hagfræðinga og samstarf við þá. Um þá breytingu sem varð á af- stöðu eins helsta stjórnmálaleiðtoga þessa tíma, Ólafs Thors, má lesa í ævisögu hans sem Matthías Johann- essen skrifaði (sjá einkum á bls. 123– 126 í II bindi sögunnar). Jónas H. Haralz Leiðrétting vegna málþings hagfræðinga LANDSBANKI Íslands hf. og Bakkavör Group hf. hafa gert með sér lánasamning um rekstrarfjár- mögnun til tveggja ára. Þá hefur Bakkavör Group undirritað sam- komulag um afleiðu- og gjaldeyr- isviðskipti við bankann, að því er segir í tilkynningu frá Landsbank- anum. Bakkavör er í viðskiptum við þrjá af stærstu bönkum Bretlands, en starfsemi félagsins fer að mestu leyti fram í Bretlandi. Með samningnum er Landsbank- inn orðinn einn af aðalviðskipta- bönkum Bakkavarar. „Það að Bakkavör skuli velja Landsbankann sýnir jafnframt að Landsbankinn er vel samkeppnishæfur við stærstu banka Bretlands hvað varðar þjón- ustu við fyrirtæki sem staðsett eru á Bretlandseyjum. Það er Lands- bankanum mikið ánægjuefni að fá Bakkavör í hóp viðskiptavina sinna enda hafa stjórnendur Bakkavarar sýnt framúrskarandi rekstrarár- angur á undanförnum árum,“ segir í tilkynningu. LÍ einn af aðalviðskipta- bönkum Bakkavarar FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.