Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 1
Hrossagaukurinn er skemmtilegur fugl sem gaman
er að fylgjast með úti í náttúrunni, en fuglinn er í
aðalhlutverki í nýjustu mynd Dúa Landmark og
náðist pörunardans hans m.a. á mynd. 2
Agaður
hrossagaukur
„Sama rósin sprettur aldrei aftur“
Morgunblaðið/RAX
Töluverð eftirspurn er eftir antikmunum hér á landi. Fjóla Magnúsdóttir, sem rekur Antikhúsið við Skólavörðustíg, er
í hópi þeirra fyrstu sem hófu slíkan rekstur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Fjólu um þessa starfsemi, aðdraganda
hennar og þýðingu – um uppvöxt hennar og baráttu við að eignast húsnæði og koma sér áfram í lífinu. 20
Brjálað páskafjör á 4 síðum Barna- blaðsins
Fimmtudagur
17. apríl 2003
Prentsmiðja
Morgunblaðsins
Breska leikstjóranum Danny Boyle skaut upp
á stjörnuhimininn með Trainspotting. Hann
er mættur á ný með samtímamynd, sem að
þessu sinni gerist í auðri Lundúnaborg. 18
Veröldin 28
dögum síðar
William Goldman og Robert Towne teljast báðir til
handritsmeistara Hollywood. Nýjustu myndir
beggja, Dreamcatcher og Recruit, eru nú sýndar í
kvikmyndahúsum hér á landi. 12
Handritsmeistarar
Hollywood
Mæðrastyrksnefnd lyfti grettistaki í málefnum
kvenna, en fyrir daga nefndarinnar var sveitastyrk-
urinn eina úrræði þeirra kvenna sem ekki gátu séð
sér og börnum sínum farborða. 4
75 ára barátta
Mæðrastyrksnefndar